Hraunrennslið minnkar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. apríl 2021 23:13 Frá gosstöðvunum í dag. Hraunrennsli hefur dregist saman frá því það jókst í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stuttri tilkynningu frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Nýjustu gögn um hraunflæðið og stært hrauns eru byggðar á loftmyndum sem teknar voru á flugi í hádeginu í dag. Út frá myndunum eru unnin landlíkön af hrauni í Geldingadölum, Meradölum og uppi á Fagradalsfjalli, hvar nýjustu gígana er að finna. Eldgosið í Fagradalsfjalli 12. apríl 2021: Mælingar á hraunflæði: Nýjustu gögn um stærðir hrauns og hraunrennsli eru...Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Monday, 12 April 2021 „Niðurstöðurnar eru að heildarrennsli frá öllum gígum undanfarna fjóra sólarhringa hafi að meðalatali verið tæpir 5 m3/s. Þetta er nánast jafnt meðalrennsli frá upphafi. Svo virðist sem aukningin sem kom fram í síðustu viku, samhliða opnun nýrra gíga hafi verið fremur skammlíf. Flatarmál hrauns hefur vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa, enda hefur kvikan sem komið hefur upp undanfarið að mestu farið í að auka þykkt hraunsins. Heildarrúmmál er nú rúmlega 10 millj. Rúmmetrar,“ segir í tilkynningunni. Hér að neðan má sjá þrívíddarlíkan Náttúrufræðistofnunar af Geldingadölum, Meradölum og Fagradalsfjalli. Líkanið er unnið í samstarfi við Almannavarnir, Landmælingar Íslands og Háskóla Íslands. Geldingadalir volcanic eruption 12.04.2021 by Náttúrufræðistofnun Íslands on Sketchfab Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í stuttri tilkynningu frá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Nýjustu gögn um hraunflæðið og stært hrauns eru byggðar á loftmyndum sem teknar voru á flugi í hádeginu í dag. Út frá myndunum eru unnin landlíkön af hrauni í Geldingadölum, Meradölum og uppi á Fagradalsfjalli, hvar nýjustu gígana er að finna. Eldgosið í Fagradalsfjalli 12. apríl 2021: Mælingar á hraunflæði: Nýjustu gögn um stærðir hrauns og hraunrennsli eru...Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Monday, 12 April 2021 „Niðurstöðurnar eru að heildarrennsli frá öllum gígum undanfarna fjóra sólarhringa hafi að meðalatali verið tæpir 5 m3/s. Þetta er nánast jafnt meðalrennsli frá upphafi. Svo virðist sem aukningin sem kom fram í síðustu viku, samhliða opnun nýrra gíga hafi verið fremur skammlíf. Flatarmál hrauns hefur vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa, enda hefur kvikan sem komið hefur upp undanfarið að mestu farið í að auka þykkt hraunsins. Heildarrúmmál er nú rúmlega 10 millj. Rúmmetrar,“ segir í tilkynningunni. Hér að neðan má sjá þrívíddarlíkan Náttúrufræðistofnunar af Geldingadölum, Meradölum og Fagradalsfjalli. Líkanið er unnið í samstarfi við Almannavarnir, Landmælingar Íslands og Háskóla Íslands. Geldingadalir volcanic eruption 12.04.2021 by Náttúrufræðistofnun Íslands on Sketchfab
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira