Segir að ekki sé hægt að líkja Havertz við Costa Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2021 20:31 Havertz í sigrinum á Selhurst Park um helgina. Sebastian Frei/Getty Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, er ánægður með Kai Havertz en sá síðarnefndi hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir líkamstjáningu sína. Loksins, loksins segja einhverjir en Haverz virðist vera að finna sitt rétta form eftir komuna frá Bayer Leverkusen síðasta sumar. Havertz skoraði og lagði upp mark í 4-1 sigri Chelsea á Crystal Palace á útivelli um helgina og Tuchel var spurður út í Havertz. „Hann er ekki strákur sem maður sér reiðann en með aðra leikmenn sérðu þá verða betri með að slást við aðra,“ sagði Tuchel. „Hann er ekki týpa eins og Diego Costa. Það er ekki þannig og ég býst ekki við því að hann verði þar.“ „Stundum getur maður misskilið líkamstjáningu hans sem getur litið út eins og hann leggi sig ekki allan fram.“ „Hann er rólegur karakter en við vitum hvað hann getum,“ sagði sá þýski að endingu. Chelsea er eftir sigurinn á Crystal Palace í fimmta sæti Premier League, stigi á eftir West Ham í fjórða sætinu. Thomas Tuchel has warned onlookers not to be fooled by the body language of Chelsea midfielder Kai Havertz – but admitted he will never lead the line like Diego Costa.— Sky Sports (@SkySports) April 12, 2021 Enski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Loksins, loksins segja einhverjir en Haverz virðist vera að finna sitt rétta form eftir komuna frá Bayer Leverkusen síðasta sumar. Havertz skoraði og lagði upp mark í 4-1 sigri Chelsea á Crystal Palace á útivelli um helgina og Tuchel var spurður út í Havertz. „Hann er ekki strákur sem maður sér reiðann en með aðra leikmenn sérðu þá verða betri með að slást við aðra,“ sagði Tuchel. „Hann er ekki týpa eins og Diego Costa. Það er ekki þannig og ég býst ekki við því að hann verði þar.“ „Stundum getur maður misskilið líkamstjáningu hans sem getur litið út eins og hann leggi sig ekki allan fram.“ „Hann er rólegur karakter en við vitum hvað hann getum,“ sagði sá þýski að endingu. Chelsea er eftir sigurinn á Crystal Palace í fimmta sæti Premier League, stigi á eftir West Ham í fjórða sætinu. Thomas Tuchel has warned onlookers not to be fooled by the body language of Chelsea midfielder Kai Havertz – but admitted he will never lead the line like Diego Costa.— Sky Sports (@SkySports) April 12, 2021
Enski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira