Harry kominn til Bretlands og mun dvelja í sóttkví fram að útför Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. apríl 2021 07:39 Menn velta því nú fyrir sér hvort Harry mun nota ferðina til að miðla málum eftir umdeilt viðtal hjónanna við Opruh Winfrey. Harry Bretaprins er sagður vera kominn til Englands til að sækja útför afa síns. Filippus prins lést 9. apríl síðastliðinn en útför hans mun fara fram í kapellu St. Georgs við Windsor-kastala laugardaginn 17. apríl. Talsmenn konungsfjölskyldunnar í Buckingham-höll staðfestu á laugardag að Harry myndi snúa aftur frá Bandaríkjunum til að verða viðstaddur athöfnina. Eiginkona hans, Meghan Markle, verður hins vegar eftir þar sem hún er kominn langt á leið með annað barn þeirra. Prinsinn er sagður hafa flogið með British Airways frá Los Angeles í gær. Þá greinir The Sun frá því að lögregla hafi tekið á móti Harry á vellinum og ekið honum á brott í Range Rover. Hann er talinn hafa verið fluttur í Kensington-höll. Þar mun hann dvelja í sóttkví, sem reglum samkvæmt á að vera tíu dagar. Harry mun hins vegar nýta sér undanþágu, sem kveður á um að einstaklingar megi yfirgefa dvalarstað sinn tímabundið af „mannúðarástæðum“. Útfarir falla þar undir. Harry mun hafa þurft að skila neikvæðri niðurstöðu úr Covid-prófi áður en hann lagði af stað og þarf að taka tvö slík í Bretlandi, auk þess að gefa upp fast heimilisfang í sóttkví. Samkvæmt Sky News verður hámarksfjöldi viðstaddra við útför Filippusar 30, samkvæmt sóttvarnareglum en samkvæmt áætlun sem var gerð áður en heimsfaraldurinn braust út var gert ráð fyrir að um 800 yrðu viðstaddir. Forsætisráðherrann Boris Johnson hefur sagt að hann muni ekki mæta, til að taka ekki pláss frá fjölskyldumeðlimum. Elísabet og Filippus eiga fjögur börn og átta barnabörn, auk maka. Drottningin hefur sagt fráfall eiginmannsins hafa skilið eftir stórt tómarúm. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Andlát Filippusar prins Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Sjá meira
Talsmenn konungsfjölskyldunnar í Buckingham-höll staðfestu á laugardag að Harry myndi snúa aftur frá Bandaríkjunum til að verða viðstaddur athöfnina. Eiginkona hans, Meghan Markle, verður hins vegar eftir þar sem hún er kominn langt á leið með annað barn þeirra. Prinsinn er sagður hafa flogið með British Airways frá Los Angeles í gær. Þá greinir The Sun frá því að lögregla hafi tekið á móti Harry á vellinum og ekið honum á brott í Range Rover. Hann er talinn hafa verið fluttur í Kensington-höll. Þar mun hann dvelja í sóttkví, sem reglum samkvæmt á að vera tíu dagar. Harry mun hins vegar nýta sér undanþágu, sem kveður á um að einstaklingar megi yfirgefa dvalarstað sinn tímabundið af „mannúðarástæðum“. Útfarir falla þar undir. Harry mun hafa þurft að skila neikvæðri niðurstöðu úr Covid-prófi áður en hann lagði af stað og þarf að taka tvö slík í Bretlandi, auk þess að gefa upp fast heimilisfang í sóttkví. Samkvæmt Sky News verður hámarksfjöldi viðstaddra við útför Filippusar 30, samkvæmt sóttvarnareglum en samkvæmt áætlun sem var gerð áður en heimsfaraldurinn braust út var gert ráð fyrir að um 800 yrðu viðstaddir. Forsætisráðherrann Boris Johnson hefur sagt að hann muni ekki mæta, til að taka ekki pláss frá fjölskyldumeðlimum. Elísabet og Filippus eiga fjögur börn og átta barnabörn, auk maka. Drottningin hefur sagt fráfall eiginmannsins hafa skilið eftir stórt tómarúm.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Andlát Filippusar prins Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Fleiri fréttir Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent