Sjóðheitur Lingard: West Ham í Meistaradeildarsæti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 21:09 Lingard hefur farið á kostum eftir að hafa komið að láni frá Man. United. Laurence Griffiths/Getty Jesse Lingard var magnaður er West Ham vann 3-2 sigur á Wolves á útivelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Hamrarnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Það tók Lingard einungis sex mínútur að skora fyrsta markið. Eftir frábæran sprett kom lánsmaðurinn frá Man. United boltanum framhjá Rui Patricio. Einungis átta mínútum síðar tvöfaldaði West Ham forystuna. Lingard átti þátt í markinu en hann átti frábæran snúning áður en Pablo Fornals kom svo boltanum í netið. Most Premier League goals & assists since Jesse Lingard made his West Ham debut:🏴 Harry Kane (9)🏴 Jesse Lingard (8)Somewhere, Gareth Southgate can't stop smiling. 😍#WOLWHU pic.twitter.com/lXAU2HO3g7— William Hill (@WilliamHill) April 5, 2021 Ekki skánaði það fyrir Úlfana á 38. mínútu er Jarrod Bowen skoraði. Enn og aftur var það Lingard sem var arkitektinn og útilitið dökkt fyrir heimamenn. Þeir náðu þó að laga forystuna fyrir hlé er Leander Dendoncker kom boltanum í netið eftir frábæran sprett Adama Traore á vinstri vængnum. 3-1 í hálfleik. Leikurinn róaðist svo um munaði í síðari hálfleik. Toumas Soucek skoraði fyrir West Ham en markið var dæmt af eftir að Tékkinn hafði handleikið boltann. Fabio Silva minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 3-2. West Ham er í fjórða sætinu með 52 stig, stigi á undan Chelsea sem er í fimmta sætinu og fjórum stigum á eftir Leicester í þriðja sætinu. Wolves er í fjórtánda sætinu. Eight games. Six goals. Three assists.@JesseLingard has found his form with West Ham 🔥 pic.twitter.com/CVFIyuhBw4— B/R Football (@brfootball) April 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Það tók Lingard einungis sex mínútur að skora fyrsta markið. Eftir frábæran sprett kom lánsmaðurinn frá Man. United boltanum framhjá Rui Patricio. Einungis átta mínútum síðar tvöfaldaði West Ham forystuna. Lingard átti þátt í markinu en hann átti frábæran snúning áður en Pablo Fornals kom svo boltanum í netið. Most Premier League goals & assists since Jesse Lingard made his West Ham debut:🏴 Harry Kane (9)🏴 Jesse Lingard (8)Somewhere, Gareth Southgate can't stop smiling. 😍#WOLWHU pic.twitter.com/lXAU2HO3g7— William Hill (@WilliamHill) April 5, 2021 Ekki skánaði það fyrir Úlfana á 38. mínútu er Jarrod Bowen skoraði. Enn og aftur var það Lingard sem var arkitektinn og útilitið dökkt fyrir heimamenn. Þeir náðu þó að laga forystuna fyrir hlé er Leander Dendoncker kom boltanum í netið eftir frábæran sprett Adama Traore á vinstri vængnum. 3-1 í hálfleik. Leikurinn róaðist svo um munaði í síðari hálfleik. Toumas Soucek skoraði fyrir West Ham en markið var dæmt af eftir að Tékkinn hafði handleikið boltann. Fabio Silva minnkaði muninn í 3-2 á 68. mínútu en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 3-2. West Ham er í fjórða sætinu með 52 stig, stigi á undan Chelsea sem er í fimmta sætinu og fjórum stigum á eftir Leicester í þriðja sætinu. Wolves er í fjórtánda sætinu. Eight games. Six goals. Three assists.@JesseLingard has found his form with West Ham 🔥 pic.twitter.com/CVFIyuhBw4— B/R Football (@brfootball) April 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira