Herða öryggisgæsluna í kringum Solskjær eftir æsta aðdáendur Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 23:01 Ole á hliðarlínunni í sigrinum á Brighton í gær en hann er með United í öðru sæti deildarinnar. Matthew Peters/Getty Manchester United er að skoða öryggisgæsluna í kringum stjórann Ole Gunnar Solskjær eftir atvik sem átti sér stað um helgina. Daily Mail greinir frá þessu en Manchester United vann 2-1 endurkomusigur á Brighton um helgina. Marcus Rashford og Mason Greenwood tryggðu United sigurinn. Þegar sá norski var að yfirgefa Lowry hótelið í gær, þar sem United heldur til fyrir heimaleiki, var æstur aðdáandi mættur á tröppurnar að biðja um eigindaráritun frá honum. Solskjær komst út í bílinn sinn að endingu en það endaði ekki betur en svo að hann var eltur af öðrum bíl. Þegar hann stöðvaði á umferðaljósum var bankað á gluggann hjá Ole. United segir að þetta sé einskiptisatburður en tekur þó engar áhættur og mun fylgjast enn frekar með ferðum Norðmannsins á næstunni. Félög á Englandi hafa hugað að öryggisgæslu í kringum leikmenn og þjálfara eftir að brotist var inn til Robin Olsen, samherja Gylfa Sigurðssonar, á dögunum. Ole Gunnar Solskjaer gets a fright after being CHASED by autograph hunter | @MikeKeegan_DM https://t.co/jlPEiIh8DL— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Daily Mail greinir frá þessu en Manchester United vann 2-1 endurkomusigur á Brighton um helgina. Marcus Rashford og Mason Greenwood tryggðu United sigurinn. Þegar sá norski var að yfirgefa Lowry hótelið í gær, þar sem United heldur til fyrir heimaleiki, var æstur aðdáandi mættur á tröppurnar að biðja um eigindaráritun frá honum. Solskjær komst út í bílinn sinn að endingu en það endaði ekki betur en svo að hann var eltur af öðrum bíl. Þegar hann stöðvaði á umferðaljósum var bankað á gluggann hjá Ole. United segir að þetta sé einskiptisatburður en tekur þó engar áhættur og mun fylgjast enn frekar með ferðum Norðmannsins á næstunni. Félög á Englandi hafa hugað að öryggisgæslu í kringum leikmenn og þjálfara eftir að brotist var inn til Robin Olsen, samherja Gylfa Sigurðssonar, á dögunum. Ole Gunnar Solskjaer gets a fright after being CHASED by autograph hunter | @MikeKeegan_DM https://t.co/jlPEiIh8DL— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira