Kuyt hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Gerrard Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2021 19:00 Kuyt og Gerrard léttir. Steve Welsh/Getty Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, ber Steven Gerrard söguna vel. Gerrard stýrði Rangers á dögunum til sigurs í skoska boltanum eftir níu ára einokun Celtic og þjálfaraferill hans byrjar vel. Gerrard er samningsbundinn Rangers til ársins 2024 en Kuyt og Gerrard léku saman hjá Liverpool. Sá hollenski segir að fyrrum fyrirliðinn á Anfield muni fara langt sem stjóri og einn daginn muni hann þjálfa ensku meistarana og uppeldisfélagið. „Ég held að leiðtogahæfileikar hans muni fleyta honum langt sem stjóra. Ég held að það væri frábært ef hann myndi stýra Liverpool einn daginn. Hann er Liverpool maður í gegn og spilaði allan sinn feril á Anfield,“ sagði Kuyt. „Ég hef alltaf náð vel saman með Gerrard og við tölum enn saman. Hann hefur sagt frábæra hluti um mig síðustu ár og við eigum í sérstöku sambandi. Hann þarf ekki að tala um mig en gerir það enn.“ Kuyt lagði skóna á hilluna sumarið 2017 en hann lék meðal annars með Feyenoord, Liverpool og Utrecht á sínum ferli. Hann hefur áhuga á að fara þjálfaraveginn. „Ég hef áhugann á að verða stjóri og ég er að líta í kringum mig. Ef Gerrard vildi fá mig sem aðstoðarþjálfara sinn þá myndi ég gera það. Fallegasta augnablikið er þegar Steven fær starfið og getur kallað sig stjóra Liverpool,“ bætti Kuyt við. Dirk Kuyt throws his hat in the ring to be Steven Gerrard's assistant at Rangers https://t.co/hijOnztkSR— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021 Skoski boltinn Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Gerrard er samningsbundinn Rangers til ársins 2024 en Kuyt og Gerrard léku saman hjá Liverpool. Sá hollenski segir að fyrrum fyrirliðinn á Anfield muni fara langt sem stjóri og einn daginn muni hann þjálfa ensku meistarana og uppeldisfélagið. „Ég held að leiðtogahæfileikar hans muni fleyta honum langt sem stjóra. Ég held að það væri frábært ef hann myndi stýra Liverpool einn daginn. Hann er Liverpool maður í gegn og spilaði allan sinn feril á Anfield,“ sagði Kuyt. „Ég hef alltaf náð vel saman með Gerrard og við tölum enn saman. Hann hefur sagt frábæra hluti um mig síðustu ár og við eigum í sérstöku sambandi. Hann þarf ekki að tala um mig en gerir það enn.“ Kuyt lagði skóna á hilluna sumarið 2017 en hann lék meðal annars með Feyenoord, Liverpool og Utrecht á sínum ferli. Hann hefur áhuga á að fara þjálfaraveginn. „Ég hef áhugann á að verða stjóri og ég er að líta í kringum mig. Ef Gerrard vildi fá mig sem aðstoðarþjálfara sinn þá myndi ég gera það. Fallegasta augnablikið er þegar Steven fær starfið og getur kallað sig stjóra Liverpool,“ bætti Kuyt við. Dirk Kuyt throws his hat in the ring to be Steven Gerrard's assistant at Rangers https://t.co/hijOnztkSR— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021
Skoski boltinn Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira