Ísland mætir Slóveníu í HM-umspilinu Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2021 14:14 Ísland gerði góða ferð til Norður-Makedóníu og tryggði sér sæti í HM-umspilinu. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Ísland mun mæta Slóveníu í tveimur umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Dregið var í umspilið í dag. Ísland var í neðri styrkleikaflokki þegar dregið var í umspil í dag ásamt öðrum liðum sem unnu sig upp úr undankeppninni um helgina. Ísland gerði það með því að vinna Litáen og Ísrael eftir að hafa tapað gegn Norður-Makedóníu, en allir leikirnir fóru fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Umspilsleikirnir fara fram 16. eða 17. apríl, og 20. eða 21. apríl. Fyrri leikurinn í einvígi Íslands og Slóveníu verður í Slóveníu en sá seinni á Íslandi. Sigurliðið fer á HM á Spáni í desember. Slóvenía varð í 19. sæti á HM 2019 og í 16. sæti á EM í desember. Þar tapaði liðið öllum sínum leikjum, gegn Danmörku (20-13), Frakklandi (27-17) og Svartfjallalandi (26-25). Slóvenía hefur sex sinnum komist á HM og best náð 8. sæti. Ísland hefur einu sinni verið með á HM, árið 2011, og endaði þá í 12. sæti. Heimsmeistaramótið fer fram á Spáni dagana 1.-19. desember. Heimakonur eru öruggar um sæti á HM líkt og Evrópumeistarar Hollands, sem og Noregur, Frakkland, Króatía og Danmörk, en tíu Evrópuþjóðir bætast svo við í apríl. Einvígin í umspilinu: Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55 Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55 Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30 Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Ísland var í neðri styrkleikaflokki þegar dregið var í umspil í dag ásamt öðrum liðum sem unnu sig upp úr undankeppninni um helgina. Ísland gerði það með því að vinna Litáen og Ísrael eftir að hafa tapað gegn Norður-Makedóníu, en allir leikirnir fóru fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Umspilsleikirnir fara fram 16. eða 17. apríl, og 20. eða 21. apríl. Fyrri leikurinn í einvígi Íslands og Slóveníu verður í Slóveníu en sá seinni á Íslandi. Sigurliðið fer á HM á Spáni í desember. Slóvenía varð í 19. sæti á HM 2019 og í 16. sæti á EM í desember. Þar tapaði liðið öllum sínum leikjum, gegn Danmörku (20-13), Frakklandi (27-17) og Svartfjallalandi (26-25). Slóvenía hefur sex sinnum komist á HM og best náð 8. sæti. Ísland hefur einu sinni verið með á HM, árið 2011, og endaði þá í 12. sæti. Heimsmeistaramótið fer fram á Spáni dagana 1.-19. desember. Heimakonur eru öruggar um sæti á HM líkt og Evrópumeistarar Hollands, sem og Noregur, Frakkland, Króatía og Danmörk, en tíu Evrópuþjóðir bætast svo við í apríl. Einvígin í umspilinu: Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland
Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55 Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55 Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30 Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55
Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59
Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55
Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30
Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38