Lífið

Frétta­kviss #22: Spreyttu þig á spurningum á vor­jafn­dægrum

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Af nógu er að taka í fréttum vikunnar, að hverju ætli það verði spurt að þessu sinni?
Af nógu er að taka í fréttum vikunnar, að hverju ætli það verði spurt að þessu sinni?

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur.

Í dag klukkan 09:37 eru vorjafndægur, sólin þar með beint yfir miðbaug jarðar og dagur og nótt eru um það bil jafnlöng. Með þau gleðitíðindi í farteskinu kynnum við til leiks tuttugustu og aðra útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Ætlarðu að horfa á Óskarinn? Og er það þá Gísli Darri eða Húsavík sem laðar að? Fylgdistu með Skrekk? Stendurðu í þínum eigin smitrakningarrannsóknum um leið og smit utan sóttkvíar kemur upp?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×