„Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2021 17:00 Snorri Steinn Guðjónsson og Sverre Andreas Jakobsson voru í fimmta og fjórða sæti hjá Ásgeiri Erni. Skjámynd/S2 Sport Haukagoðsögnin og silfurdrengurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi þá fimm erfiðustu og leiðinlegustu sem hann mætti á handbolaferlinum af þeim sem eru núna að þjálfa í Olís deildinni. Ásgeir Örn Hallgrímsson fékk smá heimavinnu fyrir Seinni bylgjuna í gær en nú var komið að gamla landsliðsmanninum að henda upp topp fimm lista. „Ég tók þjálfarana í deildinni og henti í topp fimm lista yfir þá af þeim sem mér fannst erfiðast og leiðinlegast að spila á móti,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Þetta er enginn heilagur listi þannig lagað en ég tók svolítið mið af þessu tímabili áður en ég fór út eða frá 2000 til 2005. Ég var mikið að miða við það,“ sagði Ásgeir Örn. Hann byrjaði á því að setja Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, í fimmta sætið. Þeir spiluðu ekki saman hér heima en voru saman í atvinnumennsku. „Í fimmta sæti er Snorri sjálfur. Þá var hann búinn að vera á miðjunni í Valsliðinu og var örugglega búinn að spila einhver tvö tímabil áður en ég byrja að spila á móti honum í meistaraflokki. Hann var geggjaður stjórnandi,“ sagði Ásgeir og freistaðist til að skjóta aðeins á sinn gamla liðsfélaga í landsliðinu. „Hann tók stjórnina í liðinu en hann var fyrstu árin sín að spila með þessum risanöfnum eins og Geira [Geir Sveinsson] og Júlla [Júlíus Jónasson], Valdi [Valdimar Grímsson] var þarna og Rolo [Roland Eradze] var í markinu. Svo var hann þarna pínulítill tittur með einhverja Noel Gallagher klippingu á miðjunni að reyna að stýra þessu sem hann gerði frábærlega. Svo inn á milli komu þessu undirhandarskot frá honum upp í vinklana,“ sagði Ásgeir. „Það var erfitt að spila við hann en ekki beint leiðinlegt og aðallega vara skemmtilegt. Maður sá strax að þarna voru gæði í gangi,“ sagði Ásgeir en voru þeir ekkert að kýta þarna í gamla daga. „Nei ekki mikið. Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig þarna í byrjun,“ sagði Ásgeir en hér fyrir neðan má sjá hverja hann valdi síðan í fjögur efstu sætin hjá sér. Klippa: Seinni bylgjan: Topp fimm listi frá Ásgeiri Erni Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson fékk smá heimavinnu fyrir Seinni bylgjuna í gær en nú var komið að gamla landsliðsmanninum að henda upp topp fimm lista. „Ég tók þjálfarana í deildinni og henti í topp fimm lista yfir þá af þeim sem mér fannst erfiðast og leiðinlegast að spila á móti,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Þetta er enginn heilagur listi þannig lagað en ég tók svolítið mið af þessu tímabili áður en ég fór út eða frá 2000 til 2005. Ég var mikið að miða við það,“ sagði Ásgeir Örn. Hann byrjaði á því að setja Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, í fimmta sætið. Þeir spiluðu ekki saman hér heima en voru saman í atvinnumennsku. „Í fimmta sæti er Snorri sjálfur. Þá var hann búinn að vera á miðjunni í Valsliðinu og var örugglega búinn að spila einhver tvö tímabil áður en ég byrja að spila á móti honum í meistaraflokki. Hann var geggjaður stjórnandi,“ sagði Ásgeir og freistaðist til að skjóta aðeins á sinn gamla liðsfélaga í landsliðinu. „Hann tók stjórnina í liðinu en hann var fyrstu árin sín að spila með þessum risanöfnum eins og Geira [Geir Sveinsson] og Júlla [Júlíus Jónasson], Valdi [Valdimar Grímsson] var þarna og Rolo [Roland Eradze] var í markinu. Svo var hann þarna pínulítill tittur með einhverja Noel Gallagher klippingu á miðjunni að reyna að stýra þessu sem hann gerði frábærlega. Svo inn á milli komu þessu undirhandarskot frá honum upp í vinklana,“ sagði Ásgeir. „Það var erfitt að spila við hann en ekki beint leiðinlegt og aðallega vara skemmtilegt. Maður sá strax að þarna voru gæði í gangi,“ sagði Ásgeir en voru þeir ekkert að kýta þarna í gamla daga. „Nei ekki mikið. Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig þarna í byrjun,“ sagði Ásgeir en hér fyrir neðan má sjá hverja hann valdi síðan í fjögur efstu sætin hjá sér. Klippa: Seinni bylgjan: Topp fimm listi frá Ásgeiri Erni
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira