Inga Sæland fékk að vita hverjir eru í sviðsljósinu hjá RÚV Jakob Bjarnar skrifar 18. mars 2021 15:50 Það kemur kannski lítið á óvart að ráðherrar koma oftast fyrir á skjánum hjá Ríkisútvarpinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er sú sem kemur langoftast fyrir í fréttum og í þáttagerð starfsmanna Ríkisútvarpsins. Sigurður Páll Jónsson þingmaður Miðflokksins kemst varla á blað. „Ég er ekki í neinum vinsældaleiðangri. En ég var einmitt að hugsa þetta í morgun. Ég er svona landsbyggðartútta. Er mikið að ræða atvinnumál og tel mig á tánum þar, atvinnu og heilbrigðismál, innviðamál. Og hef staðið mig, þó ég segi sjálfur frá, bærilega í því. En það virðist ekki ná athygli. Ég er lítið beðinn um að tjá mig um þessa hluti, segir Sigurður Páll í samtali við Vísi. Inga Sæland, sem lagði fram fyrirspurnina, hefur hundrað og einu sinni verið fengin sem viðmælandi hjá Ríkisútvarpinu frá því í byrjun árs 2018.vísir/vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur nú fengið svör við fyrirspurn sem hún lagði fram á dögunum og beindi til mennta og menningarmálaráðherra: Hvaða stjórnmálamenn hafa komið fram sem viðmælendur í útvarps- og sjónvarpsþáttum Ríkisútvarpsins á ári hverju frá upphafi árs 2018, hvaða stjórnmálaflokkum tilheyra þeir, í hvaða þáttum hafa þeir verið, hve lengi og hversu oft? Ráðherrarnir tróna efstir á blaði Það kemur á daginn að langsamlega vinsælasti stjórnmálamaðurinn, sá sem RÚVarar vilja helst tala við, er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem skorar 966 stig. Í öðru sæti, og talsvert neðar, er Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra með 564 stig. Þar á eftir koma svo ráðherrarnir Svandís Svavarsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Lilja Dögg Alfreðsdóttir. Líklega er ekki úr vegi að fjölmiðlar vilji leita svara hjá valdhöfum hverju sinni. Og ekki endilega víst að eftirsóknarvert megi heita að vera í fréttum, ef eitthvað er til í því að engar fréttir séu góðar fréttir. En á móti kemur að stjórnmálamenn þrífast á sviðsljósinu og ekki er langt í kosningarnar í haust. Þá er eins gott að kjósendur muni eftir þeim einstaklingum sem í framboði eru. Í því ljósi og út frá ýmsum vinklum öðrum er gaman að skoða hverjir eru oftast í sviðsljósinu þegar Ríkisútvarpið er annars vegar. Til að mynda verður ekki séð, í fljótu bragði, að konur séu út undan þegar kastljós Ríkisútvarpsins er annars vegar. Og þá er vert að hafa bak við eyrað að fjölmargir þættir geta haft áhrif, til dæmis einfaldlega sá að miserfitt getur reynst fyrir fjölmiðlamenn að ná í fólk. Vinsælustu viðmælendurnir Katrín Jakobsdóttir Vg - 966 Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokki - 564 Svandís Svavardóttir Vg - 397 Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokki - 344 Lilja D. Alfreðsdóttir Framsóknarflokki - 291 Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokki - 240 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Sjálfstæðisflokki - 237 Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokki - 235 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokki - 226 Sigríður Á. Andersen Sjálfstæðisflokki - 203 Logi Einarsson Samfylkingu - 201 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Miðflokki- 195 Neðstir á lista Sigurður Páll Jónsson Miðflokki - 8 Haraldur Benediktsson Sjálfstæðisflokki - 17 Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstæðisflokki - 17 Guðjón S. Brjánsson Samfylkingu - 17 Halla Signý Kristjánsdóttir Framsóknarflokki - 18 Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Samfylkingu - 20 Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokki - 20 Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokki - 21 Þórunn Egilsdóttir Framsóknarflokki - 23 Bergþór Ólafsson Miðflokki - 25 Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki - 25 Jón Steindór Valdimarsson Viðreisn - 25 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn - 25 Sjálfur fyrirspyrjandinn, Inga Sæland, er með 101 stig. Svörin sem hún fékk byggjast á upplýsingum frá Ríkisútvarpinu og miðast skilgreining á hugtakinu stjórnmálamenn við þá 63 þingmenn sem nú sitja á Alþingi. Svarið hefur að geyma hversu oft hver og einn þingmaður kom fram í fréttum útvarps og sjónvarps á tímabilinu 1. janúar 2018 til 31. janúar 2021. Einnig kemur fram í hversu mörgum þáttum útvarps og sjónvarps viðkomandi birtist á sama tímabili ásamt framkomu í vefútsendingum. Í svari er tekið fram að leitarniðurstaða úr gagnagrunni Ríkisútvarpsins sé háð því að nafn þátttakenda hafi verið skráð í kerfið. Telur Miðflokkinn ekki fá næga athygli Eins og áður sagði er Sigurður Páll í neðsta sætinu og hann spyr hvort það verði ekki alltaf einhver að taka að sér þessi neðstu sæti? Sigurður Páll segist halda sig á tánum í atvinnumálum.vísir/vilhelm „Ég er nú ekkert vansvefta út af þessu. En ég vil meina það að ég sé að stunda vinnuna mína á þessum grundvelli. atvinnumála, grundvallarmála. Ég á aldrei í neinum útistöðum við fólk eða að finna að einhverju, hvernig fundir fara fram eða hver sagði hvað, eða hringdi í einhvern á aðfangadag.“ Sigurður Páll telur ekki úr vegi að þessar upplýsingar segi sína sögu en hvaða sögu liggur ekki alveg í augum uppi. „Við í mínum flokki erum ekki að fá mikla athygli hjá vissum fjölmiðli, það verður nú bara að segja það sem er og getur hver sem er dregið þá ályktun út frá því sem hann vill.“ Þar verður reyndar að undanskilja formann flokksins sem hefur ekki átt erfitt með það í gegnum tíðina að finna ljósið á sviðinu. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 5 8 0 0 Þættir – útvarp 4 2 0 0 Þættir – sjónvarp 1 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Andrés Ingi Jóhannsson. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 12 13 6 0 Þættir – útvarp 1 1 0 0 Þættir – sjónvarp 1 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Anna Kolbrún Árnadóttir. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 28 15 1 1 Þættir – útvarp 2 0 2 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Ari Trausti Guðmundsson. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 3 7 3 0 Þættir – útvarp 4 1 0 0 Þættir – sjónvarp 7 9 3 2 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Ágúst Ólafur Ágústsson. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 23 14 10 3 Þættir – útvarp 3 0 4 0 Þættir – sjónvarp 1 1 3 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 15 69 96 4 Þættir – útvarp 3 6 7 0 Þættir – sjónvarp 3 8 10 0 Vefútsendingar ruv.is 4 1 0 0 Ásmundur Einar Daðason. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 97 59 56 0 Þættir – útvarp 1 3 5 0 Þættir – sjónvarp 3 7 7 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Ásmundur Friðriksson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 12 20 3 0 Þættir – útvarp 2 1 0 0 Þættir – sjónvarp 1 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Bergþór Ólason. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 0 9 7 3 Þættir – útvarp 2 1 1 0 Þættir – sjónvarp 0 1 1 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Birgir Ármannsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 11 25 3 2 Þættir – útvarp 2 0 1 0 Þættir – sjónvarp 3 2 3 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Birgir Þórarinsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 18 10 9 0 Þættir – útvarp 0 2 0 0 Þættir – sjónvarp 2 2 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 12 13 8 0 Þættir – útvarp 3 4 1 0 Þættir – sjónvarp 1 4 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Bjarni Benediktsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 144 175 185 15 Þættir – útvarp 1 3 7 0 Þættir – sjónvarp 7 7 16 1 Vefútsendingar ruv.is 1 1 1 0 Björn Leví Gunnarsson. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 22 22 4 1 Þættir – útvarp 5 1 2 0 Þættir – sjónvarp 4 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Bryndís Haraldsdóttir. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 1 7 2 1 Þættir – útvarp 2 6 4 0 Þættir – sjónvarp 2 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Brynjar Níelsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 11 18 12 1 Þættir – útvarp 2 3 2 0 Þættir – sjónvarp 3 4 5 1 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Guðjón S. Brjánsson. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 12 1 1 0 Þættir – útvarp 1 2 0 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Guðlaugur Þór Þórðarson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 72 83 49 4 Þættir – útvarp 7 2 5 1 Þættir – sjónvarp 1 7 4 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Guðmundur Ingi Kristinsson. Flokkur fólksins. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 18 4 5 0 Þættir – útvarp 1 0 0 0 Þættir – sjónvarp 1 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Guðmundur Andri Thorsson. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 10 14 6 0 Þættir – útvarp 21 18 10 0 Þættir – sjónvarp 7 3 5 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Gunnar Bragi Sveinsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 52 40 8 1 Þættir – útvarp 4 1 0 0 Þættir – sjónvarp 4 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Halla Signý Kristjánsdóttir. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 4 3 4 0 Þættir – útvarp 3 1 3 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Halldóra Mogensen. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 33 24 16 0 Þættir – útvarp 2 5 1 0 Þættir – sjónvarp 2 1 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Hanna Katrín Friðriksdóttir. Viðreisn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 7 15 13 1 Þættir – útvarp 4 1 5 0 Þættir – sjónvarp 4 4 2 3 Vefútsendingar ruv.is 0 2 0 0 Haraldur Benediktsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 3 7 3 0 Þættir – útvarp 2 0 1 0 Þættir – sjónvarp 0 1 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Helga Vala Helgadóttir. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 49 39 33 3 Þættir – útvarp 7 12 7 0 Þættir – sjónvarp 8 4 9 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Helgi Hrafn Gunnarsson. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 11 7 15 2 Þættir – útvarp 1 2 0 6 Þættir – sjónvarp 4 1 1 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Inga Sæland. Flokkur fólksins. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 36 33 13 2 Þættir – útvarp 5 4 0 0 Þættir – sjónvarp 3 3 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Jón Gunnarsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 26 46 14 1 Þættir – útvarp 1 4 1 0 Þættir – sjónvarp 1 3 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Jón Þór Ólafsson. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 14 12 14 2 Þættir – útvarp 0 1 1 0 Þættir – sjónvarp 0 0 1 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Jón Steindór Valdimarsson. Viðreisn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 6 10 0 0 Þættir – útvarp 2 3 1 0 Þættir – sjónvarp 1 2 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Karl Gauti Hjaltason. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 26 22 0 0 Þættir – útvarp 1 0 0 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Katrín Jakobsdóttir. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 214 302 267 20 Þættir – útvarp 25 17 14 1 Þættir – sjónvarp 23 19 60 0 Vefútsendingar ruv.is 1 1 2 0 Kolbeinn Óttarsson Proppé. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 13 9 8 0 Þættir – útvarp 7 6 3 0 Þættir – sjónvarp 2 2 5 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Kristján Þór Júlíusson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 57 72 97 0 Þættir – útvarp 4 0 0 0 Þættir – sjónvarp 3 2 4 1 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Lilja Alfreðsdóttir. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 85 86 57 8 Þættir – útvarp 18 2 4 0 Þættir – sjónvarp 8 9 14 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Lilja Rafney Magnúsdóttir. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 26 10 6 1 Þættir – útvarp 2 2 1 0 Þættir – sjónvarp 3 0 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Líneik Anna Sævarsdóttir. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 2 3 7 0 Þættir – útvarp 0 1 0 0 Þættir – sjónvarp 2 3 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Logi Einarsson. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 64 49 42 7 Þættir – útvarp 6 4 3 0 Þættir – sjónvarp 8 9 9 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Njáll Trausti Friðbertsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 5 9 1 0 Þættir – útvarp 1 1 0 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Oddný G. Harðardóttir. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 22 27 18 3 Þættir – útvarp 3 5 4 0 Þættir – sjónvarp 2 5 0 2 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Ólafur Þór Gunnarsson. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 7 9 9 2 Þættir – útvarp 2 1 8 0 Þættir – sjónvarp 2 1 3 1 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Ólafur Ísleifsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 21 24 3 0 Þættir – útvarp 4 5 0 0 Þættir – sjónvarp 1 1 5 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Óli Björn Kárason. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 13 17 10 0 Þættir – útvarp 3 0 0 0 Þættir – sjónvarp 2 6 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Páll Magnússon. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 14 21 16 3 Þættir – útvarp 2 0 1 0 Þættir – sjónvarp 5 3 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 30 37 23 0 Þættir – útvarp 1 7 4 1 Þættir – sjónvarp 2 3 13 5 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 55 90 31 2 Þættir – útvarp 1 1 0 0 Þættir – sjónvarp 4 6 5 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Sigríður Á. Andersen. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 98 48 30 3 Þættir – útvarp 4 2 3 0 Þættir – sjónvarp 6 4 4 1 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Sigurður Ingi Jóhannsson. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 107 121 76 5 Þættir – útvarp 2 4 3 0 Þættir – sjónvarp 5 8 13 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Sigurður Páll Jónsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 3 4 1 0 Þættir – útvarp 0 0 0 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Silja Dögg Gunnarsdóttir. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 13 5 4 0 Þættir – útvarp 6 3 2 0 Þættir – sjónvarp 2 0 1 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Smári McCarthy. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 15 9 12 0 Þættir – útvarp 1 6 1 0 Þættir – sjónvarp 3 7 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Steingrímur J. Sigfússon. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 53 62 30 1 Þættir – útvarp 5 10 0 0 Þættir – sjónvarp 3 1 5 2 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Steinunn Þóra Árnadóttir. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 5 16 3 0 Þættir – útvarp 4 2 0 0 Þættir – sjónvarp 3 1 1 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Svandís Svavarsdóttir. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 114 83 132 25 Þættir – útvarp 8 3 7 1 Þættir – sjónvarp 3 3 18 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Vilhjálmur Árnason. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 4 9 3 0 Þættir – útvarp 1 1 2 0 Þættir – sjónvarp 0 1 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Willum Þór Þórsson. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 16 20 7 0 Þættir – útvarp 2 2 0 0 Þættir – sjónvarp 3 3 2 2 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir. Viðreisn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 0 0 9 0 Þættir – útvarp 2 2 6 1 Þættir – sjónvarp 0 2 3 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Þorgerður K. Gunnarsdóttir. Viðreisn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 47 41 36 4 Þættir – útvarp 6 7 5 0 Þættir – sjónvarp 6 6 11 1 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Þorsteinn Sæmundsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 25 23 4 2 Þættir – útvarp 1 2 0 0 Þættir – sjónvarp 0 4 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 49 108 50 3 Þættir – útvarp 2 3 1 0 Þættir – sjónvarp 3 7 9 0 Vefútsendingar ruv.is 0 1 1 0 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 26 52 29 1 Þættir – útvarp 8 7 4 0 Þættir – sjónvarp 5 5 8 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Þórunn Egilsdóttir. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 9 2 4 0 Þættir – útvarp 6 1 1 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 *Tímabilið 1. janúar 2021 til 31. janúar 2021. Fjölmiðlar Alþingi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
„Ég er ekki í neinum vinsældaleiðangri. En ég var einmitt að hugsa þetta í morgun. Ég er svona landsbyggðartútta. Er mikið að ræða atvinnumál og tel mig á tánum þar, atvinnu og heilbrigðismál, innviðamál. Og hef staðið mig, þó ég segi sjálfur frá, bærilega í því. En það virðist ekki ná athygli. Ég er lítið beðinn um að tjá mig um þessa hluti, segir Sigurður Páll í samtali við Vísi. Inga Sæland, sem lagði fram fyrirspurnina, hefur hundrað og einu sinni verið fengin sem viðmælandi hjá Ríkisútvarpinu frá því í byrjun árs 2018.vísir/vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur nú fengið svör við fyrirspurn sem hún lagði fram á dögunum og beindi til mennta og menningarmálaráðherra: Hvaða stjórnmálamenn hafa komið fram sem viðmælendur í útvarps- og sjónvarpsþáttum Ríkisútvarpsins á ári hverju frá upphafi árs 2018, hvaða stjórnmálaflokkum tilheyra þeir, í hvaða þáttum hafa þeir verið, hve lengi og hversu oft? Ráðherrarnir tróna efstir á blaði Það kemur á daginn að langsamlega vinsælasti stjórnmálamaðurinn, sá sem RÚVarar vilja helst tala við, er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem skorar 966 stig. Í öðru sæti, og talsvert neðar, er Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra með 564 stig. Þar á eftir koma svo ráðherrarnir Svandís Svavarsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Lilja Dögg Alfreðsdóttir. Líklega er ekki úr vegi að fjölmiðlar vilji leita svara hjá valdhöfum hverju sinni. Og ekki endilega víst að eftirsóknarvert megi heita að vera í fréttum, ef eitthvað er til í því að engar fréttir séu góðar fréttir. En á móti kemur að stjórnmálamenn þrífast á sviðsljósinu og ekki er langt í kosningarnar í haust. Þá er eins gott að kjósendur muni eftir þeim einstaklingum sem í framboði eru. Í því ljósi og út frá ýmsum vinklum öðrum er gaman að skoða hverjir eru oftast í sviðsljósinu þegar Ríkisútvarpið er annars vegar. Til að mynda verður ekki séð, í fljótu bragði, að konur séu út undan þegar kastljós Ríkisútvarpsins er annars vegar. Og þá er vert að hafa bak við eyrað að fjölmargir þættir geta haft áhrif, til dæmis einfaldlega sá að miserfitt getur reynst fyrir fjölmiðlamenn að ná í fólk. Vinsælustu viðmælendurnir Katrín Jakobsdóttir Vg - 966 Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokki - 564 Svandís Svavardóttir Vg - 397 Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokki - 344 Lilja D. Alfreðsdóttir Framsóknarflokki - 291 Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokki - 240 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Sjálfstæðisflokki - 237 Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokki - 235 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sjálfstæðisflokki - 226 Sigríður Á. Andersen Sjálfstæðisflokki - 203 Logi Einarsson Samfylkingu - 201 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Miðflokki- 195 Neðstir á lista Sigurður Páll Jónsson Miðflokki - 8 Haraldur Benediktsson Sjálfstæðisflokki - 17 Njáll Trausti Friðbertsson Sjálfstæðisflokki - 17 Guðjón S. Brjánsson Samfylkingu - 17 Halla Signý Kristjánsdóttir Framsóknarflokki - 18 Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Samfylkingu - 20 Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokki - 20 Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokki - 21 Þórunn Egilsdóttir Framsóknarflokki - 23 Bergþór Ólafsson Miðflokki - 25 Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki - 25 Jón Steindór Valdimarsson Viðreisn - 25 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn - 25 Sjálfur fyrirspyrjandinn, Inga Sæland, er með 101 stig. Svörin sem hún fékk byggjast á upplýsingum frá Ríkisútvarpinu og miðast skilgreining á hugtakinu stjórnmálamenn við þá 63 þingmenn sem nú sitja á Alþingi. Svarið hefur að geyma hversu oft hver og einn þingmaður kom fram í fréttum útvarps og sjónvarps á tímabilinu 1. janúar 2018 til 31. janúar 2021. Einnig kemur fram í hversu mörgum þáttum útvarps og sjónvarps viðkomandi birtist á sama tímabili ásamt framkomu í vefútsendingum. Í svari er tekið fram að leitarniðurstaða úr gagnagrunni Ríkisútvarpsins sé háð því að nafn þátttakenda hafi verið skráð í kerfið. Telur Miðflokkinn ekki fá næga athygli Eins og áður sagði er Sigurður Páll í neðsta sætinu og hann spyr hvort það verði ekki alltaf einhver að taka að sér þessi neðstu sæti? Sigurður Páll segist halda sig á tánum í atvinnumálum.vísir/vilhelm „Ég er nú ekkert vansvefta út af þessu. En ég vil meina það að ég sé að stunda vinnuna mína á þessum grundvelli. atvinnumála, grundvallarmála. Ég á aldrei í neinum útistöðum við fólk eða að finna að einhverju, hvernig fundir fara fram eða hver sagði hvað, eða hringdi í einhvern á aðfangadag.“ Sigurður Páll telur ekki úr vegi að þessar upplýsingar segi sína sögu en hvaða sögu liggur ekki alveg í augum uppi. „Við í mínum flokki erum ekki að fá mikla athygli hjá vissum fjölmiðli, það verður nú bara að segja það sem er og getur hver sem er dregið þá ályktun út frá því sem hann vill.“ Þar verður reyndar að undanskilja formann flokksins sem hefur ekki átt erfitt með það í gegnum tíðina að finna ljósið á sviðinu. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 5 8 0 0 Þættir – útvarp 4 2 0 0 Þættir – sjónvarp 1 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Andrés Ingi Jóhannsson. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 12 13 6 0 Þættir – útvarp 1 1 0 0 Þættir – sjónvarp 1 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Anna Kolbrún Árnadóttir. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 28 15 1 1 Þættir – útvarp 2 0 2 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Ari Trausti Guðmundsson. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 3 7 3 0 Þættir – útvarp 4 1 0 0 Þættir – sjónvarp 7 9 3 2 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Ágúst Ólafur Ágústsson. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 23 14 10 3 Þættir – útvarp 3 0 4 0 Þættir – sjónvarp 1 1 3 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 15 69 96 4 Þættir – útvarp 3 6 7 0 Þættir – sjónvarp 3 8 10 0 Vefútsendingar ruv.is 4 1 0 0 Ásmundur Einar Daðason. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 97 59 56 0 Þættir – útvarp 1 3 5 0 Þættir – sjónvarp 3 7 7 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Ásmundur Friðriksson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 12 20 3 0 Þættir – útvarp 2 1 0 0 Þættir – sjónvarp 1 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Bergþór Ólason. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 0 9 7 3 Þættir – útvarp 2 1 1 0 Þættir – sjónvarp 0 1 1 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Birgir Ármannsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 11 25 3 2 Þættir – útvarp 2 0 1 0 Þættir – sjónvarp 3 2 3 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Birgir Þórarinsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 18 10 9 0 Þættir – útvarp 0 2 0 0 Þættir – sjónvarp 2 2 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 12 13 8 0 Þættir – útvarp 3 4 1 0 Þættir – sjónvarp 1 4 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Bjarni Benediktsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 144 175 185 15 Þættir – útvarp 1 3 7 0 Þættir – sjónvarp 7 7 16 1 Vefútsendingar ruv.is 1 1 1 0 Björn Leví Gunnarsson. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 22 22 4 1 Þættir – útvarp 5 1 2 0 Þættir – sjónvarp 4 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Bryndís Haraldsdóttir. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 1 7 2 1 Þættir – útvarp 2 6 4 0 Þættir – sjónvarp 2 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Brynjar Níelsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 11 18 12 1 Þættir – útvarp 2 3 2 0 Þættir – sjónvarp 3 4 5 1 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Guðjón S. Brjánsson. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 12 1 1 0 Þættir – útvarp 1 2 0 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Guðlaugur Þór Þórðarson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 72 83 49 4 Þættir – útvarp 7 2 5 1 Þættir – sjónvarp 1 7 4 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Guðmundur Ingi Kristinsson. Flokkur fólksins. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 18 4 5 0 Þættir – útvarp 1 0 0 0 Þættir – sjónvarp 1 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Guðmundur Andri Thorsson. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 10 14 6 0 Þættir – útvarp 21 18 10 0 Þættir – sjónvarp 7 3 5 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Gunnar Bragi Sveinsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 52 40 8 1 Þættir – útvarp 4 1 0 0 Þættir – sjónvarp 4 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Halla Signý Kristjánsdóttir. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 4 3 4 0 Þættir – útvarp 3 1 3 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Halldóra Mogensen. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 33 24 16 0 Þættir – útvarp 2 5 1 0 Þættir – sjónvarp 2 1 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Hanna Katrín Friðriksdóttir. Viðreisn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 7 15 13 1 Þættir – útvarp 4 1 5 0 Þættir – sjónvarp 4 4 2 3 Vefútsendingar ruv.is 0 2 0 0 Haraldur Benediktsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 3 7 3 0 Þættir – útvarp 2 0 1 0 Þættir – sjónvarp 0 1 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Helga Vala Helgadóttir. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 49 39 33 3 Þættir – útvarp 7 12 7 0 Þættir – sjónvarp 8 4 9 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Helgi Hrafn Gunnarsson. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 11 7 15 2 Þættir – útvarp 1 2 0 6 Þættir – sjónvarp 4 1 1 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Inga Sæland. Flokkur fólksins. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 36 33 13 2 Þættir – útvarp 5 4 0 0 Þættir – sjónvarp 3 3 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Jón Gunnarsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 26 46 14 1 Þættir – útvarp 1 4 1 0 Þættir – sjónvarp 1 3 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Jón Þór Ólafsson. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 14 12 14 2 Þættir – útvarp 0 1 1 0 Þættir – sjónvarp 0 0 1 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Jón Steindór Valdimarsson. Viðreisn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 6 10 0 0 Þættir – útvarp 2 3 1 0 Þættir – sjónvarp 1 2 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Karl Gauti Hjaltason. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 26 22 0 0 Þættir – útvarp 1 0 0 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Katrín Jakobsdóttir. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 214 302 267 20 Þættir – útvarp 25 17 14 1 Þættir – sjónvarp 23 19 60 0 Vefútsendingar ruv.is 1 1 2 0 Kolbeinn Óttarsson Proppé. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 13 9 8 0 Þættir – útvarp 7 6 3 0 Þættir – sjónvarp 2 2 5 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Kristján Þór Júlíusson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 57 72 97 0 Þættir – útvarp 4 0 0 0 Þættir – sjónvarp 3 2 4 1 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Lilja Alfreðsdóttir. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 85 86 57 8 Þættir – útvarp 18 2 4 0 Þættir – sjónvarp 8 9 14 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Lilja Rafney Magnúsdóttir. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 26 10 6 1 Þættir – útvarp 2 2 1 0 Þættir – sjónvarp 3 0 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Líneik Anna Sævarsdóttir. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 2 3 7 0 Þættir – útvarp 0 1 0 0 Þættir – sjónvarp 2 3 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Logi Einarsson. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 64 49 42 7 Þættir – útvarp 6 4 3 0 Þættir – sjónvarp 8 9 9 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Njáll Trausti Friðbertsson. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 5 9 1 0 Þættir – útvarp 1 1 0 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Oddný G. Harðardóttir. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 22 27 18 3 Þættir – útvarp 3 5 4 0 Þættir – sjónvarp 2 5 0 2 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Ólafur Þór Gunnarsson. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 7 9 9 2 Þættir – útvarp 2 1 8 0 Þættir – sjónvarp 2 1 3 1 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Ólafur Ísleifsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 21 24 3 0 Þættir – útvarp 4 5 0 0 Þættir – sjónvarp 1 1 5 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Óli Björn Kárason. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 13 17 10 0 Þættir – útvarp 3 0 0 0 Þættir – sjónvarp 2 6 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Páll Magnússon. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 14 21 16 3 Þættir – útvarp 2 0 1 0 Þættir – sjónvarp 5 3 2 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Samfylkingin. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 30 37 23 0 Þættir – útvarp 1 7 4 1 Þættir – sjónvarp 2 3 13 5 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 55 90 31 2 Þættir – útvarp 1 1 0 0 Þættir – sjónvarp 4 6 5 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Sigríður Á. Andersen. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 98 48 30 3 Þættir – útvarp 4 2 3 0 Þættir – sjónvarp 6 4 4 1 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Sigurður Ingi Jóhannsson. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 107 121 76 5 Þættir – útvarp 2 4 3 0 Þættir – sjónvarp 5 8 13 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Sigurður Páll Jónsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 3 4 1 0 Þættir – útvarp 0 0 0 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Silja Dögg Gunnarsdóttir. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 13 5 4 0 Þættir – útvarp 6 3 2 0 Þættir – sjónvarp 2 0 1 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Smári McCarthy. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 15 9 12 0 Þættir – útvarp 1 6 1 0 Þættir – sjónvarp 3 7 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Steingrímur J. Sigfússon. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 53 62 30 1 Þættir – útvarp 5 10 0 0 Þættir – sjónvarp 3 1 5 2 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Steinunn Þóra Árnadóttir. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 5 16 3 0 Þættir – útvarp 4 2 0 0 Þættir – sjónvarp 3 1 1 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Svandís Svavarsdóttir. Vinstrihreyfing – VG. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 114 83 132 25 Þættir – útvarp 8 3 7 1 Þættir – sjónvarp 3 3 18 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Vilhjálmur Árnason. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 4 9 3 0 Þættir – útvarp 1 1 2 0 Þættir – sjónvarp 0 1 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Willum Þór Þórsson. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 16 20 7 0 Þættir – útvarp 2 2 0 0 Þættir – sjónvarp 3 3 2 2 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir. Viðreisn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 0 0 9 0 Þættir – útvarp 2 2 6 1 Þættir – sjónvarp 0 2 3 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Þorgerður K. Gunnarsdóttir. Viðreisn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 47 41 36 4 Þættir – útvarp 6 7 5 0 Þættir – sjónvarp 6 6 11 1 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Þorsteinn Sæmundsson. Miðflokkurinn. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 25 23 4 2 Þættir – útvarp 1 2 0 0 Þættir – sjónvarp 0 4 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Sjálfstæðisflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 49 108 50 3 Þættir – útvarp 2 3 1 0 Þættir – sjónvarp 3 7 9 0 Vefútsendingar ruv.is 0 1 1 0 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Píratar. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 26 52 29 1 Þættir – útvarp 8 7 4 0 Þættir – sjónvarp 5 5 8 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 Þórunn Egilsdóttir. Framsóknarflokkur. 2018 2019 2020 2021* Fréttir – útvarp og sjónvarp 9 2 4 0 Þættir – útvarp 6 1 1 0 Þættir – sjónvarp 0 0 0 0 Vefútsendingar ruv.is 0 0 0 0 *Tímabilið 1. janúar 2021 til 31. janúar 2021.
Fjölmiðlar Alþingi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira