James Levine látinn Sylvía Hall skrifar 17. mars 2021 18:08 James Levine, fyrrverandi tónlistarstjóri Metropolitan-óperunnar. Getty/Hiroyuki Ito James Levine, fyrrverandi tónlistarstjóri Metropolitan-óperunnar í New York, er látinn 77 ára að aldri. Hann lést þann 9. mars síðastliðinn en New York Times greinir frá. Levine stýrði óperunni í fjóra áratugi en var rekinn snemma árs 2018 eftir að New York Times birti ásakanir fjögurra karlmanna á hendur honum. Rannsókn innan óperunnar leiddi það í ljós að hann hefði áreitt „varnarlausa listamenn“ og beitt þá kynferðisofbeldi. Ásakanir mannanna spönnuðu þriggja áratuga tímabil en þrír þeirra voru undir lögaldri þegar brotin áttu sér stað. Var Levine sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína sem tónlistarstjóri við skóla og tónlistarhátíðir til þess að nálgast mennina. Levine neitaði ásökunum mannanna. Þegar greint var frá málinu var Levine kominn á eftirlaun sem tónlistarstjóri óperunnar, en hann hafði einnig starfað sem listrænn stjórnandi sérstakrar deildar fyrir unga tónlistarmenn. Ekki hefur verið greint frá dánarorsök Levine en hann hafði glímt við ýmis heilsufarsvandamál undanfarin ár og hafði verið greindur með Parkinsons. Andlát Bandaríkin Tónlist Menning Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Erlent Tala látinna hækkar í fimmtán Erlent Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Innlent Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Sjá meira
Levine stýrði óperunni í fjóra áratugi en var rekinn snemma árs 2018 eftir að New York Times birti ásakanir fjögurra karlmanna á hendur honum. Rannsókn innan óperunnar leiddi það í ljós að hann hefði áreitt „varnarlausa listamenn“ og beitt þá kynferðisofbeldi. Ásakanir mannanna spönnuðu þriggja áratuga tímabil en þrír þeirra voru undir lögaldri þegar brotin áttu sér stað. Var Levine sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína sem tónlistarstjóri við skóla og tónlistarhátíðir til þess að nálgast mennina. Levine neitaði ásökunum mannanna. Þegar greint var frá málinu var Levine kominn á eftirlaun sem tónlistarstjóri óperunnar, en hann hafði einnig starfað sem listrænn stjórnandi sérstakrar deildar fyrir unga tónlistarmenn. Ekki hefur verið greint frá dánarorsök Levine en hann hafði glímt við ýmis heilsufarsvandamál undanfarin ár og hafði verið greindur með Parkinsons.
Andlát Bandaríkin Tónlist Menning Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Erlent Tala látinna hækkar í fimmtán Erlent Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Innlent Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Sjá meira