Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Andri Már Eggertsson skrifar 16. mars 2021 21:42 Arnar Daði gat leyft sér að brosa yfir góðum síðari hálfleik sinna manna. Vísir/Sigurjón Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 „Ég væri vanþakklátur ef ég tæki ekki eitt stig á móti FH, sérstaklega miðað við hvernig leikurinn í Kaplakrika spilaðist. Strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld og er ég stoltur af liðinu,“ sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu og bætti við að hans menn komu honum á óvart í kvöld. Leikurinn byrjaði jafn og skiptust liðin á að jafna leikinn fyrstu tuttugu mínútur leiksins, þangað til FH endaði fyrri hálfleikinn á 7-1 kafla og voru yfir 10-15 í hálfleik. „Við fórum að brjóta okkur úr mynstrinu, við lögðum upp með að spila á ákveðin hátt sem gekk fyrstu tuttugu mínútur leiksins, síðan fórum við að kasta boltanum frá okkur, taka léleg skot og fá auðveld mörk í bakið á okkur.“ „Við erum fimm mörkum undir í hálfleik, síðan um miðjan seinni hálfleik minnkum við leikinn niður í eitt mark og þá kom kafli sem við fórum illa með dauðafærin okkar bæði víti og hraðahlaupi.“ „Við vorum frábærir í seinni hálfleik og er okkur að kenna að við vinnum ekki leikinn, við klikkuðum á dauðafærum sem FH nýtti sér og juku forskotið sitt. Við komust síðan undir lokinn aftur inn í leikinn og komust yfir um tíma. Úr því sem komið var áttum við skilið meira,“ sagði Arnar ánægður með seinni hálfleik liðsins. Lokamínútur leiksins voru hin mesta skemmtun, Grótta komust yfir þegar 24 sekúndur voru eftir að leiknum en þá fékk Daníel Griffin tveggja mínútna brottvísun sem FH nýtti sér og jafnaði leikinn 30-30 með þrjár sekúndur eftir af klukkunni. „Þetta er ekki fyrsti naglbíturinn sem við lendum í og finnst mér of margir leikir detta með andstæðingunum sem við verðum að reyna breyta, það er þó frábært að vera yfir á móti FH þegar þeir fengu sína síðustu sókn, hefði leikurinn verið jafn þegar FH var í sókn hefði ég misst allt hárið í síðustu sókninni,“ sagði Arnar Daði sáttur með að fá ekki á sig sigurmark og tapa leiknum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Grótta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Ég væri vanþakklátur ef ég tæki ekki eitt stig á móti FH, sérstaklega miðað við hvernig leikurinn í Kaplakrika spilaðist. Strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld og er ég stoltur af liðinu,“ sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu og bætti við að hans menn komu honum á óvart í kvöld. Leikurinn byrjaði jafn og skiptust liðin á að jafna leikinn fyrstu tuttugu mínútur leiksins, þangað til FH endaði fyrri hálfleikinn á 7-1 kafla og voru yfir 10-15 í hálfleik. „Við fórum að brjóta okkur úr mynstrinu, við lögðum upp með að spila á ákveðin hátt sem gekk fyrstu tuttugu mínútur leiksins, síðan fórum við að kasta boltanum frá okkur, taka léleg skot og fá auðveld mörk í bakið á okkur.“ „Við erum fimm mörkum undir í hálfleik, síðan um miðjan seinni hálfleik minnkum við leikinn niður í eitt mark og þá kom kafli sem við fórum illa með dauðafærin okkar bæði víti og hraðahlaupi.“ „Við vorum frábærir í seinni hálfleik og er okkur að kenna að við vinnum ekki leikinn, við klikkuðum á dauðafærum sem FH nýtti sér og juku forskotið sitt. Við komust síðan undir lokinn aftur inn í leikinn og komust yfir um tíma. Úr því sem komið var áttum við skilið meira,“ sagði Arnar ánægður með seinni hálfleik liðsins. Lokamínútur leiksins voru hin mesta skemmtun, Grótta komust yfir þegar 24 sekúndur voru eftir að leiknum en þá fékk Daníel Griffin tveggja mínútna brottvísun sem FH nýtti sér og jafnaði leikinn 30-30 með þrjár sekúndur eftir af klukkunni. „Þetta er ekki fyrsti naglbíturinn sem við lendum í og finnst mér of margir leikir detta með andstæðingunum sem við verðum að reyna breyta, það er þó frábært að vera yfir á móti FH þegar þeir fengu sína síðustu sókn, hefði leikurinn verið jafn þegar FH var í sókn hefði ég misst allt hárið í síðustu sókninni,“ sagði Arnar Daði sáttur með að fá ekki á sig sigurmark og tapa leiknum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Grótta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira