Bayern óð í færum en skoraði „bara“ þrjú mörk og ófarir Schalke halda áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 16:23 Lewandowski fékk nóg af færum í dag en lét það nægja að skora eitt. Friso Gentsch/Getty Bayern München er með fimm stiga forskot á RB Leipzig eftir 3-1 sigur þýsku meistaranna á Werder Bremen í dag. Leon Goretzka kom Bayern yfir á 22. mínútu og þrettán mínútum síðar tvöfaldaði Serge Gnabry forystuna en Thomas Muller lagði upp tvö fyrstu mörk leiksins. Robert Lewandowski skoraði þriðja markið á 67. mínútu en með markinu varð hann jafn Klaus Fischer í flest mörk í þýsku úrvalsdeildinni, eða 268 talsins. ⚽️Gerd Muller - 365 goals. ⚽️@Lewy_Official - 268 goals.⚽️Klaus Fischer - 268 goals.🔥Only Gerd Muller has scored more goals than @Lewy_Official in the @Bundesliga_EN! 👀Is he the best striker on the planet right now? pic.twitter.com/kgLdqtC0EM— SPORF (@Sporf) March 13, 2021 Niclas Fuellkrug minnkaði muninn á 86. mínútu og lokatölur 3-1 þrátt fyrir að gestirnir frá Bæjarlandi hafi fengið ansi mörg góð færi. Leipzig spilar á morgun gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli og getur minnkað forystu Bayern í tvö stig. Wolfsburg rúllaði yfir Schalke 5-0. Schalke er á botninum með tíu stig en þeir eru ellefu stigum frá öruggu sæti. Wolfsburg er í þriðja sætinu, tíu stigum frá toppliði Bayern. FINALWolves run rampant today winning by five goals! #WOBS04 | #VfLWolfsburg | 5⃣-0⃣ pic.twitter.com/OoyjXxkmHM— VfL Wolfsburg EN/US 🇬🇧 🇺🇸 (@VfLWolfsburg_EN) March 13, 2021 Union Berlin vann svo 2-1 sigur á Köln og Mainz vann 1-0 sigur á Freiburg. Dortmund mætir svo Hertha Berlín klukkan 18.30 í síðasta leik dagsins. Þýski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Leon Goretzka kom Bayern yfir á 22. mínútu og þrettán mínútum síðar tvöfaldaði Serge Gnabry forystuna en Thomas Muller lagði upp tvö fyrstu mörk leiksins. Robert Lewandowski skoraði þriðja markið á 67. mínútu en með markinu varð hann jafn Klaus Fischer í flest mörk í þýsku úrvalsdeildinni, eða 268 talsins. ⚽️Gerd Muller - 365 goals. ⚽️@Lewy_Official - 268 goals.⚽️Klaus Fischer - 268 goals.🔥Only Gerd Muller has scored more goals than @Lewy_Official in the @Bundesliga_EN! 👀Is he the best striker on the planet right now? pic.twitter.com/kgLdqtC0EM— SPORF (@Sporf) March 13, 2021 Niclas Fuellkrug minnkaði muninn á 86. mínútu og lokatölur 3-1 þrátt fyrir að gestirnir frá Bæjarlandi hafi fengið ansi mörg góð færi. Leipzig spilar á morgun gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli og getur minnkað forystu Bayern í tvö stig. Wolfsburg rúllaði yfir Schalke 5-0. Schalke er á botninum með tíu stig en þeir eru ellefu stigum frá öruggu sæti. Wolfsburg er í þriðja sætinu, tíu stigum frá toppliði Bayern. FINALWolves run rampant today winning by five goals! #WOBS04 | #VfLWolfsburg | 5⃣-0⃣ pic.twitter.com/OoyjXxkmHM— VfL Wolfsburg EN/US 🇬🇧 🇺🇸 (@VfLWolfsburg_EN) March 13, 2021 Union Berlin vann svo 2-1 sigur á Köln og Mainz vann 1-0 sigur á Freiburg. Dortmund mætir svo Hertha Berlín klukkan 18.30 í síðasta leik dagsins.
Þýski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira