Isabella Ósk sló Íslandsmetið í fráköstum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2021 10:30 Isabella Ósk Sigurðardóttir er frábær frákastari og hér sést hún taka eitt slíkt í Domino´s deildinni í vetur. Samsett/S2Sport&Vilhelm Isabella Ósk Sigurðardóttir setti nýtt frákastamet í efstu deild kvenna í gærkvöldi þegar hún hjálpaði Breiðabliki að vinna sautján stiga sigur á Snæfelli í Domino´s deildinni. Isabella Ósk tók alls 28 fráköst í leiknum sem er það mesta sem íslenskur leikmaður hefur tekið í einum leik í efstu deild kvenna. Isabella var einnig með 21 stig í leiknum og náði því svokallaðri tröllatvennu. Isabella Ósk tók þar með metið af tveimur leikmönnum en það var áður í eigu þeirra Signýjar Hermannsdóttur og Helgu Jónasdóttur. Helga Jónasdóttir átti metið ein í rúm sjö ár en hún tók 27 fráköst í leik með Njarðvík á móti KR 27. janúar 2001. Helga var einnig með 11 stig í leiknum. Signý Hermannsdóttir jafnaði síðan metið þegar hún tók 27 fráköst í leik með Val á móti Keflavík 21. janúar 2009. Signý var einnig með 18 stig og 10 varin skot í leiknum. Isabella var í raun aðeins einu frákasti frá því að jafna karlametið en Grindvíkingurinn Guðmundur Bragason og Njarðvíkingurinn Helgi Rafnsson náðu báðir að taka 29 fráköst í einum leik á sínum tíma, Guðmundur árið 1988 en Helgi ári síðar. Siarre Evans á enn frákastametið í efstu deild kvenna en hún tók 31 frákast í leik með Haukum í febrúar 2013 og bætti þá hálf árs met LeLe Hardy um eitt. Keflvíkingurinn Daniela Wallen Morillo var nálægt því að jafna það á dögunum þegar hún tók 30 fráköst í framlengdum leik Keflavíkur og Hauka. Isabella Ósk er 23 ára gömul og er með 10,5 stig og 14,8 fráköst að meðaltali í leik. Í síðustu tveimur leikjum hefur hún aftur á móti skoraði 40 stig og tekið 45 fráköst auk þess að verja 6 skot. Flest fráköst íslensks leikmanns í einum deildarleik í efstu deild kvenna: 28 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Snæfelli 2021 27 - Helga Jónasdóttir, Njarðvík á móti KR 2001 27 - Signý Hermannsdóttir, Val á móti Keflavík 2009 25 - Margrét Kara Sturludóttir, Stjörnunni á móti Hamri 2015 24 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík á móti Grindavík 2002 24 - Svandís Sigurðardóttir, ÍS á móti Grindavík 2004 23 - Gréta María Grétarsdóttir, KR á móti Keflavík 2004 23 - Helena Sverrisdóttir, Haukum á móti Keflavík 2005 23 - Signý Hermannsdóttir, ÍS á móti Grindavík 2005 23 - Signý Hermannsdóttir, KR á móti Grindavík 2009 23 - Signý Hermannsdóttir, Val á móti Hamri 2009 Dominos-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Isabella Ósk tók alls 28 fráköst í leiknum sem er það mesta sem íslenskur leikmaður hefur tekið í einum leik í efstu deild kvenna. Isabella var einnig með 21 stig í leiknum og náði því svokallaðri tröllatvennu. Isabella Ósk tók þar með metið af tveimur leikmönnum en það var áður í eigu þeirra Signýjar Hermannsdóttur og Helgu Jónasdóttur. Helga Jónasdóttir átti metið ein í rúm sjö ár en hún tók 27 fráköst í leik með Njarðvík á móti KR 27. janúar 2001. Helga var einnig með 11 stig í leiknum. Signý Hermannsdóttir jafnaði síðan metið þegar hún tók 27 fráköst í leik með Val á móti Keflavík 21. janúar 2009. Signý var einnig með 18 stig og 10 varin skot í leiknum. Isabella var í raun aðeins einu frákasti frá því að jafna karlametið en Grindvíkingurinn Guðmundur Bragason og Njarðvíkingurinn Helgi Rafnsson náðu báðir að taka 29 fráköst í einum leik á sínum tíma, Guðmundur árið 1988 en Helgi ári síðar. Siarre Evans á enn frákastametið í efstu deild kvenna en hún tók 31 frákast í leik með Haukum í febrúar 2013 og bætti þá hálf árs met LeLe Hardy um eitt. Keflvíkingurinn Daniela Wallen Morillo var nálægt því að jafna það á dögunum þegar hún tók 30 fráköst í framlengdum leik Keflavíkur og Hauka. Isabella Ósk er 23 ára gömul og er með 10,5 stig og 14,8 fráköst að meðaltali í leik. Í síðustu tveimur leikjum hefur hún aftur á móti skoraði 40 stig og tekið 45 fráköst auk þess að verja 6 skot. Flest fráköst íslensks leikmanns í einum deildarleik í efstu deild kvenna: 28 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Snæfelli 2021 27 - Helga Jónasdóttir, Njarðvík á móti KR 2001 27 - Signý Hermannsdóttir, Val á móti Keflavík 2009 25 - Margrét Kara Sturludóttir, Stjörnunni á móti Hamri 2015 24 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík á móti Grindavík 2002 24 - Svandís Sigurðardóttir, ÍS á móti Grindavík 2004 23 - Gréta María Grétarsdóttir, KR á móti Keflavík 2004 23 - Helena Sverrisdóttir, Haukum á móti Keflavík 2005 23 - Signý Hermannsdóttir, ÍS á móti Grindavík 2005 23 - Signý Hermannsdóttir, KR á móti Grindavík 2009 23 - Signý Hermannsdóttir, Val á móti Hamri 2009
Flest fráköst íslensks leikmanns í einum deildarleik í efstu deild kvenna: 28 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Snæfelli 2021 27 - Helga Jónasdóttir, Njarðvík á móti KR 2001 27 - Signý Hermannsdóttir, Val á móti Keflavík 2009 25 - Margrét Kara Sturludóttir, Stjörnunni á móti Hamri 2015 24 - Anna María Sveinsdóttir, Keflavík á móti Grindavík 2002 24 - Svandís Sigurðardóttir, ÍS á móti Grindavík 2004 23 - Gréta María Grétarsdóttir, KR á móti Keflavík 2004 23 - Helena Sverrisdóttir, Haukum á móti Keflavík 2005 23 - Signý Hermannsdóttir, ÍS á móti Grindavík 2005 23 - Signý Hermannsdóttir, KR á móti Grindavík 2009 23 - Signý Hermannsdóttir, Val á móti Hamri 2009
Dominos-deild kvenna Breiðablik Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn