Fjórði dómarinn hló að samskiptum Mourinho og Bale Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2021 07:00 Mourinho og Bale í leiknum umrædda. Fjórði dómarinn, Marriner, sést skrifa niður hægra megin í myndinni. Julian Finney/Getty Images Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann og vængmaðurinn Gareth Bale séu í góðum samskiptum þessar vikurnar. Þeir velji saman leikina sem Bale er klár í að spila og hvaða leiki hann þurfi frí í. Bale byrjaði ekki vel í endurkomunni til Tottenham en hann var lánaður til félagsins í september. Hann var reglulega á bekknum hjá Tottenham en síðustu vikurnar hefur Walesverjinn staðið sig vel. „Ég vil gjarnan að hann haldi áfram að standa sig vel en ég verð að passa upp á hann. Samskipti okkar eru góð og ég held að hann treysti mér. Núna veljum við saman hvernig við gerum þetta,“ sagði Portúgalinn um þær mínútur sem Bale gæti spilað. „Í leiknum gegn Crystal Palace þá hló fjórða dómarinn Andre Marriner því við vorum að taka ákvörðunina saman,“ sagði Mourinho en Bale var reglulegur gestur á hliðarlínunni hjá Mourinho. „Ég spurði hann: Tíu mínútur? Tuttugu mínútur? Hann er að spila vel. Samband okkar er mjög gott. Ég vildi óska þess að hann gæti spilað níutíu mínútur í hverjum leik en hann getur það ekki.“ Bale hefur einungis einu sinni á leiktíðinni spilað allar níutíu mínúturnar, eftir að hann snéri aftur til Tottenham, að láni. Hann hefur allt í allt spilað 22 leiki á leiktíðinni. Tottenham spilar í kvöld við Dinamo Zagreb í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 🗣 "Andre Marriner was laughing at us, my conversation with Gareth during the match, we were looking and saying 'how many more? 5 minutes, 10 minutes?" 🤣Jose Mourinho says fourth official Andre Marriner was laughing at him & Gareth Bale asking about the time left in the match pic.twitter.com/q0CLPRoUzu— Football Daily (@footballdaily) March 10, 2021 Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira
Bale byrjaði ekki vel í endurkomunni til Tottenham en hann var lánaður til félagsins í september. Hann var reglulega á bekknum hjá Tottenham en síðustu vikurnar hefur Walesverjinn staðið sig vel. „Ég vil gjarnan að hann haldi áfram að standa sig vel en ég verð að passa upp á hann. Samskipti okkar eru góð og ég held að hann treysti mér. Núna veljum við saman hvernig við gerum þetta,“ sagði Portúgalinn um þær mínútur sem Bale gæti spilað. „Í leiknum gegn Crystal Palace þá hló fjórða dómarinn Andre Marriner því við vorum að taka ákvörðunina saman,“ sagði Mourinho en Bale var reglulegur gestur á hliðarlínunni hjá Mourinho. „Ég spurði hann: Tíu mínútur? Tuttugu mínútur? Hann er að spila vel. Samband okkar er mjög gott. Ég vildi óska þess að hann gæti spilað níutíu mínútur í hverjum leik en hann getur það ekki.“ Bale hefur einungis einu sinni á leiktíðinni spilað allar níutíu mínúturnar, eftir að hann snéri aftur til Tottenham, að láni. Hann hefur allt í allt spilað 22 leiki á leiktíðinni. Tottenham spilar í kvöld við Dinamo Zagreb í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 🗣 "Andre Marriner was laughing at us, my conversation with Gareth during the match, we were looking and saying 'how many more? 5 minutes, 10 minutes?" 🤣Jose Mourinho says fourth official Andre Marriner was laughing at him & Gareth Bale asking about the time left in the match pic.twitter.com/q0CLPRoUzu— Football Daily (@footballdaily) March 10, 2021
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira