Arnar Pétursson velur þrjá nýliða í A landslið kvenna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2021 14:53 Arnar Pétursson í leik með A landliði kvenna í undankeppni EM 2020 Vísir/Bára Arnar Pétursson, þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 18 manna hóp sem taka þátt í forkeppni HM. Athyglisvert er að sjá að þrír nýliðar eru í hópnum, en riðill Íslands er spialður 19.-21.mars í Skopje í Norður-Makedóníu. Æfingar hjá stelpunum hefjast á fimmtudaginn 11.mars, en liðið heldur út til Norður-Makedóníu sunnudaginn 14.mars þar sem þeirra bíða þrír leikir á þrem dögum. Ísland er með Litháen, Grikklandi og Norður-Makedóníu í riðli, en fyrsti leikur er einmitt gegn heimakonum föstudaginn 19.mars klukkan 16.45. Á laugardegnum mæta stelpurnar Grikklandi, en sá leikur hefst klukkan 18.45. Lokeleikurinn er svo gegn Litháen sunnudaginn 21.mars klukkan 18.45. Hópurinn sem Arnar valdi er eftirfarandi Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (25/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (2/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (2/0) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (58/118) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (36/28) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (0/0) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (37/77) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (34/66) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (19/28) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (26/27) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (94/191) Sigríður Hauksdóttir, HK (16/34) Steinunn Björnsdóttir, Fram (35/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (56/42) Thea Imani Sturludóttir, Valur (40/54) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (0/0) Vegna sóttvarnarreglna í Þýskalandi var ekki hægt að velja Díönu Dögg Magnúsdóttir að þessu sinni. A landslið kvenna | Hópurinn fyrir forkeppni HM Íslenski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Sjá meira
Æfingar hjá stelpunum hefjast á fimmtudaginn 11.mars, en liðið heldur út til Norður-Makedóníu sunnudaginn 14.mars þar sem þeirra bíða þrír leikir á þrem dögum. Ísland er með Litháen, Grikklandi og Norður-Makedóníu í riðli, en fyrsti leikur er einmitt gegn heimakonum föstudaginn 19.mars klukkan 16.45. Á laugardegnum mæta stelpurnar Grikklandi, en sá leikur hefst klukkan 18.45. Lokeleikurinn er svo gegn Litháen sunnudaginn 21.mars klukkan 18.45. Hópurinn sem Arnar valdi er eftirfarandi Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (25/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (2/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (0/0) Aðrir leikmenn: Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (2/0) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (58/118) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (36/28) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (0/0) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (37/77) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (34/66) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (19/28) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (26/27) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (94/191) Sigríður Hauksdóttir, HK (16/34) Steinunn Björnsdóttir, Fram (35/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (56/42) Thea Imani Sturludóttir, Valur (40/54) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (0/0) Vegna sóttvarnarreglna í Þýskalandi var ekki hægt að velja Díönu Dögg Magnúsdóttir að þessu sinni. A landslið kvenna | Hópurinn fyrir forkeppni HM
Íslenski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Sjá meira