Ákærðir fyrir að nauðga íslenskri konu á Kanaríeyjum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2021 07:20 Myndin er tekin á ferðamannasvæðinu Púertó Ríkó á eyjunni Gran Canaria. Eyjan er ein af Kanaríeyjunum og afar vinsæll ferðamannastaður, meðal annars hjá Íslendingum. Getty/Peter Thompson Lögregluyfirvöld á Kanaríeyjum hafa ákært fjóra menn fyrir kynferðisbrot gegn 36 ára gamalli íslenskri konu. Eru mennirnir grunaðir um að hafa nauðgað konunni en þeir sitja allir í gæsluvarðhaldi og eiga ekki möguleika á að losna úr fangelsi gegn tryggingu. Greint er frá málinu í spænska dagblaðinu La Provincia sem gefið er út á Kanaríeyjum en mbl.is greindi fyrst frá íslenskra miðla. Mennirnir eru grunaðir um að hafa ráðist á konuna síðastliðinn föstudag í hverfinu Agua la Perra í Púertó Ríkó á eyjunni Gran Canaria. Púertó Ríkó er ferðamannasvæði í bænum Mogán á Gran Canaria. Konan, sem hefur verið búsett á Kanaríeyjum ásamt fjölskyldu sinni í mörg ár að því er segir í frétt La Provincia, lagði fram kæru á sunnudagskvöld. Í fréttinni segir að hún hafi leitað til læknis eftir árásina og lagt fram áverkavottorð sem renni stoðum undir frásögn hennar af því sem gerðist á föstudagskvöld. Lögreglan hóf strax rannsókn eftir að konan lagði fram kæru og handtók mennina á mánudag. Að því er segir í frétt La Provincia eru hinir grunuðu innflytjendur frá Norður-Afríku sem eiga að hafa komið til Kanaríeyja með bát. Í kæru konunnar mun hafa komið fram að hún hafi gefið sig á tal við mennina á föstudagskvöld til að spyrja þá út í þeirra líf og aðstæður en þeir þá ráðist á hana. Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Greint er frá málinu í spænska dagblaðinu La Provincia sem gefið er út á Kanaríeyjum en mbl.is greindi fyrst frá íslenskra miðla. Mennirnir eru grunaðir um að hafa ráðist á konuna síðastliðinn föstudag í hverfinu Agua la Perra í Púertó Ríkó á eyjunni Gran Canaria. Púertó Ríkó er ferðamannasvæði í bænum Mogán á Gran Canaria. Konan, sem hefur verið búsett á Kanaríeyjum ásamt fjölskyldu sinni í mörg ár að því er segir í frétt La Provincia, lagði fram kæru á sunnudagskvöld. Í fréttinni segir að hún hafi leitað til læknis eftir árásina og lagt fram áverkavottorð sem renni stoðum undir frásögn hennar af því sem gerðist á föstudagskvöld. Lögreglan hóf strax rannsókn eftir að konan lagði fram kæru og handtók mennina á mánudag. Að því er segir í frétt La Provincia eru hinir grunuðu innflytjendur frá Norður-Afríku sem eiga að hafa komið til Kanaríeyja með bát. Í kæru konunnar mun hafa komið fram að hún hafi gefið sig á tal við mennina á föstudagskvöld til að spyrja þá út í þeirra líf og aðstæður en þeir þá ráðist á hana.
Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira