Robertson hjá Liverpool: Of margir hengja haus þegar við lendum undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 08:01 Jürgen Klopp með Ozan Kabak og Andy Robertson eftir tapleikinn á móti Chelsea í gær. Getty/ Laurence Griffiths Andy Robertson og félagar hjá Liverpool töpuðu fimmta heimaleiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Chelsea sótti 1-0 sigur á Anfield. Liverpool liðið er nú í sjöunda sæti og útlitið er ekki mjög bjart í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Titilvörnin hefur gengið hörmulega og Liverpool er fyrstu Englandsmeistararnir í sögunni til að tapa fimm heimaleikjum í röð. Too many heads are going down : Andy Robertson criticises Liverpool performance after Chelsea defeathttps://t.co/HjD0zoMJ2e #LFC— Indy Football (@IndyFootball) March 4, 2021 „Síðasta tímabil er búið og það er komið nýtt tímabil. Við höfum ekki verið nálægt því að vera eins góðir og Liverpool lið á að vera. Við dettum neðar og neðar og þetta er ekki nógu gott,“ sagði Andy Robertson, bakvörður Liverpool, við Sky Sports. „Leikjunum fer að fækka og við þurfum að setja pressu liðin í kringum okkur. Fólk heldur kannski að við séu búnir á því en við þurfum að ná í úrslitin til að sýna þeim að það sé ekki rétt. Eins og er þá erum við ekki að gera það,“ sagði Robertson. "Last season is done, the season before is done. This is a new season. We're dropping further and it's not good enough."Andy Robertson gives an honest post-match interview after Liverpool's 5th straight loss at Anfield pic.twitter.com/dyESCgf787— Football Daily (@footballdaily) March 4, 2021 „Það eru of margir í liðinu sem hengja haus þegar við lendum 1-0 undir. Fótbolti snýst um að vinna sig út úr höggunum. Við getum ekki treyst á fortíðina,“ sagði Robertson. Liverpool vann ensku deildina með miklum yfirburðum í fyrra en nú er liðið óþekkjanlegt, bitlaust og óöruggt. Liverpool liðið lék 68 heimaleiki í röð án þess að tapa á Anfield en hefur núna tapað síðustu fimm heimaleikjum sínum sem voru á móti Burnley, Brighton, Manchester City, Everton og nú síðast Chelsea. Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Liverpool liðið er nú í sjöunda sæti og útlitið er ekki mjög bjart í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Titilvörnin hefur gengið hörmulega og Liverpool er fyrstu Englandsmeistararnir í sögunni til að tapa fimm heimaleikjum í röð. Too many heads are going down : Andy Robertson criticises Liverpool performance after Chelsea defeathttps://t.co/HjD0zoMJ2e #LFC— Indy Football (@IndyFootball) March 4, 2021 „Síðasta tímabil er búið og það er komið nýtt tímabil. Við höfum ekki verið nálægt því að vera eins góðir og Liverpool lið á að vera. Við dettum neðar og neðar og þetta er ekki nógu gott,“ sagði Andy Robertson, bakvörður Liverpool, við Sky Sports. „Leikjunum fer að fækka og við þurfum að setja pressu liðin í kringum okkur. Fólk heldur kannski að við séu búnir á því en við þurfum að ná í úrslitin til að sýna þeim að það sé ekki rétt. Eins og er þá erum við ekki að gera það,“ sagði Robertson. "Last season is done, the season before is done. This is a new season. We're dropping further and it's not good enough."Andy Robertson gives an honest post-match interview after Liverpool's 5th straight loss at Anfield pic.twitter.com/dyESCgf787— Football Daily (@footballdaily) March 4, 2021 „Það eru of margir í liðinu sem hengja haus þegar við lendum 1-0 undir. Fótbolti snýst um að vinna sig út úr höggunum. Við getum ekki treyst á fortíðina,“ sagði Robertson. Liverpool vann ensku deildina með miklum yfirburðum í fyrra en nú er liðið óþekkjanlegt, bitlaust og óöruggt. Liverpool liðið lék 68 heimaleiki í röð án þess að tapa á Anfield en hefur núna tapað síðustu fimm heimaleikjum sínum sem voru á móti Burnley, Brighton, Manchester City, Everton og nú síðast Chelsea.
Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira