„Ekki orðinn þreyttur á leikjaálaginu enda ekki að spila sjálfur” Andri Már Eggertsson skrifar 1. mars 2021 22:11 Snorri hvetur sína menn til dáða í kvöld. vísir/vilhelm Valur vann sterkan sigur á FH í kvöld. Leikurinn var jafn 15 - 15 þegar liðin héldu til hálfleiks. Seinni hálfleikur var frábær í alla staði hjá Val, FH átti fá svör við bæði varnar og sóknarleik Vals sem endaði með 33-26 sigri heimamanna. „Vikan var svolítið sérstök fyrir leik og líklegast ekki eins og ég hefði óskað mér en við gerðum gott úr þessu og rúmlega það sem gleður mig alveg svakalega mikið sem þjálfara,” sagði Snorri Steinn aðspurður hvernig undirbúningur liðsins var, verandi með 4 lykilmenn ekki á skýrslu. „Ég veit alveg að ég er með góða breidd og það er ástæða fyrir því hvers vegna ég er með menn á bekknum sem geta komið inná og skilað framlagi, ég er þó ekkert að sækjast eftir því að leikmenn séu í banni, meiddir eða veikir.” Leikurinn var jafn 15 - 15 í hálfleik en í seinni hálfleik átti Valur frábæran leik og gengu frá FH ingum sem virtust eiga fá svör við því sem Valur var að gera. „Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn, í seinni hálfleik var margt sem gekk upp, vörnin stóð vel, við fengum varða bolta og var sóknarleikurinn vel smurður.” „Við lærðum mikið af leiknum á móti KA sem við nýttum okkur í kvöld þegar FH fór að minnka niður forskotið okkar.” Mikið hefur verið um að leikmenn deildarinnar séu að lenda í langtíma meiðslum vegna leikjaálags, deildin er spiluð þétt og verður enn þéttari núna á næstunni og velta margir fyrir sér hvort það þurfi breytingar. „Við förum ekki að breyta mótinu frá því sem komið er, þetta var það sem við vissum að myndi liggja fyrir þegar við ræddum um þetta. Ég mótmælti þessu ekki neitt á sínum tíma og fer ég ekki að gera það í dag.” „Meiðsli leikmanna er ekkert til að leika sér með en svona er staðan, mér persónulega finnst þetta fínt enda er ég ekkert að spila svo ég er ekki þreyttur,” sagði Snorri Steinn léttur að lokum. Olís-deild karla Valur Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Vikan var svolítið sérstök fyrir leik og líklegast ekki eins og ég hefði óskað mér en við gerðum gott úr þessu og rúmlega það sem gleður mig alveg svakalega mikið sem þjálfara,” sagði Snorri Steinn aðspurður hvernig undirbúningur liðsins var, verandi með 4 lykilmenn ekki á skýrslu. „Ég veit alveg að ég er með góða breidd og það er ástæða fyrir því hvers vegna ég er með menn á bekknum sem geta komið inná og skilað framlagi, ég er þó ekkert að sækjast eftir því að leikmenn séu í banni, meiddir eða veikir.” Leikurinn var jafn 15 - 15 í hálfleik en í seinni hálfleik átti Valur frábæran leik og gengu frá FH ingum sem virtust eiga fá svör við því sem Valur var að gera. „Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn, í seinni hálfleik var margt sem gekk upp, vörnin stóð vel, við fengum varða bolta og var sóknarleikurinn vel smurður.” „Við lærðum mikið af leiknum á móti KA sem við nýttum okkur í kvöld þegar FH fór að minnka niður forskotið okkar.” Mikið hefur verið um að leikmenn deildarinnar séu að lenda í langtíma meiðslum vegna leikjaálags, deildin er spiluð þétt og verður enn þéttari núna á næstunni og velta margir fyrir sér hvort það þurfi breytingar. „Við förum ekki að breyta mótinu frá því sem komið er, þetta var það sem við vissum að myndi liggja fyrir þegar við ræddum um þetta. Ég mótmælti þessu ekki neitt á sínum tíma og fer ég ekki að gera það í dag.” „Meiðsli leikmanna er ekkert til að leika sér með en svona er staðan, mér persónulega finnst þetta fínt enda er ég ekkert að spila svo ég er ekki þreyttur,” sagði Snorri Steinn léttur að lokum.
Olís-deild karla Valur Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira