Netverjar grættu sjónvarpskonu BBC eftir landsleik Englands Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 11:00 Sonja til hægri og fyrirliðin Owen til vinstri. getty/mike egerton Enska landsliðið í ruðningi tapaði nokkuð óvænt 40-24 fyrir grönnum sínum í Wales í gær og það vakti eðlilega ekki mikla gleði stuðningsmanna liðsins. Þeirra reiði fór þó algjörlega úr böndunum og sjónvarpskonan Sonja McLaughlan fékk mörg miður falleg skilaboð á Twitter eftir leikinn í gær. McLaughlan tók viðtal við fyrirliðann Owen Farrell í leikslok en í leiknum hafði Owen verið afar ósáttur með dómgæsluna í leiknum. McLaughlan gekk á Owen og spurði hann út í þessa reiði hans gagnvart dómurunum og við það voru netverjar ekki sáttir. „Eitruð, vandræðaleg, skammarlegt, skelfilegt. Hluti af því sem ég hef fengið að heyra. Takk fyrir að nota @ merkið svo þetta skili sér allt,“ skrifaði hún á Twitter síðu sína eftir viðtalið. „Hugsa sér að fá þetta flæðandi yfir sig fyrir að sinna vinnunni sinni. Er í bílnum grátandi. Vonandi eruði ánægð,“ bætti hún við. Sonja fékk mikinn stuðning eftir tístið sitt meðal annars frá ruðningssambandinu og fleira fólki. BBC Sport reporter Sonja McLaughlan left in tears after receiving 'toxic' abuse following Owen Farrell interview https://t.co/6jYuxRc8nV— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021 Rugby Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Sjá meira
Þeirra reiði fór þó algjörlega úr böndunum og sjónvarpskonan Sonja McLaughlan fékk mörg miður falleg skilaboð á Twitter eftir leikinn í gær. McLaughlan tók viðtal við fyrirliðann Owen Farrell í leikslok en í leiknum hafði Owen verið afar ósáttur með dómgæsluna í leiknum. McLaughlan gekk á Owen og spurði hann út í þessa reiði hans gagnvart dómurunum og við það voru netverjar ekki sáttir. „Eitruð, vandræðaleg, skammarlegt, skelfilegt. Hluti af því sem ég hef fengið að heyra. Takk fyrir að nota @ merkið svo þetta skili sér allt,“ skrifaði hún á Twitter síðu sína eftir viðtalið. „Hugsa sér að fá þetta flæðandi yfir sig fyrir að sinna vinnunni sinni. Er í bílnum grátandi. Vonandi eruði ánægð,“ bætti hún við. Sonja fékk mikinn stuðning eftir tístið sitt meðal annars frá ruðningssambandinu og fleira fólki. BBC Sport reporter Sonja McLaughlan left in tears after receiving 'toxic' abuse following Owen Farrell interview https://t.co/6jYuxRc8nV— MailOnline Sport (@MailSport) February 28, 2021
Rugby Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Sjá meira