Tveir efstir eftir fyrsta hring á nýja vellinum Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2021 08:00 Webb Simpson rýnir í flötina á mótinu í Flórída. Getty/Ben Jared Webb Simpson og Matthew Pitzpatrick eru efstir og jafnir eftir fyrsta hring á fyrsta heimsmóti ársins í golfi, World Golf Championship, í Flórída. Simpson fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum og lauk hringnum á -6 höggum rétt eins og Fitzpatrick. Sergio Garcia, Brooks Koepka, Billy Horschel og Kevin Kisner eru rétt á eftir, á -5 höggum. Danie Van Tonder lék á +4 höggum en átti tvímælalaust högg dagsins sem sjá má hér að neðan: Slam DUNK. Shot of the day from Danie van Tonder. pic.twitter.com/gVBfX0Mbmd— PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2021 Norður-Írinn Rory McIlroy er í 13.-18. sæti á -3 höggum eftir að hafa fengið þrjá skolla á The Concession vellinum. Þangað var mótið fært frá Mexíkó vegna kórónuveirufaraldursins og er þetta í fyrsta sinn sem leikið er á vellinum á PGA-mótaröðinni. „Það er þannig með alla nýja velli að menn þurfa að venjast aðstæðum og í hvaða átt teighöggin eiga að liggja. Ég held að við séum allir að læra aðeins á völlinn á meðan að við spilum,“ sagði McIlroy og bætti við að menn þyrftu mest að læra á flatirnar. Patrick Cantlay, sem er stigahæstur í FedEx-bikarnum sem stendur, varð að hætta við keppni rétt fyrir mótið vegna magakveisu og vökvataps. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Simpson fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum og lauk hringnum á -6 höggum rétt eins og Fitzpatrick. Sergio Garcia, Brooks Koepka, Billy Horschel og Kevin Kisner eru rétt á eftir, á -5 höggum. Danie Van Tonder lék á +4 höggum en átti tvímælalaust högg dagsins sem sjá má hér að neðan: Slam DUNK. Shot of the day from Danie van Tonder. pic.twitter.com/gVBfX0Mbmd— PGA TOUR (@PGATOUR) February 26, 2021 Norður-Írinn Rory McIlroy er í 13.-18. sæti á -3 höggum eftir að hafa fengið þrjá skolla á The Concession vellinum. Þangað var mótið fært frá Mexíkó vegna kórónuveirufaraldursins og er þetta í fyrsta sinn sem leikið er á vellinum á PGA-mótaröðinni. „Það er þannig með alla nýja velli að menn þurfa að venjast aðstæðum og í hvaða átt teighöggin eiga að liggja. Ég held að við séum allir að læra aðeins á völlinn á meðan að við spilum,“ sagði McIlroy og bætti við að menn þyrftu mest að læra á flatirnar. Patrick Cantlay, sem er stigahæstur í FedEx-bikarnum sem stendur, varð að hætta við keppni rétt fyrir mótið vegna magakveisu og vökvataps. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira