Sló 27 ára gamalt heimsmet í grindahlaupi: „Þeir lugu fyrst að mér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 10:31 Grant Holloway var kátur eftir að heimsmetstíminn hans var staðfestur í Madrid í gær. Getty/David Ramos Bandaríski spretthlauparinn Grant Holloway náði sögulegu hlaupi á heimsmótaröð innanhúss, World Indoor Tour, í Madrid í gær. Grant Holloway setti þá nýtt heimsmet í 60 metra grindahlaupi með því að koma í mark á 7,29 sekúndum. Holloway var búinn að vera nálægt metinu að undanförnu og var meðal annars aðeins 0,02 frá því fyrir tveimur vikum. #BREAKING Sports News:Chesapeake native Grant Holloway sets new world record in 60-meter hurdles.https://t.co/Yqy9E5ah76— WAVY TV 10 (@WAVY_News) February 24, 2021 Metið féll hins vegar í gær en það var í eigu hin velska Colin Jackson. Holloway fagnaði þó ekki metinu strax því það leit út fyrir það að hann hefði rétt misst af því. „Þeir lugu fyrst að mér og sögðu að ég hefði hlaupið á 7,32 sekúndum,“ sagði Grant Holloway í gríni í spænsku sjónvarpsviðtali eftir hlaupið. Hér fyrir neðan má sjá hlaupið hans Holloway frá því í gær. Grant Holloway breaks world indoor 60m hurdles record in Madrid #WorldIndoorTourStunning hurdling from @Flaamingoo_ to clock 7.29 : https://t.co/zCi4oRJwyr pic.twitter.com/1oM4G3DKP2— World Athletics (@WorldAthletics) February 24, 2021 Colin Jackson hljóp á 7,30 sekúndum í mars 1994 og var því búinn að eiga heimsmetið í næstum því 27 ár. Holloway er 23 ára gamall og var við nám við University of Florida en ákvað að gerast atvinnumaður eftir þriðja árið sitt í skólanum. Hann á nú fjögur af sex fljótustu hlaupum sögunnar en hann hefur fjórum sinnum hlaupið 60 metra grindahlaup á undir 7,35 sekúndum. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. His top times from 2021:7.29 (#1 all-time)7.32 (T-#3)7.32 (T-#3)7.35 (T-#7)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18) pic.twitter.com/WvFL31oN2Q— Jonathan Gault (@jgault13) February 24, 2021 Frjálsar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Grant Holloway setti þá nýtt heimsmet í 60 metra grindahlaupi með því að koma í mark á 7,29 sekúndum. Holloway var búinn að vera nálægt metinu að undanförnu og var meðal annars aðeins 0,02 frá því fyrir tveimur vikum. #BREAKING Sports News:Chesapeake native Grant Holloway sets new world record in 60-meter hurdles.https://t.co/Yqy9E5ah76— WAVY TV 10 (@WAVY_News) February 24, 2021 Metið féll hins vegar í gær en það var í eigu hin velska Colin Jackson. Holloway fagnaði þó ekki metinu strax því það leit út fyrir það að hann hefði rétt misst af því. „Þeir lugu fyrst að mér og sögðu að ég hefði hlaupið á 7,32 sekúndum,“ sagði Grant Holloway í gríni í spænsku sjónvarpsviðtali eftir hlaupið. Hér fyrir neðan má sjá hlaupið hans Holloway frá því í gær. Grant Holloway breaks world indoor 60m hurdles record in Madrid #WorldIndoorTourStunning hurdling from @Flaamingoo_ to clock 7.29 : https://t.co/zCi4oRJwyr pic.twitter.com/1oM4G3DKP2— World Athletics (@WorldAthletics) February 24, 2021 Colin Jackson hljóp á 7,30 sekúndum í mars 1994 og var því búinn að eiga heimsmetið í næstum því 27 ár. Holloway er 23 ára gamall og var við nám við University of Florida en ákvað að gerast atvinnumaður eftir þriðja árið sitt í skólanum. Hann á nú fjögur af sex fljótustu hlaupum sögunnar en hann hefur fjórum sinnum hlaupið 60 metra grindahlaup á undir 7,35 sekúndum. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. His top times from 2021:7.29 (#1 all-time)7.32 (T-#3)7.32 (T-#3)7.35 (T-#7)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18) pic.twitter.com/WvFL31oN2Q— Jonathan Gault (@jgault13) February 24, 2021
Frjálsar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira