Sérvitringurinn Frasier Crane snýr aftur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. febrúar 2021 08:34 Gamlir vinir snúa aftur en á dögunum var tilkynnt að nýir þættir af Sex and the City væru væntanlegir á skjáinn. CBS Leikarinn Kelsey Grammer hefur staðfest að Frasier Crane muni snúa aftur á skjáinn innan tíðar. Ekki er vitað hvort aðrar persónur þáttanna um geðlækninn sérvitra verða einnig endurlífgaðar. Frasier eru meðal ástsælustu gamanþátta sögunnar og geðlæknirinn sjálfur meðal langlífustu karaktera sjónvarpsins. Þáttaraðirnar urðu ellefu talsins og þættirnir unnu til 37 Emmy-verðlauna. Frasier kom fyrst fram á sjónarsviðið í Cheers, sem gerðist í Boston, en framhaldsþættirnir um geðlækninn fylgdust með honum flytja heim til Seattle, glíma við nýtt starf og litríka fjölskyldu, og freista þess að finna ástina. „Aðdáendur hafa löngum kallað eftir því að þættirnir snúi aftur og því kalli hefur nú verið svarað,“ hefur BBC eftir David Stapf, forseta CBS. Þættirnir verða sýndir á streymisveitunni Paramunt+ en enn hefur ekki verið gefið upp hvenær frumsýningar er að vænta. John Mahoney, sem lék föður Frasier, lést árið 2018. Hins vegar er mögulegt að glitti í önnur kunnugleg andlit; David Hyde Pierce í hlutverki Niles Crane, Jane Leeves sem sjúkraþjálfarann Daphne Moon og Peri Gilpin, sem lék framleiðanda Frasier. Deadline hefur heimildir fyrir því að verið sé að ræða við Pierce. The #Frasier revival has officially been ordered at Paramount Plus. Kelsey Grammer will return in the title role in addition to executive producing https://t.co/y9KCfZ9rpJ pic.twitter.com/0ANqC0B3JD— Variety (@Variety) February 24, 2021 Bíó og sjónvarp Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Frasier eru meðal ástsælustu gamanþátta sögunnar og geðlæknirinn sjálfur meðal langlífustu karaktera sjónvarpsins. Þáttaraðirnar urðu ellefu talsins og þættirnir unnu til 37 Emmy-verðlauna. Frasier kom fyrst fram á sjónarsviðið í Cheers, sem gerðist í Boston, en framhaldsþættirnir um geðlækninn fylgdust með honum flytja heim til Seattle, glíma við nýtt starf og litríka fjölskyldu, og freista þess að finna ástina. „Aðdáendur hafa löngum kallað eftir því að þættirnir snúi aftur og því kalli hefur nú verið svarað,“ hefur BBC eftir David Stapf, forseta CBS. Þættirnir verða sýndir á streymisveitunni Paramunt+ en enn hefur ekki verið gefið upp hvenær frumsýningar er að vænta. John Mahoney, sem lék föður Frasier, lést árið 2018. Hins vegar er mögulegt að glitti í önnur kunnugleg andlit; David Hyde Pierce í hlutverki Niles Crane, Jane Leeves sem sjúkraþjálfarann Daphne Moon og Peri Gilpin, sem lék framleiðanda Frasier. Deadline hefur heimildir fyrir því að verið sé að ræða við Pierce. The #Frasier revival has officially been ordered at Paramount Plus. Kelsey Grammer will return in the title role in addition to executive producing https://t.co/y9KCfZ9rpJ pic.twitter.com/0ANqC0B3JD— Variety (@Variety) February 24, 2021
Bíó og sjónvarp Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira