Ólafur Bjarki: Byggjum ofan á þennan sigur Ester Ósk Árandóttir skrifar 18. febrúar 2021 20:45 Ólafur Bjarki átti góðan leik á Akureyri í kvöld. Vísir/Vilhelm Ólafur Bjarki Ragnarsson átti góðan leik með Stjörnunni í kvöld en hann skoraði átta mörk í sjö marka sigri á Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri, lokatölur 27-20 Garðbæingum í vil. Stjarnan byrjaði leikinn ekki vel og eftir tíu mínútur var staðan 4-1 fyrir heimamönnum. Patrekur tók þá leikhlé sem skilaði sínu. Stjarnan skoraði næstu 5 mörk og komst í forystu sem þeir gáfu aldrei eftir. „Ég reyndar man ekkert hvað hann sagði en það er bara að ná breidd í sóknarleikinn og bara gera alvöru árásir. Það kom svo hjá okkur og við náðum að malla þessu áfram. Það er ekkert gefins að koma hérna norður og taka tvo punkta. Þeir spila aðeins hægar en önnur lið en Patrekur sagði okkur örugglega að halda áfram, ná í hraðaupphlaupin og spila góðan sóknarleik.“ „Jovan var líka að verja vel í markinu. Við fengum þrjú víti í röð en náðum bara að skora úr einu. Við vorum alveg að fá færi en hann var að taka boltana í markinu. Það var svona aðallega það sem kom í veg fyrir að við fórum ekki fyrr í gang.“ Stjarnan er kominn með ellefu stig í Olís deildinni þar sem pakkinn er þéttur. „Þetta er frekar þéttur pakki en þetta gengur út á að ná í sem flesta tvo punkta og halda áfram. Ég held að flest lið séu bara að reyna að halda mönnum heilum í gegnum þetta álag og út þetta tímabil. Ég man ekki eftir að þetta hafi verið svona þétt áður þannig að bara áfram gakk.“ Næsta verkefni er Fram í Framhúsinu en leikurinn er spilaður á sunnudaginn þannig það er stutt á milli leikja. „Mér líst bara mjög vel á það verkefni. Það er bara að næra sig vel í rútunni á leiðinni heim og taka svo góða æfingu fyrir leik og vera gíraður í leikinn á sunnudaginn á móti Fram. Það er kominn meiri stemmning í liðið núna. Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið þannig við ætlum að byggja ofan á það og halda áfram.“ Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. 18. febrúar 2021 19:55 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Stjarnan byrjaði leikinn ekki vel og eftir tíu mínútur var staðan 4-1 fyrir heimamönnum. Patrekur tók þá leikhlé sem skilaði sínu. Stjarnan skoraði næstu 5 mörk og komst í forystu sem þeir gáfu aldrei eftir. „Ég reyndar man ekkert hvað hann sagði en það er bara að ná breidd í sóknarleikinn og bara gera alvöru árásir. Það kom svo hjá okkur og við náðum að malla þessu áfram. Það er ekkert gefins að koma hérna norður og taka tvo punkta. Þeir spila aðeins hægar en önnur lið en Patrekur sagði okkur örugglega að halda áfram, ná í hraðaupphlaupin og spila góðan sóknarleik.“ „Jovan var líka að verja vel í markinu. Við fengum þrjú víti í röð en náðum bara að skora úr einu. Við vorum alveg að fá færi en hann var að taka boltana í markinu. Það var svona aðallega það sem kom í veg fyrir að við fórum ekki fyrr í gang.“ Stjarnan er kominn með ellefu stig í Olís deildinni þar sem pakkinn er þéttur. „Þetta er frekar þéttur pakki en þetta gengur út á að ná í sem flesta tvo punkta og halda áfram. Ég held að flest lið séu bara að reyna að halda mönnum heilum í gegnum þetta álag og út þetta tímabil. Ég man ekki eftir að þetta hafi verið svona þétt áður þannig að bara áfram gakk.“ Næsta verkefni er Fram í Framhúsinu en leikurinn er spilaður á sunnudaginn þannig það er stutt á milli leikja. „Mér líst bara mjög vel á það verkefni. Það er bara að næra sig vel í rútunni á leiðinni heim og taka svo góða æfingu fyrir leik og vera gíraður í leikinn á sunnudaginn á móti Fram. Það er kominn meiri stemmning í liðið núna. Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið þannig við ætlum að byggja ofan á það og halda áfram.“
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. 18. febrúar 2021 19:55 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Leik lokið: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27. 18. febrúar 2021 19:55