Hvað tekur enga stund? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar 17. febrúar 2021 17:01 Það eru ekki margar aðgerðir, hreyfingar eða hugsanir sem maður gerir sem raunverulega taka enga stund. Allt tekur einhvern tíma. Ef þú hins vegar ferð í Gleðibankann ehf. og skuldajafnar sekúntuna með því að búa til meiri tíma síðar getur maður þá sagt að það sem maður gerði taki enga stund? Án þess að setja fram of heimspekilegar pælingar þá má mögulega líkja þessu við að þurka upp egg sem sullast á borð strax eða síðar. Þeir sem hafa glímt við uppþorna eggjasubb vita hvað um ræðir. Þó það taki nokkrar sekúntur að þurka upp blautt eggjasubbið bliknar sá sekúntufjöldi í samanburði við þær mínútur sem það tekur að þurka upp hart og uppþornað subbið. Með því getur röggsamur húsbóndi með sanni sagt við börn sín, þegar hann kennir þeim réttu handtökin í eldhúsinu, það tekur enga stund að þurka þetta upp. Þessu er eins farið með hugleiðslu. Þó að manni finnist oft eins og maður hafi ekki tíma til þess að opna hugleiðslu appið sitt og byrja að hugleiða þá er það þannig að það tekur enga stund. Það sem þú færð í staðin fyrir mínúturnar sem fara í það að hugleiða er betra vinnsluminni í heilann ef við hoppum yfir í tækmnilegar myndlíkingar. Hoppum dýra í líkingarheimin og lítum á sívinsælan tölvuleik sem fyrst kom á markað það herrans ár 1984. Hægt er að hugsa sér Tetris kuppa sem verið er að reyna að raða upp í fallega og þétta röð. Kubbarnir eru verkefni sem þú vilt ljúka, hvort sem þau snúa að vinnu, sjálfum þér eða þínum nánustu. Bilið sem stundum vill myndast á milli er dauð stund sem þú ert ekkert að gera eða stund sem er ekki fullnýtt vegna þess þú varst ekki með fulla athygli á því sem þú varst að gera. Stundum líður manni eins og tetris kubbarnir dritist niður á mann og maður hefur ekkert vald á því að raða þessum verkefnum niður þannig að hægt sé að búa til fallega línu og niðurstaðan er hálfkláruð verkefni, fullt af bilum á milli, verkefnastjóri sem æðir úr einu í annað og endar uppi svekktur með sjálfan sig. Þegar þú hugleið hefurðu betra vald á því að raða kubbunum upp í rökrétta línu og fækkar þar með bilunum á milli kubbana. Hvert andartak getur orðið að hugleiðslu en bara ef þú veist hvað þú þarft að gera. Það er ekki flókið. Þú þarft bara að opna appið kveikja á hugleiðslu og gera það sem leiðbeinandi röddin býður þér að gera. Þegar þú svo hefur æft þig í nokkurn tíma finnurðu að þú hefur betra vald á því að beita æfingunum úr hugleiðslun í daglegu lífi og raðar því tetris kubbum þínum skipulega í röð á þess að líða eins og þú sért í skotárás allan liðlangan daginn. Flestir vilja læra að breyta fókusnum, frá hröðum hugsunum hugans og finna það sem skiptir mann máli í þessum erilsama heimi en það gerist ekki nema maður æfi sig. Með tíð og tíma og því fleiri mínúrtur sem þú leggur inn í hugleiðslurnar þínar sérðu meiri árángur. Eins og með gleðibankann, þú leggur inn og tekur svo út. Það sama passar hins vegar ekki öllum og stundum þarf maður að púsla ferhyndum Tetris kubbum inn í daginn sinn en aðra daga eru langar kubbalengjur það sem vefst fyrir manni. Það er einmit þess vegna sem Flow býður upp á sex aðferðir til að hugleiða. Við þurfum fjölbreytt úrval aðferða sem geta styrkt okkur hvenær sem er dagsins. Markmiðið með þessu öllu saman er svo kannski bara að reyna að öðlast meiri hugarró og gleði hvar og hvenær sem er. Við getum líklega öll verið sammála um að við viljum verja meiri tíma í hugarró og gleði. Er það ekki? Kristín Hrefna Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Flow Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kristín Hrefna Halldórsdóttir Mest lesið Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Sjá meira
Það eru ekki margar aðgerðir, hreyfingar eða hugsanir sem maður gerir sem raunverulega taka enga stund. Allt tekur einhvern tíma. Ef þú hins vegar ferð í Gleðibankann ehf. og skuldajafnar sekúntuna með því að búa til meiri tíma síðar getur maður þá sagt að það sem maður gerði taki enga stund? Án þess að setja fram of heimspekilegar pælingar þá má mögulega líkja þessu við að þurka upp egg sem sullast á borð strax eða síðar. Þeir sem hafa glímt við uppþorna eggjasubb vita hvað um ræðir. Þó það taki nokkrar sekúntur að þurka upp blautt eggjasubbið bliknar sá sekúntufjöldi í samanburði við þær mínútur sem það tekur að þurka upp hart og uppþornað subbið. Með því getur röggsamur húsbóndi með sanni sagt við börn sín, þegar hann kennir þeim réttu handtökin í eldhúsinu, það tekur enga stund að þurka þetta upp. Þessu er eins farið með hugleiðslu. Þó að manni finnist oft eins og maður hafi ekki tíma til þess að opna hugleiðslu appið sitt og byrja að hugleiða þá er það þannig að það tekur enga stund. Það sem þú færð í staðin fyrir mínúturnar sem fara í það að hugleiða er betra vinnsluminni í heilann ef við hoppum yfir í tækmnilegar myndlíkingar. Hoppum dýra í líkingarheimin og lítum á sívinsælan tölvuleik sem fyrst kom á markað það herrans ár 1984. Hægt er að hugsa sér Tetris kuppa sem verið er að reyna að raða upp í fallega og þétta röð. Kubbarnir eru verkefni sem þú vilt ljúka, hvort sem þau snúa að vinnu, sjálfum þér eða þínum nánustu. Bilið sem stundum vill myndast á milli er dauð stund sem þú ert ekkert að gera eða stund sem er ekki fullnýtt vegna þess þú varst ekki með fulla athygli á því sem þú varst að gera. Stundum líður manni eins og tetris kubbarnir dritist niður á mann og maður hefur ekkert vald á því að raða þessum verkefnum niður þannig að hægt sé að búa til fallega línu og niðurstaðan er hálfkláruð verkefni, fullt af bilum á milli, verkefnastjóri sem æðir úr einu í annað og endar uppi svekktur með sjálfan sig. Þegar þú hugleið hefurðu betra vald á því að raða kubbunum upp í rökrétta línu og fækkar þar með bilunum á milli kubbana. Hvert andartak getur orðið að hugleiðslu en bara ef þú veist hvað þú þarft að gera. Það er ekki flókið. Þú þarft bara að opna appið kveikja á hugleiðslu og gera það sem leiðbeinandi röddin býður þér að gera. Þegar þú svo hefur æft þig í nokkurn tíma finnurðu að þú hefur betra vald á því að beita æfingunum úr hugleiðslun í daglegu lífi og raðar því tetris kubbum þínum skipulega í röð á þess að líða eins og þú sért í skotárás allan liðlangan daginn. Flestir vilja læra að breyta fókusnum, frá hröðum hugsunum hugans og finna það sem skiptir mann máli í þessum erilsama heimi en það gerist ekki nema maður æfi sig. Með tíð og tíma og því fleiri mínúrtur sem þú leggur inn í hugleiðslurnar þínar sérðu meiri árángur. Eins og með gleðibankann, þú leggur inn og tekur svo út. Það sama passar hins vegar ekki öllum og stundum þarf maður að púsla ferhyndum Tetris kubbum inn í daginn sinn en aðra daga eru langar kubbalengjur það sem vefst fyrir manni. Það er einmit þess vegna sem Flow býður upp á sex aðferðir til að hugleiða. Við þurfum fjölbreytt úrval aðferða sem geta styrkt okkur hvenær sem er dagsins. Markmiðið með þessu öllu saman er svo kannski bara að reyna að öðlast meiri hugarró og gleði hvar og hvenær sem er. Við getum líklega öll verið sammála um að við viljum verja meiri tíma í hugarró og gleði. Er það ekki? Kristín Hrefna Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Flow
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar