„Sem hornamaður er ég móðguð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2021 17:01 Íris Ásta Pétursdóttir hafði eitt og annað við valið á æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta að athuga. stöð 2 sport Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í íslenska hópinn sem æfir saman í þessari viku. Allir leikmennirnir spila hér heima. Aðeins þrír hornamenn eru í æfingahópnum: Tinna Sól Björgvinsdóttir (HK), Harpa Valey Gylfadóttir (ÍBV) og Unnur Ómarsdóttir (Fram). „Mér finnst þetta skrítið val með hornamennina. Sem hornamaður er ég móðguð,“ sagði Íris Ásta í Seinni bylgjunni. „Mér finnst þetta galið. Þú þarft að vera með tvo góða leikmenn í hverri einustu stöðu. Ég veit að þetta er bara æfingahópur og allt leikmenn á Íslandi en af hverju ekki að velja hornamenn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um landsliðið Haraldur Þorvarðarson benti á að leikmaður eins og Þórey Anna Ásgeirsdóttir gæti hæglega leyst stöðu hornamanns. Íris Ásta nefndi nokkra hornamenn sem hefðu átt að koma til greina til greina í æfingahópinn. „Hringdi hann í Sollu [Sólveigu Láru Kjærnested] í Stjörnunni, hringdi hann í Karólínu [Bæhrenz Lárudóttur]. Vinstra megin, KA/Þór hornamennirnir eru búnir að gera fína hluti. Birta Lind Jóhannsdóttir, hún hefur átt fínt tímabil,“ sagði Íris Ásta. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17. febrúar 2021 10:30 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Arnar Pétursson valdi nítján leikmenn í íslenska hópinn sem æfir saman í þessari viku. Allir leikmennirnir spila hér heima. Aðeins þrír hornamenn eru í æfingahópnum: Tinna Sól Björgvinsdóttir (HK), Harpa Valey Gylfadóttir (ÍBV) og Unnur Ómarsdóttir (Fram). „Mér finnst þetta skrítið val með hornamennina. Sem hornamaður er ég móðguð,“ sagði Íris Ásta í Seinni bylgjunni. „Mér finnst þetta galið. Þú þarft að vera með tvo góða leikmenn í hverri einustu stöðu. Ég veit að þetta er bara æfingahópur og allt leikmenn á Íslandi en af hverju ekki að velja hornamenn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um landsliðið Haraldur Þorvarðarson benti á að leikmaður eins og Þórey Anna Ásgeirsdóttir gæti hæglega leyst stöðu hornamanns. Íris Ásta nefndi nokkra hornamenn sem hefðu átt að koma til greina til greina í æfingahópinn. „Hringdi hann í Sollu [Sólveigu Láru Kjærnested] í Stjörnunni, hringdi hann í Karólínu [Bæhrenz Lárudóttur]. Vinstra megin, KA/Þór hornamennirnir eru búnir að gera fína hluti. Birta Lind Jóhannsdóttir, hún hefur átt fínt tímabil,“ sagði Íris Ásta. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17. febrúar 2021 10:30 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. 17. febrúar 2021 10:30