„Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2021 09:31 Arnór Viðarsson fellur í baráttu við Patrek Stefánsson. Andartaki síðar lá boltinn í netinu. stöð 2 sport Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. Patrekur Stefánsson tryggði KA-mönnum sigurinn undir blálokin í gær, 28-29. Eyjamenn voru langt frá því að vera sáttir og vildu fá ruðning á Patrek. Þeir Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson dæmdu hins vegar markið gott og gilt og KA-menn fóru frá Eyjum með stigin tvö. Sigurmark Patreks var að sjálfsögðu til umræðu í Seinni bylgjunni í gær og þeir Theodór Ingi Pálmason og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sammála um að það hefði ekki átt að standa. „Þetta er pjúra ruðningur,“ sagði Theodór. „Er þetta ekki olnboginn frekar en öxlin sem fer á fullu í Arnór [Viðarsson]. Þetta er eins mikill ruðningur og þeir verða.“ Klippa: Seinni bylgjan - Sigurmark KA í Eyjum Ásgeir Örn gat ekki annað en verið sammála sveitunga sínum úr Hafnarfirðinum. „Þetta er klár ruðningur. Þetta eru bara mistök sem dómarinn gerir. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er bara frábær varnarleikur. Hann fær hann bara á sig og er ekki að ýkja neitt. Hann keyrir bara á hann og hann datt,“ sagði Ásgeir Örn. Með sigrinum í gær komst KA upp fyrir ÍBV í Olís-deildinni. Liðin eru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti deildarinnar. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla ÍBV KA Seinni bylgjan Tengdar fréttir Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Sjá meira
Patrekur Stefánsson tryggði KA-mönnum sigurinn undir blálokin í gær, 28-29. Eyjamenn voru langt frá því að vera sáttir og vildu fá ruðning á Patrek. Þeir Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson dæmdu hins vegar markið gott og gilt og KA-menn fóru frá Eyjum með stigin tvö. Sigurmark Patreks var að sjálfsögðu til umræðu í Seinni bylgjunni í gær og þeir Theodór Ingi Pálmason og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sammála um að það hefði ekki átt að standa. „Þetta er pjúra ruðningur,“ sagði Theodór. „Er þetta ekki olnboginn frekar en öxlin sem fer á fullu í Arnór [Viðarsson]. Þetta er eins mikill ruðningur og þeir verða.“ Klippa: Seinni bylgjan - Sigurmark KA í Eyjum Ásgeir Örn gat ekki annað en verið sammála sveitunga sínum úr Hafnarfirðinum. „Þetta er klár ruðningur. Þetta eru bara mistök sem dómarinn gerir. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er bara frábær varnarleikur. Hann fær hann bara á sig og er ekki að ýkja neitt. Hann keyrir bara á hann og hann datt,“ sagði Ásgeir Örn. Með sigrinum í gær komst KA upp fyrir ÍBV í Olís-deildinni. Liðin eru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti deildarinnar. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla ÍBV KA Seinni bylgjan Tengdar fréttir Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Sjá meira
Dramatískur sigur KA í Eyjum KA gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Eyja er þeir unnu 29-28 sigur á heimamönnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. febrúar 2021 19:40