Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 14:23 Það er enginn uppgjafartónn í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, þrátt fyrir þrjú töp í röð og mjög erfiða byrjun á árinu 2021. Getty/Phil Noble Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð og á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verja Englandsmeistaratitilinn. Klopp var spurður út í fána sem áhyggjusamir stuðningsmenn Liverpool hafa hengt upp fyrir utan Kop stúkuna á Anfield, honum til stuðnings. "Did I get sacked or did I leave by myself?" Jurgen Klopp has dismissed rumours circulating on social media that he is set to leave #LFC after their defeat to #LCFC and insists he has more energy than ever to solve the club's problems. pic.twitter.com/AZ9qyMwrjQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 15, 2021 „Þetta er flottur fáni en mér líður ekki eins og ég þurfi einhvern sérstakan stuðning. Það er samt gaman af þessu,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti RB Leipzig. „Ég þarf ekkert frí. Það síðasta sem ég ætla að gera núna er að tala um mín persónulegu mál. Já það hefur lítið gengið hjá okkur en við tökum á því hundrað prósent sem ein fjölskylda,“ sagði Klopp. „Ég er 53 ára og er búinn að vera þjálfari í þrjátíu ár. Ég get skilið þarna á milli. Auðvitað hefur gengið áhrif en það þarf enginn að hafa áhyggjur af mér,“ sagði Klopp. „Skeggið verður grárra, ég sef ekki mikið en ég er fullur af orku. Núna erum við í þessari stöðu og ég sé það sem áskorun,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð og á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verja Englandsmeistaratitilinn. Klopp var spurður út í fána sem áhyggjusamir stuðningsmenn Liverpool hafa hengt upp fyrir utan Kop stúkuna á Anfield, honum til stuðnings. "Did I get sacked or did I leave by myself?" Jurgen Klopp has dismissed rumours circulating on social media that he is set to leave #LFC after their defeat to #LCFC and insists he has more energy than ever to solve the club's problems. pic.twitter.com/AZ9qyMwrjQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 15, 2021 „Þetta er flottur fáni en mér líður ekki eins og ég þurfi einhvern sérstakan stuðning. Það er samt gaman af þessu,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti RB Leipzig. „Ég þarf ekkert frí. Það síðasta sem ég ætla að gera núna er að tala um mín persónulegu mál. Já það hefur lítið gengið hjá okkur en við tökum á því hundrað prósent sem ein fjölskylda,“ sagði Klopp. „Ég er 53 ára og er búinn að vera þjálfari í þrjátíu ár. Ég get skilið þarna á milli. Auðvitað hefur gengið áhrif en það þarf enginn að hafa áhyggjur af mér,“ sagði Klopp. „Skeggið verður grárra, ég sef ekki mikið en ég er fullur af orku. Núna erum við í þessari stöðu og ég sé það sem áskorun,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira