Lífið

Sóli Hólm eins og Ronan Keating í þættinum Í kvöld er gigg

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Sóli náði söngvaranum Ronan Keating einstaklega vel þegar hann söng lagið When You Say Nothing At All í þættinum Í kvöld er gigg. 
Sóli náði söngvaranum Ronan Keating einstaklega vel þegar hann söng lagið When You Say Nothing At All í þættinum Í kvöld er gigg.  Skjáskot.

Gestir Ingó síðasta föstudagskvöld koma úr ólíkum áttum en eiga það þó sameiginlegt að vera miklar gleðisprengjur og stuðpinnar. Stórsöngvarinn Geir Ólafs, söngdívan Bryndís Ásmunds og skemmtikrafturinn Sóli Hólm heiðruðu gesti með nærveru sinni þetta kvöldið. 

Farið var um víðan völl í tónlistarsögunni þar sem gestirnir fluttu meðal annars lög eftir Janis Joplin, Tinu Turner, Geira Sæm, Sálina, Bítlana, Bon Jovi og Elton John. 

Hér fyrir neðan má sjá klippu af Sóla Hólm syngja eitt rólegt og rómantískt sem á einkar vel við í dag, Valentínusardag. Lagið When You Say Nothing At All. 

Klippa: When You Say Nothing At All - Sóli Hólm

Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla þætti Í kvöld er gigg inn á Stöð 2+.


Tengdar fréttir

„Vonum að allir fari að dansa eins og hálfvitar í kvöld“

Ber er hver að baki nema bróður sér eigi. Í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld var bræðralagið í fyrirrúmi en Ingó fékk til sín bróður sinn Gumma Tóta ásamt bræðurna Frikka Dór og Jón Jónson. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.