Garðbæingar kæra eigin framkvæmd - Óska eftir jafntefli Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. febrúar 2021 19:31 Úr leik í Garðabæ. Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur kært framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þór í Olís-deild kvenna sem fram fór í gær. Tólfta mark Stjörnunnar var fyrst um sinn skráð á KA/Þór og staðan því 18-11 á þeim tímapunkti en þegar þau mistök uppgötvuðust var stöðunni breytt í 18-12 í stað 17-12 eins og staðan raunverulega var. Leiknum lauk með eins marks sigri KA/Þór, 26-27, en Garðbæingar óska eftir því að úrslitunum verði breytt í jafntefli. Yfirlýsing frá Stjórn Stjörnunnar vegna leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna Mistök áttu sér stað í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild Kvenna þann 13.febrúar. Í fyrri hálfleik leiksins eru ranglega skráð 18 mörk á KA/Þór en í raun skoraði KA/Þór 17 mörk. Það er hafið yfir allan vafa að hálfleikstölur leiksins hefðu því átt að vera 12-17, en ekki 12-18. Í ljósi þess að markið hafði áhrif á niðurstöðu leiksins hefur Stjórn Handknattleiksdeildar Stjörnunnar ákveðið að kæra framkvæmd leiksins vegna ofangreindra mistaka. Þetta atvik er ekki einungis leiðinlegt fyrir Stjörnuna heldur einnig KA/Þór og alla aðila sem komu að þessum leik. Handknattleiksdeild Stjörnunnar óskar eftir því að úrslit leiksins verði leiðrétt. Virðingarfyllst, Pétur Bjarnason. KA Þór Akureyri Stjarnan Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum. 14. febrúar 2021 11:10 Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Sjá meira
Tólfta mark Stjörnunnar var fyrst um sinn skráð á KA/Þór og staðan því 18-11 á þeim tímapunkti en þegar þau mistök uppgötvuðust var stöðunni breytt í 18-12 í stað 17-12 eins og staðan raunverulega var. Leiknum lauk með eins marks sigri KA/Þór, 26-27, en Garðbæingar óska eftir því að úrslitunum verði breytt í jafntefli. Yfirlýsing frá Stjórn Stjörnunnar vegna leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna Mistök áttu sér stað í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild Kvenna þann 13.febrúar. Í fyrri hálfleik leiksins eru ranglega skráð 18 mörk á KA/Þór en í raun skoraði KA/Þór 17 mörk. Það er hafið yfir allan vafa að hálfleikstölur leiksins hefðu því átt að vera 12-17, en ekki 12-18. Í ljósi þess að markið hafði áhrif á niðurstöðu leiksins hefur Stjórn Handknattleiksdeildar Stjörnunnar ákveðið að kæra framkvæmd leiksins vegna ofangreindra mistaka. Þetta atvik er ekki einungis leiðinlegt fyrir Stjörnuna heldur einnig KA/Þór og alla aðila sem komu að þessum leik. Handknattleiksdeild Stjörnunnar óskar eftir því að úrslit leiksins verði leiðrétt. Virðingarfyllst, Pétur Bjarnason.
KA Þór Akureyri Stjarnan Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum. 14. febrúar 2021 11:10 Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Sjá meira
Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum. 14. febrúar 2021 11:10