„Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 15:36 Klopp varð bálreiður eftir þriðja mark Leicester. John Powell/Liverpool FC Jurgen Klopp stjóri Liverpool var eðlilega sár og svekktur eftir 3-1 tap lærisveina hans gegn Leciester á útivelli í dag. Þetta var þriðja tap Liverpool í síðustu þremur leikjum en þetta er í fyrsta sinn undir stjórn Klopp sem þeir tapa þremur deildarleikjum í röð. „Þetta var leikur sem við áttum að vinna. Við spiluðum góðan fótbolta, vorum með yfirburði með boltann og tókum leikinn frá Leicester,“ sagði Klopp í samtali við BBC í leikslok. Hann hreifst ekki af darraðadansinum í kringum jöfnunarmark Leicester. Jurgen Klopp (MOTD) "The first goal for me is offside. The difference is we think it's an objective thing but it's not."Three players offside for Leicester but it was decided to take another moment in the game. That is how it is."#LFC #LEILIV pic.twitter.com/DbmVV1WJy8— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) February 13, 2021 „Við skoruðum mark og hefðum og gátum skorað fleiri mörk. Allt er í góðu en svo kemur víti, aukaspyrna, rangstaða, ekki rangstaða, mark. Það hafði mikil áhrif. Það er eitthvað sem þarf að breyta og fyrir mér er fyrsta markið rangstaða.“ „Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir en þeir ákváðu að taka annað augnablik og þannig er þetta. Annað markið er augljóslega misskilningur. Þetta er staða sem við eigum að öskra og ég heyrði ekki neinn öskra. Það er ekki gott.“ „Þriðja markið er eitthvað sem mér líkar ekki. Við erum svo opnir. Ég get ekki sætt mig við það. Frammistaðan í 75 var framúrskarandi og svo töpuðum 3-1. Það sýnir erfiðu stöðuna sem við erum í.“ James Milner fór af velli snemma leiks og var sá þýski spurður út í meiðsli Milners. „Aftan í læri. Vonandi er þetta bara smávægilegt en við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23 „Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Þetta var þriðja tap Liverpool í síðustu þremur leikjum en þetta er í fyrsta sinn undir stjórn Klopp sem þeir tapa þremur deildarleikjum í röð. „Þetta var leikur sem við áttum að vinna. Við spiluðum góðan fótbolta, vorum með yfirburði með boltann og tókum leikinn frá Leicester,“ sagði Klopp í samtali við BBC í leikslok. Hann hreifst ekki af darraðadansinum í kringum jöfnunarmark Leicester. Jurgen Klopp (MOTD) "The first goal for me is offside. The difference is we think it's an objective thing but it's not."Three players offside for Leicester but it was decided to take another moment in the game. That is how it is."#LFC #LEILIV pic.twitter.com/DbmVV1WJy8— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) February 13, 2021 „Við skoruðum mark og hefðum og gátum skorað fleiri mörk. Allt er í góðu en svo kemur víti, aukaspyrna, rangstaða, ekki rangstaða, mark. Það hafði mikil áhrif. Það er eitthvað sem þarf að breyta og fyrir mér er fyrsta markið rangstaða.“ „Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir en þeir ákváðu að taka annað augnablik og þannig er þetta. Annað markið er augljóslega misskilningur. Þetta er staða sem við eigum að öskra og ég heyrði ekki neinn öskra. Það er ekki gott.“ „Þriðja markið er eitthvað sem mér líkar ekki. Við erum svo opnir. Ég get ekki sætt mig við það. Frammistaðan í 75 var framúrskarandi og svo töpuðum 3-1. Það sýnir erfiðu stöðuna sem við erum í.“ James Milner fór af velli snemma leiks og var sá þýski spurður út í meiðsli Milners. „Aftan í læri. Vonandi er þetta bara smávægilegt en við vildum ekki taka neina áhættu,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23 „Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13. febrúar 2021 14:23
„Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13. febrúar 2021 14:41