Bill Russell blés á 87 kerti á afmælisdaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2021 17:00 Bill Russell, mesti sigurvegari körfuboltasögunnar. getty/Alex Wong Körfuboltagoðsögnin Bill Russell fagnar 87 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni þess fékk hann veglega köku frá eiginkonu sinni. Hún var skreytt með smáranum, einkennismarki Boston Celtics, liðsins sem Russell lék með allan sinn feril í NBA-deildinni. Þá voru 87 kerti á kökunni sem Russell blés á. Til öryggis stóð Shawn Kemp yngri, alnafni og sonur gömlu Seattle SuperSonics hetjunnar, við hlið Russells vopnaður slökkvitæki ef eitthvað skyldi fara úrskeiðis. Í færslu á Twitter grínaðist Russell með það að á 88 ára afmælinu þyrfti að beita hann endurlífgun eftir kertablásturinn. Whew, I made it to 87! I want to thank my wife for another amazing cake & the small forest fire upon it. Thanks @SKJR40 for standing by with the extinguisher just in case, next time bring a cpr kit. @legends_unite #Deepbreath #fridaymorning @BleacherReport @NBA @espn @celtics pic.twitter.com/TscoGkRhxv— TheBillRussell (@RealBillRussell) February 12, 2021 Russell varð ellefu sinnum meistari á þeim þrettán tímabilum sem hann lék í NBA. Síðustu tvo titlanna (1968 og 1969) vann hann sem spilandi þjálfari Boston. Auk titlanna ellefu sem Russell vann með Boston varð hann tvisvar háskólameistari með San Francisco Dons og Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu 1956. Þá hefur Russell alla tíð verið ötull baráttumaður fyrir réttindum svartra. Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseti, sæmdi hann Friðarorðu forsetans 2011. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Hún var skreytt með smáranum, einkennismarki Boston Celtics, liðsins sem Russell lék með allan sinn feril í NBA-deildinni. Þá voru 87 kerti á kökunni sem Russell blés á. Til öryggis stóð Shawn Kemp yngri, alnafni og sonur gömlu Seattle SuperSonics hetjunnar, við hlið Russells vopnaður slökkvitæki ef eitthvað skyldi fara úrskeiðis. Í færslu á Twitter grínaðist Russell með það að á 88 ára afmælinu þyrfti að beita hann endurlífgun eftir kertablásturinn. Whew, I made it to 87! I want to thank my wife for another amazing cake & the small forest fire upon it. Thanks @SKJR40 for standing by with the extinguisher just in case, next time bring a cpr kit. @legends_unite #Deepbreath #fridaymorning @BleacherReport @NBA @espn @celtics pic.twitter.com/TscoGkRhxv— TheBillRussell (@RealBillRussell) February 12, 2021 Russell varð ellefu sinnum meistari á þeim þrettán tímabilum sem hann lék í NBA. Síðustu tvo titlanna (1968 og 1969) vann hann sem spilandi þjálfari Boston. Auk titlanna ellefu sem Russell vann með Boston varð hann tvisvar háskólameistari með San Francisco Dons og Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu 1956. Þá hefur Russell alla tíð verið ötull baráttumaður fyrir réttindum svartra. Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseti, sæmdi hann Friðarorðu forsetans 2011. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira