Gríðarlegur spenningur fólks fyrir tantranuddi Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. febrúar 2021 21:42 Aðeins 13% lesenda sögðust ekki spennt fyrir tantra eða tantranuddi í nýjustu könnun Makamála. Getty Niðurstöðurnar voru vægast sagt afgerandi í síðustu könnun Makamála þar sem lesendur Vísis voru spurðir út í áhuga sinna á tantra og tantranuddi. Eftir viðtal við íslensk hjón um það hvernig tantra og tantranudd bjargaði hjónbandi þeirra spurðum við lesendur hvort þeir væru spenntir fyrir þessum málum. Alls tóku um þrjúþúsund manns þátt í könnuninni. Athygli vakti að aðeins 13% lesenda sögðust ekki finnast tantra eða tantranudd spennandi.. Eftir sitja 87% lesenda sem finnast það á einhvern hátt spennandi. Niðurstöður*: Já, ég stunda það - 3% Já, ég hef prófað - 7% Já, hef áhuga á því að prófa - 63% Já, hef áhuga en þori ekki að prófa - 14% Nei - 13% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Kynlíf Rúmfræði Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Nánd, innileiki og kynlíf eru oftast eitt af mikilvægustu þáttum í ástarsamböndum. Allir þessir þættir eru að einhverju leyti háðir hverjum öðrum. Á meðan margir upplifa meiri nánd í sambandinu þegar kynlífið er í lagi geta aðrir snúið þessu við og sagt að til að kynlífið sé í lagi þurfi meiri innileika í sambandið. 12. febrúar 2021 08:01 „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Íris Hauksdóttir hefur starfað við fjölmiðla síðastliðinn áratug, lengst af hjá útgáfufyrirtækinu Birtingi en nú síðast Frjálsri fjölmiðlun. Hún fann ástina í faðmi píanóleikarans Sigurðar Helga Oddsson en fyrir á hún tvær dætur úr fyrra sambandi. 11. febrúar 2021 10:31 „Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. 9. febrúar 2021 20:11 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Eftir viðtal við íslensk hjón um það hvernig tantra og tantranudd bjargaði hjónbandi þeirra spurðum við lesendur hvort þeir væru spenntir fyrir þessum málum. Alls tóku um þrjúþúsund manns þátt í könnuninni. Athygli vakti að aðeins 13% lesenda sögðust ekki finnast tantra eða tantranudd spennandi.. Eftir sitja 87% lesenda sem finnast það á einhvern hátt spennandi. Niðurstöður*: Já, ég stunda það - 3% Já, ég hef prófað - 7% Já, hef áhuga á því að prófa - 63% Já, hef áhuga en þori ekki að prófa - 14% Nei - 13% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Kynlíf Rúmfræði Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Nánd, innileiki og kynlíf eru oftast eitt af mikilvægustu þáttum í ástarsamböndum. Allir þessir þættir eru að einhverju leyti háðir hverjum öðrum. Á meðan margir upplifa meiri nánd í sambandinu þegar kynlífið er í lagi geta aðrir snúið þessu við og sagt að til að kynlífið sé í lagi þurfi meiri innileika í sambandið. 12. febrúar 2021 08:01 „Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Íris Hauksdóttir hefur starfað við fjölmiðla síðastliðinn áratug, lengst af hjá útgáfufyrirtækinu Birtingi en nú síðast Frjálsri fjölmiðlun. Hún fann ástina í faðmi píanóleikarans Sigurðar Helga Oddsson en fyrir á hún tvær dætur úr fyrra sambandi. 11. febrúar 2021 10:31 „Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. 9. febrúar 2021 20:11 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál Bone-orðin 10: Sara vill sjálfsörugga karlmenn sem græja og gera Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning vikunnar: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Nánd, innileiki og kynlíf eru oftast eitt af mikilvægustu þáttum í ástarsamböndum. Allir þessir þættir eru að einhverju leyti háðir hverjum öðrum. Á meðan margir upplifa meiri nánd í sambandinu þegar kynlífið er í lagi geta aðrir snúið þessu við og sagt að til að kynlífið sé í lagi þurfi meiri innileika í sambandið. 12. febrúar 2021 08:01
„Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Íris Hauksdóttir hefur starfað við fjölmiðla síðastliðinn áratug, lengst af hjá útgáfufyrirtækinu Birtingi en nú síðast Frjálsri fjölmiðlun. Hún fann ástina í faðmi píanóleikarans Sigurðar Helga Oddsson en fyrir á hún tvær dætur úr fyrra sambandi. 11. febrúar 2021 10:31
„Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. 9. febrúar 2021 20:11