„Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og slökkti aftur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. febrúar 2021 07:01 Treyjurnar sem liðin léku í gær. Oli Scarff/Getty Það voru margir knattspyrnuáhugamenn sem voru ósáttir með treyjurnar sem Sheffield United og Chelsea spiluðu í er liðin mættust á Bramall Lane á sunnudagskvöldið. Chelsea vann 2-1 sigur á Sheffield. Þetta var þriðji sigurinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel og er hann með tíu stig úr fyrstu tólf leikjunum. Liðið hefur einungis fengið á sig eitt mark í fjórum leikjum. Líkindi var með treyjum Chelsea og Sheffield United og hundrað þúsund litblindir sjónvarpsáhorfendur áttu í stökustu vandræðum með að sjá muninn á liðunum. Nokkrir þeirra fóru á Twitter og lýsti yfir óánægju sinni. 'I turned it on, saw 20 matching shirts and turned off' Premier League clubs blunder AGAIN with 'up to 100,000' colour-blind Sky viewers unable to tell Sheffield United and Chelsea apart https://t.co/1F0m8wbpYq— MailOnline Sport (@MailSport) February 8, 2021 Daily Mail gerir þessu skil á vefsíðu sinni í gær en einn þeirra skrifar meðal annars: „Getur einhver með stærri heila en ég útskýrt fyrir mér hvernig þetta er betra en að Chelsea spili í sínum aðaltreyjum.“ Annar bætti við: „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og einfaldlega slökkti aftur á sjónvarpinu. Ég pæli hvar ég geti fengið endurgreitt því það er ómögulegt að horfa á þetta sem ég hef borgað fyrir.“ I turned it on, saw 20 matching shirts and simply turned it off again..I wonder where I could inquire to get some refunds for streaming expenses, since they are actively making it impossible to watch what I pay for..— Mark Bløndal (@markbloendal) February 7, 2021 Formaður Colour Blind Awareness segja að af þeim fimmtán hundruð þúsund sem horfa á Sky Sports á ensku úrvalsdeildina, þá séu um hundrað þúsund manns af þeim áhorfendur litblindir. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Chelsea vann 2-1 sigur á Sheffield. Þetta var þriðji sigurinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel og er hann með tíu stig úr fyrstu tólf leikjunum. Liðið hefur einungis fengið á sig eitt mark í fjórum leikjum. Líkindi var með treyjum Chelsea og Sheffield United og hundrað þúsund litblindir sjónvarpsáhorfendur áttu í stökustu vandræðum með að sjá muninn á liðunum. Nokkrir þeirra fóru á Twitter og lýsti yfir óánægju sinni. 'I turned it on, saw 20 matching shirts and turned off' Premier League clubs blunder AGAIN with 'up to 100,000' colour-blind Sky viewers unable to tell Sheffield United and Chelsea apart https://t.co/1F0m8wbpYq— MailOnline Sport (@MailSport) February 8, 2021 Daily Mail gerir þessu skil á vefsíðu sinni í gær en einn þeirra skrifar meðal annars: „Getur einhver með stærri heila en ég útskýrt fyrir mér hvernig þetta er betra en að Chelsea spili í sínum aðaltreyjum.“ Annar bætti við: „Ég kveikti á sjónvarpinu, sá tuttugu leikmenn í svipuðum treyjum og einfaldlega slökkti aftur á sjónvarpinu. Ég pæli hvar ég geti fengið endurgreitt því það er ómögulegt að horfa á þetta sem ég hef borgað fyrir.“ I turned it on, saw 20 matching shirts and simply turned it off again..I wonder where I could inquire to get some refunds for streaming expenses, since they are actively making it impossible to watch what I pay for..— Mark Bløndal (@markbloendal) February 7, 2021 Formaður Colour Blind Awareness segja að af þeim fimmtán hundruð þúsund sem horfa á Sky Sports á ensku úrvalsdeildina, þá séu um hundrað þúsund manns af þeim áhorfendur litblindir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7. febrúar 2021 21:08