Fantasy-spilarar æfir út í Bednarek Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2021 15:32 Jan Bednarek í öngum sínum eftir að Mike Dean rak hann út af. getty/Phil Noble Þeir Fantasy-spilarar sem völdu Jan Bednarek í liðið sitt hugsa honum eflaust þegjandi þörfina vegna frammistöðu hans í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bednarek átti ekki góðan leik í gær og þá er vægt til orða tekið. Pólski varnarmaðurinn skoraði sjálfsmark, fékk á sig vítaspyrnu og var rekinn út af. Fyrir það fékk hann mínus sjö stig í Fantasy. Einn spilari gerði Bednarek að þreföldum fyrirliða og fyrir vikið þrefölduðust mínus stigin hans og urðu 21. Minutes played - 85 (2)Goals conceded - 9 (-4)Own goals - 1 (-2)Red cards - 1 (-3)Spare a thought for Jan Bednarek owners, he finished #MUNSOU on -7!And to the one manager who Triple Captained him, we, erm, have some bad news for you... #FPL pic.twitter.com/WqHBFqXe2G— Fantasy Premier League (@OfficialFPL) February 2, 2021 Bednarek fékk tvö stig fyrir að spila 85 mínútur í leiknum en fjögur mínus stig fyrir mörkin níu sem Southampton fékk á sig, þrjú mínus stig fyrir rauða spjaldið og tvö mínus stig fyrir sjálfsmarkið. Bednarek var ekki eini leikmaður Southampton sem fékk reisupassann í leiknum í gær. Hinn nítján ára Alex Jankewitz fékk rautt spjald fyrir brot á Scott McTominay eftir aðeins 79 sekúndur. Eftir það var róður Dýrlinganna afar erfiður. United sýndi þeim enga miskunn og raðaði inn mörkum. Á endanum urðu þau níu. Þetta er í annað sinn á einu og hálfu ári sem Southampton tapar 9-0. Liðið tapaði með sömu markatölu fyrir Leicester City 25. október 2019. Bednarek spilaði þá allan leikinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2. febrúar 2021 23:00 Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Bednarek átti ekki góðan leik í gær og þá er vægt til orða tekið. Pólski varnarmaðurinn skoraði sjálfsmark, fékk á sig vítaspyrnu og var rekinn út af. Fyrir það fékk hann mínus sjö stig í Fantasy. Einn spilari gerði Bednarek að þreföldum fyrirliða og fyrir vikið þrefölduðust mínus stigin hans og urðu 21. Minutes played - 85 (2)Goals conceded - 9 (-4)Own goals - 1 (-2)Red cards - 1 (-3)Spare a thought for Jan Bednarek owners, he finished #MUNSOU on -7!And to the one manager who Triple Captained him, we, erm, have some bad news for you... #FPL pic.twitter.com/WqHBFqXe2G— Fantasy Premier League (@OfficialFPL) February 2, 2021 Bednarek fékk tvö stig fyrir að spila 85 mínútur í leiknum en fjögur mínus stig fyrir mörkin níu sem Southampton fékk á sig, þrjú mínus stig fyrir rauða spjaldið og tvö mínus stig fyrir sjálfsmarkið. Bednarek var ekki eini leikmaður Southampton sem fékk reisupassann í leiknum í gær. Hinn nítján ára Alex Jankewitz fékk rautt spjald fyrir brot á Scott McTominay eftir aðeins 79 sekúndur. Eftir það var róður Dýrlinganna afar erfiður. United sýndi þeim enga miskunn og raðaði inn mörkum. Á endanum urðu þau níu. Þetta er í annað sinn á einu og hálfu ári sem Southampton tapar 9-0. Liðið tapaði með sömu markatölu fyrir Leicester City 25. október 2019. Bednarek spilaði þá allan leikinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2. febrúar 2021 23:00 Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2. febrúar 2021 23:00
Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05