Óttast að sjávarborð hækki hraðar en spár gera ráð fyrir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. febrúar 2021 17:24 Ís sem þessi hefur bráðnað hratt undanfarna áratugi vegna loftslagsbreytinga. AP/Brennan Linsley Loftslagsvísindamenn við stofnun Niels Bohr við Kaupmannahafnarháskóla segjast telja að sjávarborð gæti hækkað um allt að 135 sentímetra fyrir næstu aldamót. Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Ocean Science og The Guardian fjallar um í dag. Spáin er öllu verri en nýjasta spá milliríkjanefndarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) sem telur að sjávarborð muni hækka um 110 sentímetra fyrir aldamótin. Stenst ekki sögulegan samanburð Samkvæmt dönsku vísindamönnunum birtist um 25 sentímetra skekkja þegar líkön IPCC voru borin saman við söguleg gögn um hækkandi sjávarborð. Það gefi til kynna að líkönin séu ekki nógu nákvæm. „Það eru ekki góðar fréttir ef við teljum nýjustu spár ekki gera ráð fyrir nógu mikilli hækkun,“ hafði The Guardian eftir Aslak Grinsted, einum höfunda rannsóknarinnar. Grinsted sagði líkön IPCC ekki nógu viðkvæm. „Þau standast ekki þegar við berum þau saman við raunverulega hækkun sjávarborðs í gegnum tíðina.“ Flókið púsluspil Útreikningar IPCC eru gerðir út frá ýmis konar gögnum. Meðal annars gögnum sem tengjast íshellum, jöklum og hlýnun sjávar. Samkvæmt Grinsted eru söguleg gögn um þessa þætti hins vegar ekki alltaf nógu mikil til þess að byggja spá á þeim. Hann nefndi sem dæmi að nærri engar upplýsingar séu til um bráðnun á suðurskautinu fyrir tíunda áratug síðustu aldar. „Við eigum betri gögn um almenna hækkun sjávarborðs,“ sagði Grinsted. Loftslagsmál Vísindi Danmörk Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Ocean Science og The Guardian fjallar um í dag. Spáin er öllu verri en nýjasta spá milliríkjanefndarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) sem telur að sjávarborð muni hækka um 110 sentímetra fyrir aldamótin. Stenst ekki sögulegan samanburð Samkvæmt dönsku vísindamönnunum birtist um 25 sentímetra skekkja þegar líkön IPCC voru borin saman við söguleg gögn um hækkandi sjávarborð. Það gefi til kynna að líkönin séu ekki nógu nákvæm. „Það eru ekki góðar fréttir ef við teljum nýjustu spár ekki gera ráð fyrir nógu mikilli hækkun,“ hafði The Guardian eftir Aslak Grinsted, einum höfunda rannsóknarinnar. Grinsted sagði líkön IPCC ekki nógu viðkvæm. „Þau standast ekki þegar við berum þau saman við raunverulega hækkun sjávarborðs í gegnum tíðina.“ Flókið púsluspil Útreikningar IPCC eru gerðir út frá ýmis konar gögnum. Meðal annars gögnum sem tengjast íshellum, jöklum og hlýnun sjávar. Samkvæmt Grinsted eru söguleg gögn um þessa þætti hins vegar ekki alltaf nógu mikil til þess að byggja spá á þeim. Hann nefndi sem dæmi að nærri engar upplýsingar séu til um bráðnun á suðurskautinu fyrir tíunda áratug síðustu aldar. „Við eigum betri gögn um almenna hækkun sjávarborðs,“ sagði Grinsted.
Loftslagsmál Vísindi Danmörk Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fleiri fréttir Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Sjá meira