Danir í skýjunum: „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 07:01 Nikolaj Jacobsen fagnar á hliðarlínunni í gær. Slavko MIdzor/Getty Danir voru eðlilega himinlifandi með gullið á HM í Egyptalandi. Þeir unnu Svía í úrslitaleiknum í gær 26-24 eftir að leikar voru jafnir í hálfleik, 13-13. Niklas Landin og Mikkel Hansen fóru mikinn í liði Dana. Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem þeir dönsku standa uppi sem sigurvegarar og dönsku fjölmiðlarnir voru í essinu sínu í gær. Þar á meðal miðillinn BT. „Í janúar 2019 skírðum við hann „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ og og við erum ekki of fínir til þess að segja það aftur. Því við erum með landsliðsþjálfara sem er alltaf einu skrefi á undan öðrum. Þvílík frammistaða hjá Nikolaj Jacobsen!“ skrifaði miðillinn. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 „Í úrslitaleik þar sem flest sem var lagt upp með fyrir leikinn fór í vaskinn, fékk hann fram snilldar lausnir sem enduðu með því að nú hangir gull verðlaunapeningur í kringum hálsinn á dönsku leikmönnunum.“ „Þetta leit illa út en þá fann Nikolaj Jacobsen skyndilega Jacob Holm sem kom inn og gaf Dönum mikilvægan hraða. Einnig setti hann Magnus Saugstrup inn í varnarleikinn og hann tók kraftinn úr sænska liðinu.“ „Við erum með bestu skyttu í heimi í Mikkel Hansen og við erum með besta markvörð í heimi, Niklas Landin. Og svo erum við með besta landsliðsþjálfara í heimi í Ni-GULD-aj,“ bætti BT við. Alla umsögn þeirra um leikinn má sjá hér. 🗣️👊 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔"🗣️🇩🇰 "Who was it that won today? It was them from Denmark!"🗣️🔥 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔!"@dhf_haandbold | #Håndbold | #GODenmark | #Egypt2021 pic.twitter.com/mLXlNZX6CH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 31, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem þeir dönsku standa uppi sem sigurvegarar og dönsku fjölmiðlarnir voru í essinu sínu í gær. Þar á meðal miðillinn BT. „Í janúar 2019 skírðum við hann „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ og og við erum ekki of fínir til þess að segja það aftur. Því við erum með landsliðsþjálfara sem er alltaf einu skrefi á undan öðrum. Þvílík frammistaða hjá Nikolaj Jacobsen!“ skrifaði miðillinn. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 „Í úrslitaleik þar sem flest sem var lagt upp með fyrir leikinn fór í vaskinn, fékk hann fram snilldar lausnir sem enduðu með því að nú hangir gull verðlaunapeningur í kringum hálsinn á dönsku leikmönnunum.“ „Þetta leit illa út en þá fann Nikolaj Jacobsen skyndilega Jacob Holm sem kom inn og gaf Dönum mikilvægan hraða. Einnig setti hann Magnus Saugstrup inn í varnarleikinn og hann tók kraftinn úr sænska liðinu.“ „Við erum með bestu skyttu í heimi í Mikkel Hansen og við erum með besta markvörð í heimi, Niklas Landin. Og svo erum við með besta landsliðsþjálfara í heimi í Ni-GULD-aj,“ bætti BT við. Alla umsögn þeirra um leikinn má sjá hér. 🗣️👊 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔"🗣️🇩🇰 "Who was it that won today? It was them from Denmark!"🗣️🔥 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔!"@dhf_haandbold | #Håndbold | #GODenmark | #Egypt2021 pic.twitter.com/mLXlNZX6CH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 31, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58