Í skýjunum með að hafa endurheimt Jökul Sindri Sverrisson skrifar 29. janúar 2021 17:00 Jökull Andrésson er mættur aftur til Exeter City. Getty/Jacques Feeney Markvörðurinn Jökull Andrésson er mættur aftur til Exeter City að láni frá Reading og gildir lánssamningurinn til loka þessa tímabils. Jökull, sem er 19 ára gamall og uppalinn hjá Aftureldingu, kom fyrst til enska knattspyrnufélagsins Reading árið 2017. Hann var lánaður til Exeter til skamms tíma í fyrrahaust og stóð sig vel. Fyrr í þessum mánuði fór hann svo á sjö daga neyðarláni til Morecambe, sem líkt og Exeter leikur í ensku D-deildinni. THE ICEMAN COMETH Exeter City is delighted to welcome back @JokullAndresson on loan from @ReadingFC for the rest of the season!#ECFC #OneGrecianGoal pic.twitter.com/ZOVLiShzQo— Exeter City FC (@OfficialECFC) January 29, 2021 Nú er Jökull svo kominn aftur til Exeter en svo skemmtilega vill til að hann lék gegn Exeter með Morecambe á þriðjudagskvöld. Matt Taylor, stjóri Exeter, fór ekki leynt með ánægju sína yfir því að geta teflt Jökli fram frá og með leiknum við Carlisle United á morgun. „Við erum algjörlega í skýjunum með að geta boðið Jökul velkominn aftur og hann er leikmaður sem að við þekkjum vel. Við reyndum að fá hann fyrr í þessum mánuði en þurftum að bíða. Hann hafði jákvæð áhrif á okkur síðast þegar hann var hér og það er algjörlega frábært að hann sé kominn aftur,“ sagði Taylor. Enski boltinn Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna Sjá meira
Jökull, sem er 19 ára gamall og uppalinn hjá Aftureldingu, kom fyrst til enska knattspyrnufélagsins Reading árið 2017. Hann var lánaður til Exeter til skamms tíma í fyrrahaust og stóð sig vel. Fyrr í þessum mánuði fór hann svo á sjö daga neyðarláni til Morecambe, sem líkt og Exeter leikur í ensku D-deildinni. THE ICEMAN COMETH Exeter City is delighted to welcome back @JokullAndresson on loan from @ReadingFC for the rest of the season!#ECFC #OneGrecianGoal pic.twitter.com/ZOVLiShzQo— Exeter City FC (@OfficialECFC) January 29, 2021 Nú er Jökull svo kominn aftur til Exeter en svo skemmtilega vill til að hann lék gegn Exeter með Morecambe á þriðjudagskvöld. Matt Taylor, stjóri Exeter, fór ekki leynt með ánægju sína yfir því að geta teflt Jökli fram frá og með leiknum við Carlisle United á morgun. „Við erum algjörlega í skýjunum með að geta boðið Jökul velkominn aftur og hann er leikmaður sem að við þekkjum vel. Við reyndum að fá hann fyrr í þessum mánuði en þurftum að bíða. Hann hafði jákvæð áhrif á okkur síðast þegar hann var hér og það er algjörlega frábært að hann sé kominn aftur,“ sagði Taylor.
Enski boltinn Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna Sjá meira