Oftar greint frá hósta, hálssærindum og þreytu í tengslum við B117 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. janúar 2021 10:46 Fólk bíður bólusetningar í dómkirkjunni í Salisbury. Afbrigðið B117, sem er mun meira smitandi en gamla afbrigðið, er nú orðið ráðandi í Englandi. epa/Neil Hall Hósti, hálssærindi og þreyta virðast tíðari meðal þeirra sem smitast af breska afbrigðinu af Covid-19, ef marka má könnun bresku þjóðskrárinnar. Vísindamenn eru þó ekki á einu máli um hvort niðurstöðurnar fást staðist. Könnun Office for National Statistics (ONS) leiddi í ljós að þeir sem höfðu smitast af nýja afbrigðinu, sem hefur verið kallað B117, sögðust hafa fundið til fleiri einkenna en þeir sem smituðust af gamla afbrigðinu. Þegar svörin voru borin saman sögðust 35 prósent þeirra sem smitast höfðu af B117 hafa fengið hósta, samanborið við 27 prósent þeirra sem höfðu smitast af gamla afbrigðinu. Þá sögðust fleiri hafa þjáðst af hálssærindum, þreytu og vöðvaverkjum. Færri höfðu hins vegar upplifað breytingar á lyktar- og bragðskyni. Sérfræðingar ósammála um gildi niðurstaðanna Ráðgjafanefnd bresku ríkisstjórnarinnar sagði í síðustu viku að nýja afbrigði leiddi eftir til vill til 30 til 40 prósent fleiri dauðsfalla en sumir sérfræðingar segja of snemmt að segja til um hvort það sé raunverulega hættulegra en gamla afbrigðið. Ef rétt reynist kann þetta að tengjast stökkbreytingu sem kölluð er N501Y, sem auðveldar vírusnum að smita frumur og gerir það að verkum að B117 er 50 til 70 prósent meira smitandi. Guardian hefur eftir Lawrence Young, prófessor við University of Warwick, að það sé mögulegt að þar sem B117 sé meira smitandi sé veirumagnið í líkamanum meira, sem aftur gæti haft áhrif á það hvaða einkenni koma fram. Ian Jones, prófessor við Reading University, dregur hins vegar í efa að niðurstöðurnar séu marktækar. „Vírusinn smitar sömu frumur með sömu afleiðingum,“ segir hann. Vísindalega séð fái hann niðurstöður könnunarinnar ekki til að ganga upp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Könnun Office for National Statistics (ONS) leiddi í ljós að þeir sem höfðu smitast af nýja afbrigðinu, sem hefur verið kallað B117, sögðust hafa fundið til fleiri einkenna en þeir sem smituðust af gamla afbrigðinu. Þegar svörin voru borin saman sögðust 35 prósent þeirra sem smitast höfðu af B117 hafa fengið hósta, samanborið við 27 prósent þeirra sem höfðu smitast af gamla afbrigðinu. Þá sögðust fleiri hafa þjáðst af hálssærindum, þreytu og vöðvaverkjum. Færri höfðu hins vegar upplifað breytingar á lyktar- og bragðskyni. Sérfræðingar ósammála um gildi niðurstaðanna Ráðgjafanefnd bresku ríkisstjórnarinnar sagði í síðustu viku að nýja afbrigði leiddi eftir til vill til 30 til 40 prósent fleiri dauðsfalla en sumir sérfræðingar segja of snemmt að segja til um hvort það sé raunverulega hættulegra en gamla afbrigðið. Ef rétt reynist kann þetta að tengjast stökkbreytingu sem kölluð er N501Y, sem auðveldar vírusnum að smita frumur og gerir það að verkum að B117 er 50 til 70 prósent meira smitandi. Guardian hefur eftir Lawrence Young, prófessor við University of Warwick, að það sé mögulegt að þar sem B117 sé meira smitandi sé veirumagnið í líkamanum meira, sem aftur gæti haft áhrif á það hvaða einkenni koma fram. Ian Jones, prófessor við Reading University, dregur hins vegar í efa að niðurstöðurnar séu marktækar. „Vírusinn smitar sömu frumur með sömu afleiðingum,“ segir hann. Vísindalega séð fái hann niðurstöður könnunarinnar ekki til að ganga upp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira