Barist um Grafarvog til styrktar Píeta Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2021 15:00 Baráttan um Voginn er í Dalhúsum í kvöld. Áhorfendur eru ekki leyfðir en hægt er að kaupa miða til styrktar Píeta samtökunum í gegnum Aur appið í síma 664 5206. Grafarvogsliðin tvö í handbolta, Fjölnir og Vængir Júpíters, mætast í Grill 66 deildinni í kvöld. Leikmaður sem tengist báðum liðum missti nýverið náinn aðstandanda og ætla liðin að nýta leikinn til að safna fé fyrir Píeta-samtökin. Í tilkynningu frá Fjölni segir að leikmenn og starfsmenn beggja liða muni bera sorgarbönd í kvöld til að minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn Fjölnis munu styrkja Píeta-samtökin um sem nemur einum aðgangsmiða, eða 1.500 krónur hver, og Vængir Júpíters ætla að leggja söfnuninni lið með 50 þúsund króna framlagi. Liðin hafa einnig opnað styrktarreikning þar sem tekið er við frjálsum framlögum til styrktar samtökunum; 0133-15-200680, kt. 631288-7589. Einnig er bent á að hægt sé að kaupa „sýndarmiða“ í gegnum Aur appið í síma 664-5206. Þó að áhorfendur megi ekki mæta á leikinn í kvöld, vegna kórónuveirufaraldursins, getur fólk séð leikinn á Youtube-síðu Vængja Júpíters og hefst hann kl. 20. Fyrir leikinn er Fjölnir með sjö stig eftir fimm leiki en Vængir Júpíters með tvö. Píeta-samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Píeta-síminn 552 2218 er opinn allan sólarhringinn. Íslenski handboltinn Fjölnir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Í tilkynningu frá Fjölni segir að leikmenn og starfsmenn beggja liða muni bera sorgarbönd í kvöld til að minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Leikmenn, þjálfarar og stjórnarmenn Fjölnis munu styrkja Píeta-samtökin um sem nemur einum aðgangsmiða, eða 1.500 krónur hver, og Vængir Júpíters ætla að leggja söfnuninni lið með 50 þúsund króna framlagi. Liðin hafa einnig opnað styrktarreikning þar sem tekið er við frjálsum framlögum til styrktar samtökunum; 0133-15-200680, kt. 631288-7589. Einnig er bent á að hægt sé að kaupa „sýndarmiða“ í gegnum Aur appið í síma 664-5206. Þó að áhorfendur megi ekki mæta á leikinn í kvöld, vegna kórónuveirufaraldursins, getur fólk séð leikinn á Youtube-síðu Vængja Júpíters og hefst hann kl. 20. Fyrir leikinn er Fjölnir með sjö stig eftir fimm leiki en Vængir Júpíters með tvö. Píeta-samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Píeta-síminn 552 2218 er opinn allan sólarhringinn.
Íslenski handboltinn Fjölnir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira