LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 07:31 LeBron James héldu engin bönd gegn Cleveland Cavaliers. getty/Jason Miller LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron var sérstaklega öflugur í 4. leikhluta þegar hann skoraði 21 stig og klikkaði aðeins á einu skoti gegn liðinu sem hann hóf ferilinn í NBA með og leiddi til meistaratitils fyrir fimm árum. Lakers hefur unnið alla tíu útileiki sína á tímabilinu. @KingJames puts up a season-high 46 points (21 in 4th) to lead the @Lakers to their 10th straight road W! #LakeShow pic.twitter.com/vuc4PmbL08— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stórleikur Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Denver Nuggets. Lokatölur 113-117, Denver í vil. Doncic skoraði 35 stig, tók ellefu fráköst og gaf sextán stoðsendingar. Michael Porter yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Luka Doncic records his 5th career 30+ point, 15+ assist triple-double.35 PTS | 11 REB | 16 AST (season-high) pic.twitter.com/TWlZJk5tTd— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stephen Curry skaut Minnesota Timberwolves í kaf þegar Golden State Warriors vann Úlfana, 130-108, á heimavelli. Curry skoraði 36 stig og hitti úr ellefu af 21 skoti sínu í leiknum. MPJ fuels DEN! Michael Porter Jr. tallies 30 PTS, 6 3PM, helping the @nuggets win in Dallas! #MileHighBasketball pic.twitter.com/aejfqz7Bp5— NBA (@NBA) January 26, 2021 Boston Celtics vann sinn annan leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Chicago Bulls, 103-119, á útivelli. Jayson Tatum sneri aftur í lið Boston eftir nokkurra leikja fjarveru og skoraði 24 stig. Jaylen Brown var hins vegar stigahæstur Boston-manna með 26 stig. @jaytatum0 drops 24 as the @celtics win in his return to action! #BleedGreen pic.twitter.com/H2Xn2lqEDD— NBA (@NBA) January 26, 2021 Úrslit næturinnar Cleveland 108-115 LA Lakers Dallas 113-117 Denver Golden State 130-108 Minnesota Chicago 103-119 Boston Detroit 119-104 Philadelphia Indiana 129-114 Toronto Orlando 117-108 Charlotte Brooklyn 98-85 Miami Portland 122-125 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sjá meira
LeBron var sérstaklega öflugur í 4. leikhluta þegar hann skoraði 21 stig og klikkaði aðeins á einu skoti gegn liðinu sem hann hóf ferilinn í NBA með og leiddi til meistaratitils fyrir fimm árum. Lakers hefur unnið alla tíu útileiki sína á tímabilinu. @KingJames puts up a season-high 46 points (21 in 4th) to lead the @Lakers to their 10th straight road W! #LakeShow pic.twitter.com/vuc4PmbL08— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stórleikur Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Denver Nuggets. Lokatölur 113-117, Denver í vil. Doncic skoraði 35 stig, tók ellefu fráköst og gaf sextán stoðsendingar. Michael Porter yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Luka Doncic records his 5th career 30+ point, 15+ assist triple-double.35 PTS | 11 REB | 16 AST (season-high) pic.twitter.com/TWlZJk5tTd— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stephen Curry skaut Minnesota Timberwolves í kaf þegar Golden State Warriors vann Úlfana, 130-108, á heimavelli. Curry skoraði 36 stig og hitti úr ellefu af 21 skoti sínu í leiknum. MPJ fuels DEN! Michael Porter Jr. tallies 30 PTS, 6 3PM, helping the @nuggets win in Dallas! #MileHighBasketball pic.twitter.com/aejfqz7Bp5— NBA (@NBA) January 26, 2021 Boston Celtics vann sinn annan leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Chicago Bulls, 103-119, á útivelli. Jayson Tatum sneri aftur í lið Boston eftir nokkurra leikja fjarveru og skoraði 24 stig. Jaylen Brown var hins vegar stigahæstur Boston-manna með 26 stig. @jaytatum0 drops 24 as the @celtics win in his return to action! #BleedGreen pic.twitter.com/H2Xn2lqEDD— NBA (@NBA) January 26, 2021 Úrslit næturinnar Cleveland 108-115 LA Lakers Dallas 113-117 Denver Golden State 130-108 Minnesota Chicago 103-119 Boston Detroit 119-104 Philadelphia Indiana 129-114 Toronto Orlando 117-108 Charlotte Brooklyn 98-85 Miami Portland 122-125 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Cleveland 108-115 LA Lakers Dallas 113-117 Denver Golden State 130-108 Minnesota Chicago 103-119 Boston Detroit 119-104 Philadelphia Indiana 129-114 Toronto Orlando 117-108 Charlotte Brooklyn 98-85 Miami Portland 122-125 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti