Klopp: Ekki hafa áhyggjur af okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 12:31 Jürgen Klopp heldur um höfuð sitt á hliðarlínunni í leik Manchester United and Liverpool á Old Trafford í gær. Getty/Andrew Powell Stuðningsmenn Liverpool eru margir hverjir að fara á taugum. Vandræði Englandsmeistaranna héldu áfram í gær með tapi á móti erkifjendunum og Liverpool hefur enn ekki unnið „alvöru“ lið á árinu 2021. Liverpool hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum, er dottið úr enska bikarnum og komið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eini sigurinn á nýju ári kom á móti krakkaliði Aston Villa sem mætti Liverpool í enska bikarnum með aðalliðið sitt í sóttkví. Knattspyrnustjórinn hjá Liverpool segir þó enga ástæðu til að hafa áhyggjur af hans liði. Man Utd beat Liverpool in FA Cup: Don't worry about us, says Reds boss Klopp https://t.co/Au96UcqxWI— BBC News (UK) (@BBCNews) January 25, 2021 „Ég sá fullt af skrefum í rétta átt og það er gott,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn þar sem liðið tapaði 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Manchester United. Bruno Fernandes skoraði sigurmark Manchester United með skoti beint úr aukaspyrnu undir lok leiksins. Mohammed Salah skoraði bæði mörk Liverpool, kom liðinu i 1-0 og jafnaði metin líka í 2-2. "We have to solve it together"Liverpool boss Jurgen Klopp knows that his side have to solve their recent problems as a team pic.twitter.com/BKWrX5mfbd— Football Daily (@footballdaily) January 25, 2021 „Þetta er ekki það sem vildum og auðvitað er það pirrandi. Við vorum ekki að spila okkar allra besta leik en liðið var engu að síður að taka fullt af skrefum í rétt átt,“ sagði Klopp. „Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af okkur. Við erum samheldnir sem lið og við verum hægt og rólega að verða betri,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp s FA Cup record:2016: 4th round 2017: 4th round 2018: 4th round 2019: 3rd round 2020: 5th round 2021: 4th round pic.twitter.com/NsnI6cM0IF— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2021 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Liverpool hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum, er dottið úr enska bikarnum og komið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eini sigurinn á nýju ári kom á móti krakkaliði Aston Villa sem mætti Liverpool í enska bikarnum með aðalliðið sitt í sóttkví. Knattspyrnustjórinn hjá Liverpool segir þó enga ástæðu til að hafa áhyggjur af hans liði. Man Utd beat Liverpool in FA Cup: Don't worry about us, says Reds boss Klopp https://t.co/Au96UcqxWI— BBC News (UK) (@BBCNews) January 25, 2021 „Ég sá fullt af skrefum í rétta átt og það er gott,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn þar sem liðið tapaði 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Manchester United. Bruno Fernandes skoraði sigurmark Manchester United með skoti beint úr aukaspyrnu undir lok leiksins. Mohammed Salah skoraði bæði mörk Liverpool, kom liðinu i 1-0 og jafnaði metin líka í 2-2. "We have to solve it together"Liverpool boss Jurgen Klopp knows that his side have to solve their recent problems as a team pic.twitter.com/BKWrX5mfbd— Football Daily (@footballdaily) January 25, 2021 „Þetta er ekki það sem vildum og auðvitað er það pirrandi. Við vorum ekki að spila okkar allra besta leik en liðið var engu að síður að taka fullt af skrefum í rétt átt,“ sagði Klopp. „Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af okkur. Við erum samheldnir sem lið og við verum hægt og rólega að verða betri,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp s FA Cup record:2016: 4th round 2017: 4th round 2018: 4th round 2019: 3rd round 2020: 5th round 2021: 4th round pic.twitter.com/NsnI6cM0IF— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2021
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira