NBA: Brooklyn tapaði fyrir Cleveland annan leikinn í röð | Denver vann í framlengingu Ísak Hallmundarson skrifar 23. janúar 2021 09:30 Nikola Jokic fór á kostum í nótt. getty/Maddie Meyer Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt, alls voru spilaðir ellefu leikir. Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers mættust annan leikinn í röð og í annað skipti hafði Cleveland betur, í þetta sinn voru Nets þó án Kevin Durant. Collin Sexton var aftur stigahæstur í liði Cavaliers en hann skoraði 25 stig. Jarret Allen, fyrrum leikmaður Nets, skoraði 19 stig af bekknum fyrir Cavaliers. Kyrie Irving var stigahæstur með 38 stig í liði Nets en James Harden skoraði 19 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Lokatölur 125-113 fyrir Cleveland. 25 points, 9 dimes for Young Bull 🐂@CollinSexton02 becomes the first player in @cavs history to open a season with 20+ PTS in his first 10 games! pic.twitter.com/eVLtOA9zWe— NBA (@NBA) January 23, 2021 Denver Nuggets unnu 130-126 sigur á Phoenix Suns í framlengingu. Nikola Jokic heldur áfram að gera magnaða hluti fyrir Denver á tímabilinu og í nótt skoraði hann 31 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Devin Booker var eins og svo oft áður stigahæstur hjá Phoenix en hann skoraði einnig 31 stig. Chris Paul gaf 15 stoðsendingar auk þess að skora ellefu stig fyrir Suns. Nikola Jokic does it all in the @nuggets W!31 PTS | 10 REB | 8 AST | 3 STL pic.twitter.com/NiLbLnygsL— NBA (@NBA) January 23, 2021 Þá vann LA Clippers sinn sjötta sigur í röð í nótt, 120-106 gegn Oklahoma City Thunder. Kawhi Leonard var stigahæstur með 31 stig. Klaw, PG lead @LAClippers to 6 straight wins. #ClipperNation Kawhi: 31 PTS, 8 REB, 3 STL, 2 BLK@Yg_Trece: 29 PTS, 7 REB, 5 AST pic.twitter.com/r9Gs7Ey5N9— NBA (@NBA) January 23, 2021 Öll úrslit næturinnar: Charlotte 110-123 Chicago Detroit 102-103 Houston Indiana 120-118 Orlando Cleveland 125-113 Brooklyn Philadelphia 122-110 Boston Toronto 101-81 Miami Minnesota 98-116 Atlanta San Antonio 117-122 Dallas Phoenix 126-130 Denver LA Clippers 120-106 Oklahoma Sacramento 103-94 New York Knicks NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers mættust annan leikinn í röð og í annað skipti hafði Cleveland betur, í þetta sinn voru Nets þó án Kevin Durant. Collin Sexton var aftur stigahæstur í liði Cavaliers en hann skoraði 25 stig. Jarret Allen, fyrrum leikmaður Nets, skoraði 19 stig af bekknum fyrir Cavaliers. Kyrie Irving var stigahæstur með 38 stig í liði Nets en James Harden skoraði 19 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Lokatölur 125-113 fyrir Cleveland. 25 points, 9 dimes for Young Bull 🐂@CollinSexton02 becomes the first player in @cavs history to open a season with 20+ PTS in his first 10 games! pic.twitter.com/eVLtOA9zWe— NBA (@NBA) January 23, 2021 Denver Nuggets unnu 130-126 sigur á Phoenix Suns í framlengingu. Nikola Jokic heldur áfram að gera magnaða hluti fyrir Denver á tímabilinu og í nótt skoraði hann 31 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Devin Booker var eins og svo oft áður stigahæstur hjá Phoenix en hann skoraði einnig 31 stig. Chris Paul gaf 15 stoðsendingar auk þess að skora ellefu stig fyrir Suns. Nikola Jokic does it all in the @nuggets W!31 PTS | 10 REB | 8 AST | 3 STL pic.twitter.com/NiLbLnygsL— NBA (@NBA) January 23, 2021 Þá vann LA Clippers sinn sjötta sigur í röð í nótt, 120-106 gegn Oklahoma City Thunder. Kawhi Leonard var stigahæstur með 31 stig. Klaw, PG lead @LAClippers to 6 straight wins. #ClipperNation Kawhi: 31 PTS, 8 REB, 3 STL, 2 BLK@Yg_Trece: 29 PTS, 7 REB, 5 AST pic.twitter.com/r9Gs7Ey5N9— NBA (@NBA) January 23, 2021 Öll úrslit næturinnar: Charlotte 110-123 Chicago Detroit 102-103 Houston Indiana 120-118 Orlando Cleveland 125-113 Brooklyn Philadelphia 122-110 Boston Toronto 101-81 Miami Minnesota 98-116 Atlanta San Antonio 117-122 Dallas Phoenix 126-130 Denver LA Clippers 120-106 Oklahoma Sacramento 103-94 New York Knicks
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira