„Best að gleyma þessum leik strax og fara í næsta verkefni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2021 16:24 Björgvin Páll átti góðan leik í marki Íslands í dag. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Björgvin Páll Gústavsson var einn af fáum leikmönnum Íslands sem stóð vaktina með prýði í svekkjandi tapi Íslands gegn Sviss í milliriðli á HM í handbolta. Lokatölur 20-18 Sviss í vil. Björgvin Páll varði tíu skot í leiknum ásamt því að skora tvö mörk. „Þetta var langur og erfiður leikur í dag. Við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum. Við spiluðum frábæra vörn allan leikinn en við náðum ekki sóknarlega að nýta okkur þeirra veikleika. Þegar við gerðum það loks þá var markvörður þeirra algjörlega frábær,“ sagði Björgvin Páll í viðtali við RÚV eftir leik. The goalkeepers are starring with Nikola Portner on seven saves at 47% and Bjorgvin Pall Gustavsson on five at 63% Switzerland have a one-goal edge, 10:9, at half-time. #Egypt2021 pic.twitter.com/W0eyzIGZun— International Handball Federation (@ihf_info) January 20, 2021 „Það voru margir þættir, þegar við loks sköpuðum okkur færi þá vorum við að klúðra þeim. Þetta er virkilega klókt varnarlið og náðu að þvinga okkur til að spila eins og þeir vilja. Við fengum góð mörk frá Óla (Andrés Guðmundssyni) og Donna (Kristjáni Erni Kristjánssyni) en við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum í dag,“ sagði markvörðurinn öflugi aðspurður hvar leikurinn tapaðist. „Þetta er bara rosalega sorglegt. Best að reyna gleyma þessu bara strax, erum að fara í leik gegn Frökkum næst og skíttöpum honum ef við erum enn að pæla í þessu tapi. Best að gleyma þessum leik strax og fara í næsta verkefni,“ sagði Björgvin Páll að lokum í viðtali við RÚV eftir tap Íslands gegn Sviss. Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00 Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18. 20. janúar 2021 16:05 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
Björgvin Páll varði tíu skot í leiknum ásamt því að skora tvö mörk. „Þetta var langur og erfiður leikur í dag. Við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum. Við spiluðum frábæra vörn allan leikinn en við náðum ekki sóknarlega að nýta okkur þeirra veikleika. Þegar við gerðum það loks þá var markvörður þeirra algjörlega frábær,“ sagði Björgvin Páll í viðtali við RÚV eftir leik. The goalkeepers are starring with Nikola Portner on seven saves at 47% and Bjorgvin Pall Gustavsson on five at 63% Switzerland have a one-goal edge, 10:9, at half-time. #Egypt2021 pic.twitter.com/W0eyzIGZun— International Handball Federation (@ihf_info) January 20, 2021 „Það voru margir þættir, þegar við loks sköpuðum okkur færi þá vorum við að klúðra þeim. Þetta er virkilega klókt varnarlið og náðu að þvinga okkur til að spila eins og þeir vilja. Við fengum góð mörk frá Óla (Andrés Guðmundssyni) og Donna (Kristjáni Erni Kristjánssyni) en við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum í dag,“ sagði markvörðurinn öflugi aðspurður hvar leikurinn tapaðist. „Þetta er bara rosalega sorglegt. Best að reyna gleyma þessu bara strax, erum að fara í leik gegn Frökkum næst og skíttöpum honum ef við erum enn að pæla í þessu tapi. Best að gleyma þessum leik strax og fara í næsta verkefni,“ sagði Björgvin Páll að lokum í viðtali við RÚV eftir tap Íslands gegn Sviss.
Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00 Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18. 20. janúar 2021 16:05 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
Leik lokið: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00
Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18. 20. janúar 2021 16:05