Spurning vikunnar: Finnur þú fyrir pressu að eignast maka? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 22. janúar 2021 08:00 Getur verið að nútímasamfélag kunni betur við okkur þegar við komum í tvennupakkningu? Getty „Ertu bara ein? Ætlar þú að mæta bara einn? Ertu ekki skotin í neinum? Þetta fer alveg að koma, núna finnur þú ástina.“ Þeir sem eru, eða hafa verið, einhleypir kannast margir við þessar línur. Stundum óþægilega vel. Einhleypt fólk hefur stundum haft það á orði að það upplifi eins og samfélagið sjái það í einhverskonar tímabundnu ástandi því það eigi ekki maka. Upplifi eins og það eigi að vera í stöðugri leit. Leit að hinum helmingnum. Leit að ástinni. Það er eðlilega misjafnt hvort að fólk finni fyrir pressu að byrja í sambandi eða ekki. Yngra fólk finnur ábyggilega ekki eins mikið fyrir því og eldra. En ætli það sé munur þarna á kynjunum? Út frá þessum hugleiðingum kemur Spurning vikunnar sem er að þessu sinni kynjaskipt og er beint til fólks sem er ekki í sambandi. Finnur þú fyrir pressu að eignast maka? KONUR SVARA HÉR: KARLAR SVARA HÉR: Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn? 21. janúar 2021 21:54 „Ég er mjög skotin í honum og fæ ennþá kitl í magann yfir minnstu hlutum“ „Við erum á smá krossgötum að ákveða næstu skref núna. Við búum í útlöndum vegna atvinnu mannsins míns sem spilar handbolta, ætlum aðeins að sjá til hvað við gerum næsta tímabil í þeim málum,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Makamál. 21. janúar 2021 19:59 Einhleypan: „Ætla að verða saksóknari þegar ég verð stór“ „Ég er sveitalúði í grunninn en hef búið á malbikinu um nokkurt skeið. Er til einhver titill sem nær yfir það?“ segir María Sjöfn Árnadóttir Einhleypa vikunnar þegar hún er spurð hvernig hún myndi titla sig. 20. janúar 2021 19:56 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypt fólk hefur stundum haft það á orði að það upplifi eins og samfélagið sjái það í einhverskonar tímabundnu ástandi því það eigi ekki maka. Upplifi eins og það eigi að vera í stöðugri leit. Leit að hinum helmingnum. Leit að ástinni. Það er eðlilega misjafnt hvort að fólk finni fyrir pressu að byrja í sambandi eða ekki. Yngra fólk finnur ábyggilega ekki eins mikið fyrir því og eldra. En ætli það sé munur þarna á kynjunum? Út frá þessum hugleiðingum kemur Spurning vikunnar sem er að þessu sinni kynjaskipt og er beint til fólks sem er ekki í sambandi. Finnur þú fyrir pressu að eignast maka? KONUR SVARA HÉR: KARLAR SVARA HÉR:
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn? 21. janúar 2021 21:54 „Ég er mjög skotin í honum og fæ ennþá kitl í magann yfir minnstu hlutum“ „Við erum á smá krossgötum að ákveða næstu skref núna. Við búum í útlöndum vegna atvinnu mannsins míns sem spilar handbolta, ætlum aðeins að sjá til hvað við gerum næsta tímabil í þeim málum,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Makamál. 21. janúar 2021 19:59 Einhleypan: „Ætla að verða saksóknari þegar ég verð stór“ „Ég er sveitalúði í grunninn en hef búið á malbikinu um nokkurt skeið. Er til einhver titill sem nær yfir það?“ segir María Sjöfn Árnadóttir Einhleypa vikunnar þegar hún er spurð hvernig hún myndi titla sig. 20. janúar 2021 19:56 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Sönn íslensk makamál: Tekin! Makamál Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn? 21. janúar 2021 21:54
„Ég er mjög skotin í honum og fæ ennþá kitl í magann yfir minnstu hlutum“ „Við erum á smá krossgötum að ákveða næstu skref núna. Við búum í útlöndum vegna atvinnu mannsins míns sem spilar handbolta, ætlum aðeins að sjá til hvað við gerum næsta tímabil í þeim málum,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Makamál. 21. janúar 2021 19:59
Einhleypan: „Ætla að verða saksóknari þegar ég verð stór“ „Ég er sveitalúði í grunninn en hef búið á malbikinu um nokkurt skeið. Er til einhver titill sem nær yfir það?“ segir María Sjöfn Árnadóttir Einhleypa vikunnar þegar hún er spurð hvernig hún myndi titla sig. 20. janúar 2021 19:56