Handbolti

Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Portúgal

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Úr leik kvöldsins.
Úr leik kvöldsins. IHF

Ísland mætti Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta sem nú fer fram í Egyptalandi. Þetta var þriðja viðureign liðanna á stuttum tíma en nú höfðu Portúgalir betur, lokatölur 25-23 og tap staðreynd í fyrsta leik Íslands á HM.

Ísland hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á heimsmeistaramóti síðan liðið gerði það árið 2011.

Að venju fóru Íslendingar mikinn á samfélagsmiðlum í kringum leiki íslenska landsliðsins og hér að neðan má sjá það helsta sem fór fram á Twitter í kvöld. 

Endursýningar sjónvarpsmanna í Egyptalandi fóru í taugarnar á fólki sem og hinn margumtalaði slæmi kafli sem reyndist full langur í kvöld.

Bjarki Már Elísson var markahæstur íslenska liðsins með sex mörk.

Fyrir leik

Á meðan leik stóð

Eftir leik

Næsti leikur Íslands er gegn Alsír þann 16. janúar. Sá hefst klukkan 19.30.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×