„Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. janúar 2021 20:37 Á föstudaginn byrjar önnur þáttaröð af tónlistarþáttunum Í kvöld er gigg í umsjón Ingó Veðurguðs. Mynd - Lilja Jóns „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg fer af stað á Stöð 2 næstkomandi föstudagskvöld. Áhorfendur heima í stofu tækifæri til að læðast baksviðs og upplifa einhvers konar eftirpartý stemmningu með einum ástsælasta tónlistarmanni landsins. Í hverjum þætti syngur Ingó sig í gegnum íslenska tónlistarsögu með skemmtilegasta fólki landsins og geta því fjölskyldur komið sér vel fyrir í sófanum heima og takið undir. Þetta er fyrsti tónlistarþáttur sem Ingó stýrir og segir hann að það hafi komið sér nokkuð á óvart hvað honum líði ekki eins og hann sé í sjónvarpinu. Þetta er allt svo mjög afslappað og ekki of skipulagt þannig að ég finn ekki fyrir neinu stressi. Við leggjum líka mikið upp úr því að gestirnir séu afslappaðir og að þetta sé ekki of fast í skorðum. Þetta á bara að vera partý. Ingó segir að fólk geti búist við óvæntum gestum í nýju þáttaröðinni og fjölbreyttu úrvali gesta. „Það er svo gaman hvað það er ólíkt fólk í næstum þáttum. Við ætlum að leika okkur meira með lögin og svo verður allskonar óvænt á dagskrá. Þetta verður sama þemað og í fyrstu seríunni en það er aðeins meira krydd í þessu núna.“ Eftir fyrstu þætti Í kvöld er gigg segir Ingó að tónlistarfólk hafi verið viljugra að koma í þáttinn. „Ég held að fólk hafi fljótt séð hvað það er afslappað og létt andrúmsloft hjá okkur svo að það hefur gengið svakalega vel að fá allskonar tónlistarfólk sem gesti, sem mér finnst mjög ánægjulegt.“ segir Ingó að lokum. Klippa: Í kvöld er gigg - Önnur þáttaröð fer í loftið á Stöð 2 föstudaginn 15. janúar Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudögum kl. 18:55. Í kvöld er gigg Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg fer af stað á Stöð 2 næstkomandi föstudagskvöld. Áhorfendur heima í stofu tækifæri til að læðast baksviðs og upplifa einhvers konar eftirpartý stemmningu með einum ástsælasta tónlistarmanni landsins. Í hverjum þætti syngur Ingó sig í gegnum íslenska tónlistarsögu með skemmtilegasta fólki landsins og geta því fjölskyldur komið sér vel fyrir í sófanum heima og takið undir. Þetta er fyrsti tónlistarþáttur sem Ingó stýrir og segir hann að það hafi komið sér nokkuð á óvart hvað honum líði ekki eins og hann sé í sjónvarpinu. Þetta er allt svo mjög afslappað og ekki of skipulagt þannig að ég finn ekki fyrir neinu stressi. Við leggjum líka mikið upp úr því að gestirnir séu afslappaðir og að þetta sé ekki of fast í skorðum. Þetta á bara að vera partý. Ingó segir að fólk geti búist við óvæntum gestum í nýju þáttaröðinni og fjölbreyttu úrvali gesta. „Það er svo gaman hvað það er ólíkt fólk í næstum þáttum. Við ætlum að leika okkur meira með lögin og svo verður allskonar óvænt á dagskrá. Þetta verður sama þemað og í fyrstu seríunni en það er aðeins meira krydd í þessu núna.“ Eftir fyrstu þætti Í kvöld er gigg segir Ingó að tónlistarfólk hafi verið viljugra að koma í þáttinn. „Ég held að fólk hafi fljótt séð hvað það er afslappað og létt andrúmsloft hjá okkur svo að það hefur gengið svakalega vel að fá allskonar tónlistarfólk sem gesti, sem mér finnst mjög ánægjulegt.“ segir Ingó að lokum. Klippa: Í kvöld er gigg - Önnur þáttaröð fer í loftið á Stöð 2 föstudaginn 15. janúar Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudögum kl. 18:55.
Í kvöld er gigg Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
„Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43
„Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31
Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30