Milner glotti við tönn: Fjórir leikmenn Villa ekki fæddir þegar hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds Anton Ingi Leifsson skrifar 8. janúar 2021 22:16 James Milner í baráttunni við Arjan Raikhy. Arjan Raikhy var ekki fæddur er Milner spilaði sinn fyrsta leik í aðalliðsbolta. Andrew Powell/Getty Images James Milner, vinstri bakvörður Liverpool í 4-1 sigrinum á Aston Villa í kvöld, hrósaði unga Villa liðinu fyrir leik sinn í kvöld en staðan eftir klukkutímaleik var 1-1. Sadio Mane kom Liverpool yfir en Villa jafnaði með marki frá táningnum Louie Barry. Eftir klukkutíma leik gengu þó ensku meistararnir á lagið og það gladdi James Milner. „Þetta eru góðir piltar. Þeir unnu vel fyrir þessu og í fyrri hálfleik skoruðu þeir sem hvatti þá áfram. Við náðum í úrslitin að endingu en þetta var ekki kjör staða fyrir okkur,“ sagði Milner í leikslok. „Við komumst í góðar stöður en lokasendingin var að klikka. Það er það sem hefur verið að í síðustu leikjum og þurfum að halda áfram að vinna í að þessir hlutir falli með okkur.“ „Við vissum að við þyrftum að gera hlutina betur og vorum ekki að gera þá vel, sérstaklega skömmu fyrir þeirra mörk, en einn leikmaðurinn þeirra sagðist ekki hafa spilað í tvo mánuði,“ sagði Milner. Skemmtileg staðreynd úr leik kvöldsins: Fjórir leikmenn í byrjunarliði Aston Villa voru ekki fæddir er Milner lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds. Hann fékk að vita þetta í viðtali eftir leikinn og svarið hans var einfalt: „Takk fyrir þetta,“ áður en hann brosti. "Four of that side were not born when you made your debut...""Thanks for that!"@TheDesKelly with a friendly reminder for James Milner #EmiratesFACup pic.twitter.com/PNBwqiU88j— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021 Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Sadio Mane kom Liverpool yfir en Villa jafnaði með marki frá táningnum Louie Barry. Eftir klukkutíma leik gengu þó ensku meistararnir á lagið og það gladdi James Milner. „Þetta eru góðir piltar. Þeir unnu vel fyrir þessu og í fyrri hálfleik skoruðu þeir sem hvatti þá áfram. Við náðum í úrslitin að endingu en þetta var ekki kjör staða fyrir okkur,“ sagði Milner í leikslok. „Við komumst í góðar stöður en lokasendingin var að klikka. Það er það sem hefur verið að í síðustu leikjum og þurfum að halda áfram að vinna í að þessir hlutir falli með okkur.“ „Við vissum að við þyrftum að gera hlutina betur og vorum ekki að gera þá vel, sérstaklega skömmu fyrir þeirra mörk, en einn leikmaðurinn þeirra sagðist ekki hafa spilað í tvo mánuði,“ sagði Milner. Skemmtileg staðreynd úr leik kvöldsins: Fjórir leikmenn í byrjunarliði Aston Villa voru ekki fæddir er Milner lék sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds. Hann fékk að vita þetta í viðtali eftir leikinn og svarið hans var einfalt: „Takk fyrir þetta,“ áður en hann brosti. "Four of that side were not born when you made your debut...""Thanks for that!"@TheDesKelly with a friendly reminder for James Milner #EmiratesFACup pic.twitter.com/PNBwqiU88j— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 8, 2021
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira