Fullt af vítaskyttum í íslenska liðinu en vítin voru samt til vandræða í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 16:01 Arnór Þór Gunnarsson var aðalvítaskytta íslenska liðsins í gær en nýtti aðeins eitt af þremur vítum sínum. Getty/Sven Hoppe Íslenska landsliðið þarf að nýta betur vítin sín í næstu leikjum sínum og á HM í Egyptalandi. Það ættu að vera nóg af vítaskyttum í íslenska liðinu. Það má segja að úrslitin í leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM í gær hafi eiginlega ráðist á vítalínunni. Portúgalar fengu fjögur fleiri mörk úr vítum í gærkvöldi þrátt fyrir að fá bara einu víti fleira. Íslensku vítaskytturnar klikkuðu á þremur af fimm vítum sinum á meðan Portúgalar nýttu öll sex vítin sín. Hinn 43 ára gamli markvörður Humberto Gomes varði bæði vítin sem hann reyndi við og aðalmarkvörðurinn varði eitt víti. Fyrirliðinn Arnór Þór Gunnarsson klikkaði á tveimur af þessum vítum og Viggó Kristjánsson einu. Báðir skoruðu þeir síðan úr einu víti. Það er athyglisvert að skoða vítanýtingu íslensku strákanna í bestu deild í heimi á þessu tímabili. Í íslenska landsliðinu eru nefnilega fimm leikmenn sem eru vítaskyttur hjá sínum liðum í þýsku deildinni. Arnór Þór Gunnarsson og Viggó Kristjánsson tóku þessi víti íslenska liðsins í gær en Bjarki Már Elísson, Ómar Ingi Magnússon, Oddur Grétarsson fengu ekki að taka víti þrátt fyrir að vera vítaskyttur sinna liða. Leiðrétting: Vítanýting leikmanna í þýsku deildinni var ekki rétt í fréttinni þegar hún birtist fyrst en hefur nú verið leiðrétt. Vítaskyttur íslenska landsliðshópsins í þýsku bundesligunni 2020-21: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg - 42 vítamörk og 86% vítanýting Viggó Kristjánsson, Stuttgart - 39 vítamörk og 89% vítanýting Oddur Grétarsson, Balingen - 39 vítamörk og 89% vítanýting Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer - 29 vítamörk og 81% vítanýting Bjarki Már Elísson, Lemgo - 27 vítamörk og 69% vítanýting HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Það má segja að úrslitin í leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM í gær hafi eiginlega ráðist á vítalínunni. Portúgalar fengu fjögur fleiri mörk úr vítum í gærkvöldi þrátt fyrir að fá bara einu víti fleira. Íslensku vítaskytturnar klikkuðu á þremur af fimm vítum sinum á meðan Portúgalar nýttu öll sex vítin sín. Hinn 43 ára gamli markvörður Humberto Gomes varði bæði vítin sem hann reyndi við og aðalmarkvörðurinn varði eitt víti. Fyrirliðinn Arnór Þór Gunnarsson klikkaði á tveimur af þessum vítum og Viggó Kristjánsson einu. Báðir skoruðu þeir síðan úr einu víti. Það er athyglisvert að skoða vítanýtingu íslensku strákanna í bestu deild í heimi á þessu tímabili. Í íslenska landsliðinu eru nefnilega fimm leikmenn sem eru vítaskyttur hjá sínum liðum í þýsku deildinni. Arnór Þór Gunnarsson og Viggó Kristjánsson tóku þessi víti íslenska liðsins í gær en Bjarki Már Elísson, Ómar Ingi Magnússon, Oddur Grétarsson fengu ekki að taka víti þrátt fyrir að vera vítaskyttur sinna liða. Leiðrétting: Vítanýting leikmanna í þýsku deildinni var ekki rétt í fréttinni þegar hún birtist fyrst en hefur nú verið leiðrétt. Vítaskyttur íslenska landsliðshópsins í þýsku bundesligunni 2020-21: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg - 42 vítamörk og 86% vítanýting Viggó Kristjánsson, Stuttgart - 39 vítamörk og 89% vítanýting Oddur Grétarsson, Balingen - 39 vítamörk og 89% vítanýting Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer - 29 vítamörk og 81% vítanýting Bjarki Már Elísson, Lemgo - 27 vítamörk og 69% vítanýting
Vítaskyttur íslenska landsliðshópsins í þýsku bundesligunni 2020-21: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg - 42 vítamörk og 86% vítanýting Viggó Kristjánsson, Stuttgart - 39 vítamörk og 89% vítanýting Oddur Grétarsson, Balingen - 39 vítamörk og 89% vítanýting Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer - 29 vítamörk og 81% vítanýting Bjarki Már Elísson, Lemgo - 27 vítamörk og 69% vítanýting
HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira