Lykilatriðin til snúa við sólarhringnum eftir frí Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2021 14:31 Erla Björnsdóttir hjá Betrisvefn.is ræddi svefnleysi í Reykjavík síðdegis í gær. Vísir/Vilhelm Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Betri svefn mætti í Reykjavík síðdegis í gær á Bylgjunni og ræddi um það hvernig best væri að snúa sólarhringnum við eftir hátíðirnar en margar hafa sofið út og vakað á nóttunni síðustu vikur tvær vikur og erfitt var að byrja þessa vinnuviku. „Þessi vika reynist mörgum þung og þetta var gott jólafrí. Það er mjög algengt að við seinkun okkar dægurtakti yfir jólafríið, förum seinna að sofa og vöknum seinna. Best er að byrja nokkrum dögum áður en skóla hefjast á ný og rétta sig svona smá saman við en það er of seint að fara í það núna og skólarnir byrjaðir og vinnan farin af stað,“ segir Erla og heldur áfram. „Margir eru að upplifað meiri þreytu þessa dagana en ég mæli með því að fólk sé ekki að bæta sér það upp með því að leggja sig eftir vinnu sem gæti alveg verið freistandi. Heldur halda striki, stunda hreyfingu og borða reglulega og reyna fara fyrr í rúmið. Einnig er gott að passa skjánotkun og ekki keyra sig áfram á koffíni þó að maður sé syfjaður yfir daginn.“ Hún segir að gott sé að vera strangur á allri rútínu þessa fyrstu viku ársins. „Síðan þegar helgin kemur þá er gott að halda áfram með þessa rútínu og ekki sofa frameftir um helgina og halda takti. Þá ættu flestir að vera orðnir góðir í næstu viku.“ Hún segir að það sé auðveldara að seinka taktinum en að snúa sólarhringnum við á rétta leið. „Aðalatriðið er bara að taka ekki þessa kríu sem er svo freistandi. Það getur alveg verið nóg að rífa sig upp eftir einn þriggja tíma svefn og halda út þann dag. Gott er að stunda hreyfingu og útivist og gera hluti til að hjálpa við að halda í orkuna.“ Svefn Reykjavík síðdegis Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Sjá meira
„Þessi vika reynist mörgum þung og þetta var gott jólafrí. Það er mjög algengt að við seinkun okkar dægurtakti yfir jólafríið, förum seinna að sofa og vöknum seinna. Best er að byrja nokkrum dögum áður en skóla hefjast á ný og rétta sig svona smá saman við en það er of seint að fara í það núna og skólarnir byrjaðir og vinnan farin af stað,“ segir Erla og heldur áfram. „Margir eru að upplifað meiri þreytu þessa dagana en ég mæli með því að fólk sé ekki að bæta sér það upp með því að leggja sig eftir vinnu sem gæti alveg verið freistandi. Heldur halda striki, stunda hreyfingu og borða reglulega og reyna fara fyrr í rúmið. Einnig er gott að passa skjánotkun og ekki keyra sig áfram á koffíni þó að maður sé syfjaður yfir daginn.“ Hún segir að gott sé að vera strangur á allri rútínu þessa fyrstu viku ársins. „Síðan þegar helgin kemur þá er gott að halda áfram með þessa rútínu og ekki sofa frameftir um helgina og halda takti. Þá ættu flestir að vera orðnir góðir í næstu viku.“ Hún segir að það sé auðveldara að seinka taktinum en að snúa sólarhringnum við á rétta leið. „Aðalatriðið er bara að taka ekki þessa kríu sem er svo freistandi. Það getur alveg verið nóg að rífa sig upp eftir einn þriggja tíma svefn og halda út þann dag. Gott er að stunda hreyfingu og útivist og gera hluti til að hjálpa við að halda í orkuna.“
Svefn Reykjavík síðdegis Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Sjá meira